Fálkinn


Fálkinn - 23.06.1928, Blaðsíða 13

Fálkinn - 23.06.1928, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Ðeinasta leiðin til CANADA og U. S.A.: Þar af leiðandi stysta Ieiðin. Framhaldsfarseölar seldir til allra staða í Canada og U. S. A. Leitið upplýsinga um Ameríkuferðir á skrifstofu verri. H.F. EISKIPAFÉLAGISLANDS EEYKIAVÍK Keillier’s County Caramels eru mest eftirspurðu og bestu karamellurnar. í heildsölu hjá Tóbaksverslun íslands h.f, Einkasalar á íslandi. Sfangajárn, Bandajárn, Stangakopar, Koparrör, Eirrör. Einar O. Malmberg. Vesturgötu 2. — Sími 1820. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Hver, sem notar C E L O T E X og ASFALTFIELT í hús sín, fær hlýjar og rakalausar íbúðir. Einkasalar: Verslunin Brynja, Laugaveg 24, Reykjavík. ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► </) 0) c <Ö > s_ <u O Reykið einungis P h ö n i x 5 > 3 </)" £U Ql vindilinn danska. Ávalt mestar og | bestar birgðir fyr- irliggjandi af allsk. karlmanna- og unglingafatnaði. VÖRUHÚSIÐ Reykjavík. Ávalt fjölbreyttar birgðir af HÖNSKUM fyrirliggjandi. HANSKAÐÚÐIN. Fjárhættuspilarinn. Eftir ÖVRE RICHTER FRICH. 17. Kapítuli. Höiul James Carr titraði þegar hann tók talfærið. Ekki svo að skilja að hann væri hræddur við dularfull fyrirbrigði sem ofar eru vorum takmarkaða skilningi. Skotinn þekti alls ekki þessháttar kendir. — En það ber stundum við, að aflfjöðrin sem knýr á- frain hugsanakerfi mannsins, er strengd um °f, svo að heimi liggur við að springa. Og það flökraði sem snöggvast að þessum ein- kennilega presti, sem bar fulla virðingu fyrir bæði guði og kölska, að flýja á dyr til þess að sleppa við símtalið. En hann tók sig á, þegar hann sá Pierre glápa á sig i dyrunum. -— Þetta er James Carr .... hvern tala Jeg við? spurði liann á hinni einkennilegu, drafandi frönsku sem hann talaði. •— Það er Jakob Harvis, var svarað hik- audi, með hásri rödd. Carr fann hvernig svitinn spratt fram á enninu, og alt i einu stóð skýr í huga hans myndin af föla Hollendingnum með barns- lega andlitið, sem hann kannaðist svo vel v<ð frá Funchal. "— Svo það er Jakob Harvis frá '„Holland- la“, svaraði hann seint .... Það slcyldi Sleðja mig ef svo væri, en því miður verð Jeg að álíta, að sá maður sje látinn. — Þessi upplýsing virtist koma mannin- b10 í símanum á óvart. Það varð stutt þögn. — Það verða svo margir fyrir því að vera taldir dauðir, James Carr, heyrðist sagt i snuanum með hreimsterkari rödd. Maður getur aldrei verið viss um þesskonar flugu- feegnir. En þjer munuð vita að de Saban greifj, vinur yðar, var drepinn í gær. Jeg hefi sjeð það í blöðunum. Mig tók það sárt. Mjer þótti vænt uin hann og jeg bafði hlakkað til að hitta hann hjerna. ' Það þykir mjer vænt um að heyra, var svarað með nýjum uppgerðarhreim .... De Saban greifi var mjer mjög nákominn, að yissu leyti. Jeg þekti allar hans hugrenn- ^Ogar, og jeg veit að hann taldi James Carr einlægasta vininn sinn. , Honum var það óhætt. En ef þjer eruð 1 i'aim og veru Jakob Harvis, hjelt Carr á- i'ram, væri mjer sönn ánægja að hitta mann, sem risinn væri upp frá dauðum. — Trufla jeg yður þá ekki, var svarað hinumegin .... Þjer eruð máske í önnum við spilaborðið; jeg veit að spilafílcnin er meira en ávani hjá yður, — hún er einskon- ar átrúnaður. — Þjer þekkið vel breyskleika minn. —- Já, en líka mannkosti yðar. — Hver hefir frætt yður um kosti mína og lesli, — og hver hefir kent yður að tala svona vel frönsku á ekki lengri tíma? James Carr heyrðist vera hlegið hinu- megin, en hinsvegar virtist maðurinn ekki láta sjer liggja neitt á, að svara spurning- unni. — Góði maður, svaraði röddin