Fálkinn


Fálkinn - 23.06.1928, Blaðsíða 10

Fálkinn - 23.06.1928, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N Solinpillur eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrif á melt- ingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólinpilíur hjálpa við vanlíðan er stafar af óreglu- legum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.00.— Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKI. :É KONUR! || j z Lítið til karlmannanna, \ \ : i hve mjög þeir liftryggja I | : E sig. — Eruð þjer eigi jafn : : verðmætar þeim? •; „Andvaka“ — Sími 1250. TOBLER — af bragðinu skuluð þjer þekkja það. ^ «8 Vandlátar húsfreyjur kaupa Laufás- smjörlíkiö. Fataefni. Fjölbreytt sýnishorn frá dönskum og þýskum verksmiðjum hjá TAGE MÖLLER. Sími 2300 (heimasími 350). KONAN SEM YARÐ LANDBÚNAÐAR- YERKFRÆÐINGUR. Slúlkan sem myndin er af, er dúttir furstans Ham Nghi af Annam. Frakk- ar túku hann höndum fyrir UO árum fyrir mútþrúa og sendu hann til Alsír, og þar ú lxann hcima ennþá, og hefir nú fyrir löngu gleymt öllum fjand- skap við Frakka. Dúttir hans er aðeins 22 ára gömut. Hún er alin npp í vesturlanda sið pg hefir sýnt atorku eigi minni en flestar vesturlandameyjar. Hún gekk á skúla i Paris i þrjú ár en lwarf síðan til Alsír til þess að stunda land- liúnað. Hún gekk á liáslcúla og túk prúf í landbúnaðarverkfrreði. — llún var eina stúlkan af hundrað nemend- um sem gengu undir prúfið og hún náði lucslri einkun af öllum. Ungfrúin segist aðeins liafa stigið dans ivisvar sinnum árin sem hún var á skólanum. ,,Annars hefði jeg ekki tekið svona gott prúf“. ---o---- HÚSMÆÐURNAR í AMERÍKU. Mönnum ber saman um, að húsmæð- urnar i Bandaríkjunum standi stjett- arsystrum sinum austan liafs langt að baki. Stúlkur ]>ar, sem ganga i hjóna- hand hafa ef lil vill aldrei lært ai- geng heimilisstörf, en unnið á slcrif- stofum og því um likt, og kunna ekki að mátreiða algengasta mat. ,;Ef ekki væri til niðursuðumatur, myndi fjórði liluti allra giftra inanna i Bandaríkj- unum deyja úr hungri“, sagði ame- rikanskur rithöfundur. Það er stað- reynd að hvcrgi i heiminum er eins mikið nolað af niðursoðnum matvæl- um, eins og i Ameríku, fislfi, kjöti og yfirleitt öllu sem nöfnuin tjáir að nefna. Niðursuðuiðjan í Amcríku not- ar að sögn 150.000 smálestir af blikki í niðursuðudósir á ári, og blikkeyðsl- an fer 'ávalt vaxandi. Á flestum vclmegandi heimilum þar sem fólk vill ekki vera upp á niður- suðuvörurnar komið nema að litlu leyti, verða hjónin að taka sjcr eins ltonar bústýru, sem annast matargerð og önnur húsverk. Flestar Jiessar bú- stýrur eru fengnar frá Evrópu, þvi ungu stúlkurnar i Ameríku álíta sjer óslcylt mál að kunna matreiðslu. Um alla Norður-Ameriku er þurð á stúlk- um, sem kunna að gegna alinennum lieimilisstörfum, og engum innflytj- endum þangað er alvinna jafn vis eins og stúlkum, sem eru myndar- legar i eldhúsi. ----o--- KLÆÐABURÐUR. Skopritarinn Hasse lýsir klæða- hurði Stokkhólmshúa nýlega á þessa leið í blaðinu „Söndagsnisse-Strix“: „Að þvi er