Fálkinn


Fálkinn - 28.07.1928, Page 9

Fálkinn - 28.07.1928, Page 9
F A L K I N N 9 Úlafur rikiserfingi Norðmanna, scm 2. júli varð 2ö ára, er svo sem mcnn vita, iþróttamaður ágætur. Hann er duglegur skíða- maðnr, hefir jafnvel tvisvar tek- ið þátt i hinum heimsfrægu Holmenkol-skiðaþrautum, bæði i þol-hlaupi og stölck-hlaupi og er skot- og veiðimaður ágætur. En samt er talið að hann sje lærð- astur i siglingum, allra iþrótta. Að öllum likindum verður hann fulltrúi Norðmanna á kappsigl- ingunum á Olgmpiuleikunum i sumar. Fara þær fram 2.—9. ágást. Norðmenn telja sjer sig- urinn vísan. Mgndin er af Locbe forseta þgska þingsins. Honum hafði staðið tii boða að verða i þýsku stjórninni nýsiofnuðu, en kaus heldur að vcra þingforseti. Mgndin er frá Peking, ickin um það Icgti sem Chang Tso Lin flýði þaðan en borgin komst i heiidur suðurhersins. Hefir verið tiltölulega kgrt í Kína siðgn norðurherinn var gfirunninn. Kaupsýslumenn i borginni New fíedford i Bandarikjunum mgnduðu fgrir nokkrum árum með sjer fjtlagsskap í þeim tilgangi að hjálpa fátæklingum. I>eir gera það á þann hátt að dag hvern á á- kveðnum stað og stundn úthluta þeir 1900 brauðum og 300 litrum af kjötsúpu, jafnt sumar sem vetnr, hvcrnig sem viðrar. Og þcgar mötunartíminn nálgast, þgrpast fátæklingar bæjarins á vett- vang. I>að er eftirtektarvert hve vel búið þetta fólk er, þó alt sje það blásnautt fólk. í marsmánuði 1920 brann hið gamla leikhús, sem staðið hefir um langan aldur, i Stratford on Avon, fæðingarbæ Shakespeare, og var þá þcgar ákveðið að reisa nýtt og stærra Shakespeareleik- lnis á brunarústunum. Tcikningar að húsinu komu frá 72 húsmeisturum og bar sigurinn af hólmi ung stúlka, miss Elisabet Scott. Bar dómnefndinni saman um, að teikningar hennar bæri langt af öllum hinum. A mgndinni sjest nýja leikhúsið og i horninu mgnd af ungfrúnni.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.