Fálkinn - 19.05.1928, Side 13
F Á L K I N N
13
Bennetts Reisebureau %
Stofnað 1850.
Aðalskrifstofa: OSLO (Kristiania).
Utibú í stærri bæjum Noregs og erlendis. — Farmiðar seldir.
Svefnvagnapláss, sæti, svefnklefar á skipum, bifreiðafar og hestvagna útvegað.
Dvalarstaður á heilsuhælum og gistihúsum útvegað.
Gistihúsmiðar seldir. Ferðaáætlanir sendar.
Trygging á flutningi. — Erlendri mynt skift.
$
í>
í>
o
í>
o
í>
í>
o
i>
♦
Efnalaug Reykjavíkur
Kemisk fatahreinsun og litun.
Laugavegi 32 B. — Reykjavík. — Símnefni: „Efnalaug“.
— Hin eina kemiska fatahreinsun á landinu með nýtísku áhöldum. —
Hreinsar allskonar óhreinan fatnað og dúka úr hvaða efni sem er.
Litar einnig eftir óskum í flesta aðallitina, allskonar fatnað og dúka, úr
hvaða efni sem er. — Pressar og lósker íslenskt vaðmál.
Afgreiðir pantanir utan af landi fljótt og vel gegn póstkröfu.
Biðjið um verðlista.
'50jO'C>5Cj-Í3-{KK>OO<K><CK> ooo 000-0 ooo oooooo-oo
*
o
#
o
o
o
o
o
o
o
o
o
•ö
o
*
Reykið einungis
Phönix
f
VeðdeiBdarbrjef.
Bankavaxtabrjef (veðdeildar-
brjef) 7. flokks veðdeildar
Landsbankans fást keypt í
Landsbankanum og útbúum
hans.
Vextir af bankavaxtabrjefum
þessa flokks eru 5 °/0, er greið-
ast í tvennu lagi, 2. janúar og
1. júlí ár hvert.
Söluverð brjefanna er 89
krónur fyrir 100 króna brjef
að nafnverði.
Brjefin hljóða á 100 kr.,
500 kr., 1000 kr. og 5000 kr.
Landsbanki Íslands
J
%A
i
1 Muniö aði;,a7a ►
altaf
Sandvikens - s a g i r og
Ulmia-hefla.
Allar okkar stálvörur eru
búnar til í Meister- kvalitet.
Verslunin Brynja,
Laugaveg 24, Reykjavík.
►
►
►
►
►
►
►
►
►
I
Avalt mestar og
bestar birgðir fyr-
irliggjandi af allsk.
j karlmanna- og
gH unglingafatnaði.
J VÖRUHÚSIÐ
/m Reykjavík.
Amatörar!
Hjá okkur fáið þið hagkvæm-
ustu, ódýrustu og bestu kaupin
á: Ljósmyndavjelum, —
Filmum, Plötum og Papp-
ír og m. fl. — Framköll-
un og Kopieringu á film-
um ykkar, unnið með full-
komnustu nýtísku áhöldum.
Vöruhús Ijósmyndara hf.
Thomsenshús (Hótel Heklu).
Sími 2152.
Fjárhættuspilarinn.
Eftir ÖVRE RICHTER FRICH.
Ur
H;
1 við köttinn, bað mn vindil og reykti hann
únægju þó hann væri ódýr. Jú — Jakob
'u'vis var, enda þótt hann hefði margar
syndir á samviskunni — nægjusamur maður
°S liíði óhrotnu lífi. Hann Ijet budduna ráða
lligjö]dunuin. Ungi maðurinn í horninu fór
Ut) f* °
*inna til ánægju yfir sjálfum sjer. Iiann
i;,ði augunum og tók sjer blund.
Nokkrum mínútum síðar vaknaði hann
Vj ír
°’ að komið var Ijett við öxlina á honum.
Pyrirgefið þjer, herra minn, þjer voruð
315 missa dálítið.
Jakob Harvis svaf auðsjáanlega laust.
huin tók undir eins viðbragð en settist svo
n|our aftur. Við hliðina á honum sat digur
'naður skegglaus, á að giska milli fertugs og
'nitugs og horfði glettnislega til hans með
Sl)li|um galtaraugum, en smjattaði jafnframl
, á einhverjum mat sem fyrir framan
ar,n stóð og líkst gat kanínuspaði.
~~~ ^jer eruð að missa ... ., sagði hann
Ur í sama tón og skaut auganu í pung ....
} bjer flýtið yður ekki, góðurinn minn, fer
S ^ggiö 4 ygur fjandans.