læknar segja, cru karl- mennirnir úti á landsbygðinni oft klæddir i sjöföld plögg. En engar læknaskýrslur frá Stokkliólmi eru til um Jietta, og þvi skal jeg skýra frá hvernig Stokkhólmsbúinn er lilæddur. Fyrst kemur yfirfrakki, svo kemur jakki, svo kemur vesti, svo kemur línskyrta, svo kemur ullarbolur, svo kemur magabelti, svo lcemur Alcocks gigtarplástur og svo kemur Stokk- hólmsbúinn. Og stúlkan i Stokkhólmi er svona klædd: Fyrst kemur kjóll, svo kemur undirkjóll, svo kemur línbolur, svo kemur mynd af Gösta Ekmann og svo kemur Stokkhólmsstúlkan. Af ]>essu má sjá, að kvenfólkið er miklu Ijettklæddara cn karlmennirnir. Maður skyldi ætla að stúlkurnar frysi til hana. En það er Gösta Ekman, sem hitar þeim“. KVENFÓLKIÐ OG ATVINNULÍFIÐ. í fjelagi verksmiðjueigenda í Illin- ois skýrði kona frá ])vi í fyrirlestri, að kvenfólki væri altaf að fjölga i ýmsum atvinnugreinum, sein karlmenn hefði verið einir um fyrir nokkrum árum. Konur væri járnsmiðir, bruna- verðir, vjelstjórar og því um Hkt; þær legðu vegi, gegndu löggæslu, þær væru dýralæknar og verkfræðingar. Þegar manntalið var tekið 1910 voru það um 50 atvinnugrcinar, sem engar konur stunduðu, en samkvæmt siðustu hag- skýrslum voru að eins 13 atvinnu- greinar eftir, sein kvenfólkið fjekst ekki við. Kvenfólk sem rak sjálfstæða atvinnu var þremur þúsundum fleira i Banda- rikjunum i fyrra en árið 1910, en 200.000 fleiri unnu að iðnaði og 800.- 000 fleiri á skrifstofum. Hinsvegar hafði vinnustúlkum í liiisum i borg- unum fækkað um 350.000 og stúlkum sem gegndu sveitavinnu fækkað um 700.000. 22% af kvenfólki vann i vcrksmiðjum. Arið 1920 voru þrefalt fleiri konur dómarar og lögmenn en 1910 og kenslukonum liafði fjölgað um 250.000. 1920 voru 8000 konur verðir i lyfti- vjelum en 1910 aðeins 25. Konur í frainkvæmdastjórastöðum ýmiskonar fjelaga voru 3% sinnum fleiri 1920 en 1910. (YT) Linoleum og vaksdúk á maður al- drei að þvo í lieitu vatni. Notið volgt vatn, og þurkið svo yfir með klút vættum í vatni og mjólk, jöfnu af hvoru. Krukkur með ávaxtamauki mega ekki standa á rökum stað, sjerstaklega ef aðeins er pappír bundinn yfir þær. Þvi ])á verður pappírinn rakur og myglar, og myglan nær maukinu. hyggin húsmóðih lítur í pyngju sína áður en hún lætur tvo peninga fyrir einn. Af bestu dósamjólkinni jafngildir 1 mjólkurdós 1 lítra nýmjólkur. — Hvaða vit er þá í því að kai.pa mjólkurdósina mikið hærra verði heldur en nýmjólkur- líterinn. Ekki er það af því að hún sje betri. Verið hagsýn, kastið ekki peningunum frá yður og það að mestu út úr landinu. Hugsið um velferð barnanna. Gefið þeim mikla nýmjólk. Notið mjólkurmat í hverja máltíð, það verða áreiðanlega ódýrustu matarkaupin. En kaupið hana hjá: MJÓLKURFJELAGI REYKJAVÍKUR Til afmælisdagsins „Sirius“ suðusúkkulaði. Gætið vörumerkisins. Vefnaðarvörur úr ull og baðmull. Allskonar fatnaðir ytri sem innri ávalt fyrirliggjandi. Heiðruðu húsmæður! Notið eingöngu langbesta skóáburðinn. Fæst í skóbúðum og verslunum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.