Fálkinn


Fálkinn - 23.06.1928, Blaðsíða 6

Fálkinn - 23.06.1928, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N Frú Margrethe Brock-Nielsen■ Kaþólska kirkjan í Reykjavik er nú nær fullger <ið utanverðu, en að innan er ýmislegt ógert enn- þá. Kirkján er um át) metrar á tengd og turninn O'i metra hár. Kirkjan er öll úr steinsteypu og niuii vera fgrsta húsið í gotneskum stíl, sem bygt er úr steypu. Þakið cr klætt með hellu. Kirlcjan er langstærst allra kirkna á landi hjer og eitt prýðilegasta hiis, sem nokkurntíma hcfir verið bygt hjer á landi. Hefir Jens Eyjólfsson bygt kirkjnna. Klukkur kirkjunnar liefir hann gefið og eru þær afar hljómmiklar. Kaþólska kirkjan í Reykjavík. Þetta eru bestu plötu- og fóna-merkin. Ferðafón Kr. 65,00 Kr. 65,00 ættu allir að eiga til gagns og gamans. — Sent gegn póst- kröfu um land alt, burðar- gjaldsfrítt og 200 nálar í kaup- bæti, ef greitt er fyrirfram. Biðjið um verðskrá. H1 jóðfærahúsið. (Símnefni: Hljóðfaerahús). íþróttir á Á lafossi. .í Álafossi vur nýlega haldin fjölbreytt skemtun, níeð ræðuhöldum, fimlciku- og sundsýningum. Nýstúrlegasta skemtunin þarna var knattleikur á sundi, en be.st af öllu var fimleikasýning flokks Jóns Þorsteinssonar, Myndin efst t. v. er tekin af skáijitisvæðinu mcðan flokkurinn var að sýna. Reykvikingar ciga von á mjög nýstárlcgri skemtun núna eftir mánaðarmótin. Þá kemur liingað ein af færustu danskonum frá „Ballet“ kgl. teikhússins í Khöfn, frú Margrethe Brock-Nielsen og sýnir list sina. Frú Brock-Nielsen þykir nú standa fremst allra hinna yngri kvenna við danska „ball- ettinn“ og hcfir dansað flest stærslu hlut- verk i þeim dansíeikjum, sem kgl. leik- húsið hefir sýnt síðustu árin, þ. á. m. að- alhlutverkið i ,,Scaramouche“ sem vinsæl- astur lie.fir orðið allra nýrra dansleilcja i Danmörku. Hefir hún sýnt danslist í flest- um stórborgum Evrópu og er nú i París, en þar hefir hún ve.rið, sæmd „silfurpálm- unum“ fyrir aðdáanlega list sína. Mynd- irnar sýna frú Brock-Nielsen í ýmsum frægum hlutverkum, sem hún hefir dans- að. Stára myndin er úr „Den lille Hav- fruc“, einum vinsælasta dansleik Dana■ Efri myndin litla er úr „Igor fursti“, en þar dansar frú Brock-Nielsen furstadótt- urina. Sjest þar vel andlitsfall frúarinnar, sem er forkunnar fagurt. Neðri myndin c.r úr „Livjægernc fra Amager“. Erlcndis hefir frúin vakið mesta athygli fyiir cin- dansa sína úr „Scaramouche“ og Lack- schmi“ svo og ýmsa stórfræga eindansa, sem kunnir cru úr hlutvcrkaskrám hinnu ágætustu dansenda. Sigurjón P. Jónsson káupmaður verður fimtugur 27. þ. m. AUG U yðar hvíla best Laugaveg 2-gleraugu. Einasta gleraugnaverslun á íslandi sem hefir sjerstakt tilraunaborð. Þar getiö þjer fengið mátuð gleraugu við yðar hæfi — ókeypis — af gleraugnasjerfræðingnum sjálfum. Með fullu trausti getið þjer látið hann máta og slípa gleraugu yðar. — Farið ekki búða vilt, en komið beint í GLERAUGNASOLU SJERFÆÐINGS- ÍNS, sem að eins er á Laugaveg 2.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.