á. ný, — á vorum tiinum á maður ekki að undrast neitt. Bak við undursamlegustu og óskiljan- legustu hluti er blákaldur raunveruleiki. Alt er hægt að útskýra. Hvað finst yður athuga- vert við þó að maður sem kemur í þennan lieim aftur úr undirdjúpum Bislcayaflóa, nd'ti hinu stuttu dvöl sína hinumegin til að fullkomna sig í ýmsu, sem honum hefir áður verið áfátt i .En meðal annara orða: Þekkið þjer mann sem heitir Latour? — Nei, jeg minnist ekki að hafa hit.t mann með því nafni. — Það var einkennilegt, svaraði hinn og virtist verða fyrir vonbrigðum. Jeg hjelt að þjer mynduð eftir Latour frá því um borð á „HoIIandia“. Þeir segja það frönsku lög- reglumennirnir, að hann hafi drepið mig. — Jeg þekki ekkert til neins af þessu, svaraði Carr óþolinmóður. — Hann var með unga stúlku með sjer, svaraði hinn og ljet engan bilbug á sjer finna. — Annaðhvort var það systir hans eða fylgikona hans. Hún var kölluð Suzzi. — Þetta nafn virtist hafa einhver áhrif á Carr. Hann lagði meira að segja talfærið frá sjer, en greip það aftur, — hikapdi þó. — Ef þjer eruð sá Jakob Harvis, sem jeg kyntist á „Hollandia“, mælti hann kuldalega, þá hljótið þjer að vita, að maðurinn sem þjer eigið við var de Grez barón og að Suzzi Lacombe var hálfsystir hans. Jeg veit ekki hvað þessi fíflaleikur á að þýða. Þjer eruð ekki Jakoh Harvis — getið ekki verið hann. Hversvegna segið þjer ekld eins og er. Þjer getið reitt yður á mig — það vitið þjer. Þjer eruð Philip Marie de Saban greifi — er það ckki? En ef þjer viljið heldur vera dauður eða langar til að ganga undir dauðs manns nafni, þá stendur mjer það á sama. Jeg geri ráð fyrir að þjer sjeuð i klípu. Get jeg hjálpað yður? Eklci var hægt að finna, að maðurinn sem í símanum hafði kallað sig Jakob Harvis, yrði neitt hvumsa við þessi orð, eða þætti leitt að láta fletta af sjer grímunni. — Vitanlega hafið þjer getið rjett til, gamli vinur, svaraði hann glaðlega. — Jeg er einmitt maðurinn sem þjer nefnduð. En de Saban greifi er dauður, og ef þjer viljið sýna honum heiður þá skuluð þjer vera við- stáddur útför hans, sem fer fram á rnorgun klukkan 12 í Pere Lachaise. Ef til vill kem jeg þangað líka. En fyrst um sinn verð jeg að biðja yður um hjálp undir nafni Jakobs Harvis. Jeg er í mjög einkennilegri klípu. Lögreglan er á hælunuin á mjer og heldur að jeg hafi varpað Jakob Harvis fyrir borð í Biskayaflóanum. Hún heldur að maðurinn sem gerði þetta heiti Charles Latour, og að jeg sje sá maður. Nú ber svo einkennilega undir, að þjer voruð einnig á „HolIandia“ þegar þessi atburður varð. Og þjer fræðið mig á því, að það hafi verið einhver Grez harón, sem grunaður sje um morðið. Var það ekki svo? — Jú, en baróninn getur eigi að siður vel heitið Latour. Hann var auðsjáanlega æfin- týramaður — á alþjóða mælikvarða. — Og Suzzi hálfsyslir hans? — Það er engin ástæða til að halda, að hún hafi nokkuð verið viðriðin þorpara- brögð förunauts síns. Hún var yndisleg stúlka .... En getum við ekki hitst ein- hversstaðar. Þjer getið reitt yður á að jeg þegi. — Ekki í kvökl. En á morgun klukkan 12 í Pere Lachaise-kirjugarðinum, ef þjer Aúlj- ið kveðja de Saban hinstu kveðju. Ef til vill eigið þjer erfitt með að þekkja mig. En jeg skal sjá við því. Fvrst um sinn verð jeg nefnilega að leynast fyrir lögreglunni. Henni skal ekki takast að finna Charles Latour fyrsta kastið, nema því að eins henni dytti í hug að athuga lík de Saban nánar. Jæja, verið þjer sælir. Við sjáumst á morgun! Carr ætlaði að segja eitthvað, en sírninn hringdi í eyrað á honum. Skotinn gekk hægt inn í salinn. Hann mætti Pierre i dyrunum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.