Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1928, Page 14

Fálkinn - 19.05.1928, Page 14
14 F ÁLKINN DteimiNiiÆ -— reykjavík ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði Höfum á boðstólum: Noregssaltpjetur og annan til- búinn áburð, gaddavír, girðinga- net, girðingastólpa úr járni, sáð- hafra, grasfræ, þahjárn,gluggagler. — Leitið upplýsinga um verð. — Best að versla við okkur. TOBLER — af bragðinu skuluð þjer þekkja það. Þekkirðu landið? Hvaða staður er þetta? Það er gamall sögustaður, sem nýlega var bygður upp. G e t r a u n I (i. Svar: ........... Nafn: ........ Heimili: ........ Póststöð: ..... Van Houtens suðusúkkulaði er annálað um heim allan fyrir gæði. Vandlátar húsmæður nota það eingöngu. í heildsölu hjá Tóbaksverslun Islands hf --------------♦!! YILLIAMS & HUMBERT MOL/NO SHERRY j ------------- r » — n 1ENSKAR HÚFUR OLÍUFATNAÐUR SILUNGANET NAN KINSFATNAÐUR f 1 (GULUR og SVARTUR). 1 | afar fjölbreyU úrva! nýkomið. Gúmmísfígvél og gúmmískór fyrir karlmenn, kvenfólk og börn. — Hvergi stærra úrval. :— Hvergi lægra verð. — — — allar stærðir. — — SILUNGANETJAGARN fyrir börn og fullorðna, ný- kominn. — Allar stærðir. | Veiðarfæraversl. „Geysir“. Veiðarfæraversl. „Geysi r“. Veiðarfæraversl. „Geysir“. Veiðarfæraversl. „Geysir“. 1 stjett, sem menn höfðu að orðtæki fyrir ráðvendni og nægjusemi. Sennilega var hinn rjetti Jakob Harvis af hennar bergi brot- inn — ef til vill þó með örlitlu ívafi af hollensku blóði. Það var engum vafa bund- ið, að hann væri hagvanur í hinni stóru alþjóðaborg París. Stórborgirnar hafa smám saman orðið sjálfvirk afrensli allra lægri ævintýrahvata. Og vandlega verður að leita, ef maður vill hitta fyrir hreinan Parísarbúa í sjálfri París. Hitti maður hann, kemst mað- ur oft að þeirri niðurstöðu, að hann hafi engin Parísar-einkenni. En hvernig átti hann nú að komast að heimilishögum og fá vitneskju um þennan mann, sem forsjónin hafði látið verða á vegi hans? Hann vissi nauða lítið um Jakob Harvis — ekkert annað en það sem á vega- brjefinu stóð.. Og dauði maðurinn gat ekk- ert sagt honum. Hann hafði verið grafinn sem de Saban greifi og lánardrotnarnir hans urðu að sætta sig við, að árangurslaust væri að senda reikninginn til hans framar. Maður, sem drepinn er með járnkarli i Boulogneskóginum eftir að hafa tuskast við óbótamenn, getur verið viss um að fá sæmileg eftirmæli. Meðan ungi maðurinn með brennivíns- hattinn var að hrjóta heilann um þetta, hafði hann ósjálfrált reikað út að Tuileri- hallargarðinum. Aftankaldinn var ömurleg- ur, með smáhryðjum við og við. Manninum varð kalt á fótunum í þunnum lakkskón- um og þótti leitt, að fataskiftin í skóginum skyldu ekki hafa náð til stígvjelanna líka, þvi þá hefði hann nú verið með þykk vatns- leðurstígvél á fótunum. Glöggur lögreglu- maður mundi undireins hafa tekið eftir, að það var grunsamlegt, að líkið í skartklæðun- um og persafeldinuin var með klunnaleg stígvjel á fótunum. Hann óskaði þess líka, að hann hefði fengið að halda hönskunum sínum. Hann var ekki vanur að ganga ber- hentur. En nú var ekki í önnur hús að venda en úlpuvasana til þess að verða ekki lopp- inn. Þegar hann stakk höndunum í vasana varð hann var við teningana og brjefið sem hann hafði fundið á borðinu i gisti- húsinu „Gfaði sjómaðurinn". Philip Marie de Saban var talinn göfug- menni, karlmenni í lund og ærlegur. Hann mundi aldrei hafa rifið upp annara manna brjef. En hafði hann ekki verið arfleiddur að öllum reitum Jakobs Harvis? Hann var einkaerfingi að öllum brjefum sem Jakob Harvis bárust. Hinn rjetti Harvis dó, sem de Saban greifi og þvi var de Saban sið- ferðilega skyldur til að lifa sem Jakob Harvis. Og ef til vill væri í brjefi þessu einhver vísbending eða upplýsing sem hjálpað gæti hinum nýja Harvis í barátlunni fyrir til- verunni. Hann hjelt brjefinu í hendi sjer. Um- slagið var grámórautt og mjög þykt. Bók- stafirnir stóðu rjett upp og niður, rithönd- in snyrtileg og æfð. „Skriftlærðir" inenn mundu ef til vill hafa sagt, að harðlynd- ur maður og kaldlyndur hefði skrifað utan á brjefið. En rithandafræðingunum hefir oft skjöpl' ast átakanlega og varð unga manninum að því skömmu síðar, er hann hafði komið sjer fyrir á lítilli drykkjukrá í St. Honoré-stræti’ innan um auða stóla og borð. Við dapra birtu og daufan drykk opnaði hann brjefið’ Það var mjög efnisríkt. Tíu gyllina seðil* datt út úr pappírsörkinni er hann braut hana sundur, og ennfremur lítil vegabrjefS' mynd. Myndin var af brosandi slúlkuandliti, ungi maðurinn gat ekki varist því að roðna í andliti, þegar hann leit á hana. Það vaf eins og svipurinn segði: „Þetta brjef er ekk1 til yðar. Þjer megið ekki lesa það“. Ungi maðurinn sýndi á sjer svip til a® rífa brjefið í tætlur. En hann gerði það ekki- Hann leit aftur á rnyndina. Og nú fanst hoH' um svipurinn vera orðinn annar. Nú fanst honum hann geta lesið út úr andlitinu: — Jú. Iestu brjefið samt. Þú ert vinaI minn! Hann þreif glasið og tæmdi það. — Þessir stórviðburðir hafa ekki haft gðð áhrif á mig, tautaði hann. Jeg er ekki maður til að standa í svona stórræðum. Það tekur a taugarnar. Ungi maðurinn herti upp hugann, rjetti ur svellþykku brjefsefninu og las: Frh-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.