^Uijgj maðurinn horfði vandræðalega í
,r,gum sig og hann bar hendurnar ósjálf-
sjltl UPP að andlitinu. Jú — alveg rjett. Yfir-
jgC^®i roikla hafði losnað og var nú kom-
u,ður á varirnar á honum. Hann kom því
•)ot,ega i samt lag.
~~~~ ,Jað tók enginn eftir þessu, hjelt feiti
^uourinn áfram og nagaði grandgæfilega
0,nið sein hann var með .... Jeg vona að
Jer fyrirgefið að jeg hnypti í yður, en það
ei alls ekki vel út.
Jakob Harvis hinn nýji, muldraði eitthvað
sem átti að heita þakklæti og spurði um,
hvað hann skuldaði.
Þetta virtist valda sessunaut hans von-
brigða og hann þurkaði sjer grandgæfilega
um munninn.
— Jeg er ekki í lögregluliðinu, hvíslaði
hann. Jeg heiti Rigault. Jeg versla með forn-
gripi hjerna hinu megin við götuna. Lítið
þjer inn hjá mjer þegar þjer eruð búinn
hjerna. Þá getum við talað saman........Mjer
list svo vel á yður, .... jafnvel þó yður
vanti yfirskeggið.
Hann lagði dálítið meiri áherslu á síðustu
orðin, stóð upp og gekk fram að diskinum
og borgaði.
En ungi maðurinn tók eftir, að svarti kött-
urinn hjelt sig í tilbærilegri fjarlægð og setti
á sig lotningarsvip um leið og feiti maðui’-
inn með breiða brosið vaggaði út á strætið.
10. Kapítuli.
Þetta verða rjettir 4 frankar og 65
centimar, mælti gestgjafinn og gaut horn-
auga til nýjasta viðskiftavinar síns um leið
og hann rjetti reikninginn yfir borðið.
Ungi maðurinn leit varla á reikninginn.
Hann strauk annari hendinni yfir andlitið
til þess að fullvissa sig um, að skeggið væri
á rjettum stað, og með hinni rjetti hann
fram böglaðan 50 franka seðil, mjög límdan.
Var maturinn. ekki góður, spurði
gestgjafinn, ánægður yfir því, að „misreikn-
ingurinn" — 30 centimar, sem hann hafði
lekið í ofanálag, hafði ekki verið uppgötv-
aður.
Gesturinn kinkaði kolli, úti á þekju.
—- Ágætur.
— Mjer þykir vænt um að heyra það.
Herra Rigault sagði það sama. Hann er mjög
inatvandur......já, það var maðurinn sem
sat við hliðina á yður. Mjög vinsæll hjerna
í hverfinu. Charles Rigault, heitir hann.
Hann safnar forngripum. Það kemur fjöldi
af fyrirmönnum í verslunina hans, hjerna
hinu megin við götuna.
Meðan á þessu stóð hafði gestgjafinn
víxlað stóra seðlinum í marga smærri og
varð glaður þegar hann sá, að ungi mað-
urinn Ijet sig engu skifta þó 15 centima
vantaði á það, sem hann átti að gefa til
baka. Gamli refurinn horfði meðaumkvunar-
augum á gest sinn, sem þreif marglúna
l'immfranka-seðlana og stakk þeim í vasa
sinn og ljet þar að auk 20 centima liggja
eftir á borðinu sem þjórfje. Þetta hlaut að
vera gálaus unglingur hugsaði hann með
sjer. Hann mundi einhverntíma komast í
bölvun. Vitánlega er það heiðarlegt að láta
hafa af sjer, en það er hættulegur æðri-
stjettarvani og hefnir sín. Og þessi virðulegi
gestgjafi var sjálfum sjer gramur fyrir það
að hann hefði ekki haft reikninginn hærri.
Með einskonar ástúðlegri fyrirlitning
hjálpaði hann gestinum í frakkann og fyldi
honum til dyra.
— Við höfum „Narvins-lambaket“ á boð-
stólum á morgun, sagði hann. Það er uppá-
haldsrjettur okkar hjerna. En þjer skuluð
koma dálítið fyr en í dag, því annars verð-
ur alt búið, — skiljið þjer. Þjer getið setið
hjerna — í næði.
Gestgjafinn lagði áherslu á siðustu orðin
og lauk upp hurðinni með miklum hneig-
ingum og beigingum. Feita stúlkan við disk-
inn bauð hann velkominn aftur, með hárri
raust og svarti kötturinn nuddaði sjer upp
að fótunum á honum.
Ungi maðurinn komst við af allir þessari
alúð. Svona var hún þá, þessi franska mið-