Fálkinn - 28.07.1928, Side 1
SÍÐASTA FÖR „ÍTALÍA
Mijndin hjer að ofnn er tekin inni i fremri hát loftfarsins „ltalia“, þeim scm losnaði fijr við. skipið er því litektist á. — Sjást þar í
miðjn skipstjórnaráhöldin. — „ítalia“ var miklu minna skip en þau, sem smiðuð lmfa verið í Þýskalandi ocj Englandi siðustu
árin og rúmaði aðeins 19.500 rúmmetra af gasi, cn stærsta loftffar sem smiðað liefir verið, skip dr. Eckener, sem nú er fullgert
við Bodenvatn i Friedrichshafen rúmar 105 þús. rúmmetra. ítalir hafa einir smíðað þessa Ijettu tegund lofiskipa sem hafa þann
kost að þau eru Ijett og margfalt ódýrari i reksiri cn liin stóru Zeppelinsloftför. Þessvegna valdi Amundsen þessa skípagerð, cr
hann var að leita sjer að loftskipi til norðurflugs síns árið 1926, þvi fje hafði hann af skornum skamti. Loftskipið „ítalia“ sem
Nobile hafði i slgsför sinni i vor var nákvæmlega sömu tegundar og skip Amundsen 1926 nema að því legti, að útbúnaður var á
loftskrúfunum á þessu skipi til þess að afstýra isingu á skrúfunum. — För Nobile sjálf kostaði um hálfa aðra miljön króna, en
kostnaðurinn við lcitina að honum skiftir miljónum, auk mannslifanna. Til samanburðar má gcia þess, að rannsóknarför sú, sem
alheimsfjelagið „Arctic Exploration“ undir forustu Friðþjófs Nan.sen hefir ráðgert á hinu nýja loftskipi dr. Eckeners er áætluð
að kosta um 10 miljónir króna. — A mgndinni sjcst Nobile og kona hans og dóttir.