Fálkinn - 28.07.1928, Qupperneq 2
2
F A L K I N N
.. GAMLA BÍÓ ....
Sekur eða sek
(Paramount-mynd)
Sjónleikur í 6 þáttum.
Aðalhlutverk leika
Pola Negvi
02 •
Einav Hanson.
Verður sýnd innan skamms.
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
LAMPAR sem hægt er að setja hvar, sem
er. Standa, hanga eða klemmast á rúmgafl eða
borðrönd án þess að merja eða rispa, hægt
að auka og minka Ijósið eins og
í gömlu olíulömpunum.
EIRÍKUR HJARTARSON
Laugaveg 20 B.
Oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
Hinir ný-endurbættu
Golumbia ferðafónar.
Tvímælalaust þeir allra bestu sem til landsins flytjast.
nýkomnir.
Verð kr. 100,00 — 125,00.
FÁLKINN
Sími 67.
E
Bestaj tækifærisgjöfin til fjarstaddra vina er árgangur
af Fálkanum. Kaupið gjafaskírteini á afgreiðslunni og blaðið
:: :: :: verður sent þaðan til rjettra hlutaðeigenda. :: :: ::
NÝ]A Ðíó
Firsf Nalionalmynd í sjö þáttum um
ástir leikmærinnar á hinum frægasta
nætur-skemfistað Parísarbúa,
Folies Bergéres.
Aðalhlutverkin leika:
Lewis Stone og Lloyd Hughes.
Skrautsýningar frá Folies Bergers
eiga hvergi sinn líka í heiminum,
eins og sjá má af myninni.
Sýnd um helgina.
ooooooooooooooooooooooooo
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
N. B. S.
Förum:
hvern sunnudag í Þrastaskóg
og Þingvelli, hvern virkan dag
austur í Fljótshlíð og á hverj-
um degi að austan til Reykjavík-
ur. Leigjum bifreiðar fyrir af-
ar sanngjarnt verð í lengri eða
skemri ferðir.
Besf að aka í bifreiðum frá okkur.
o Nýja
Bifreiðastöðin
Kolasundi.
Sfmar: 1216 og 1959.
O
O
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
OOOOOOOOOOOOQOOOOOOOOOOOO
Undur rafstraumanna.
íslensk rödd frá Eiffelturnimim.
Fimtudaginn 19. J). m. söng Eggert
Stefánsson i útvarp í Paris. Söngnuin
var útvarpað frá 10 frönskum stöðv-
um, sem hafa sameiginlegt prógram.
Sterkust þessara stöðva cr viö Eiffel-
turninn, og er kend við hann, enda
heldur turninn uppi loftneti hennar;
liún liefir 2650 metra öldulengd og
heyrist hjer ágætlega, þegar hún er
ekki trufluð af loftskeytasendingum
annara stöðva, og þelta kvöld var ó-
venjulítið af slikum truflunum. Ki.
hálf átta heyrðist fyrst söngkona, er
söng tvö iög, en svo kom Eggcrt um
ki. 7,40 með íslensk lög, og var mjög
gaman að heyra þannig frá fjarlæg-
um löndum rödd, sem maður jiekti,
og sem söng íslensk lög. Þvi miður
liafa ekki allir, sem eiga næm við-
tæki, getað heyrt þetta, þvi flest nýrri
viðtæki, sem liafa fastar spólur, geta
el'ki tekið við öldulengduin, sem eru
liærri en 2000 m. Eggert liefir áður
sungið fyrir útvarp i Frakklandi, og
var því útvarpað frá Radio-París stöð-
inni, sem hefir 1750 metra öldulengd,
og heyrist lijer ágætlega, bæði vetur
og sumar. Þessi stöð hefir sjálfstætt
prógram. \ú er verið að auka orkuna
i Eiffelturn-stöðinni upp í 100 kvv.,
og á því að vera lokið í septemher-
mánuði.
Talnndi kvikmiindir.
Áhuginn fvrir þeim er nú óðum að
aukast. l>að eru aðallega þrjár að-
ferðir notaðar, og er hin danska, sem
kend er við v'erkfnéðingana Arnold
Poulsen og Axel Petersen þeirra full-
koinnust, en næst er Triergon í Þýska-
landi og de Forest i Ameríku. Tal-
andi kvikmyndir hafa um skeið verið
sýndar á nokkrum kvikmyndahúsum
í Englandi og Þýskalandi, en liingað
til litið breiðst út, vegna þess að
kvikmyndafjelögin hafa ekki viljað
leggja í neinn kostnað ]iess vegna,
þannig þarf oft að skifta um leikara,
þvi venjulegir kvikmyndaleikarar
kunna ekki allir að tala sæmilega eða
hafa ófullkomna rödd, og svo eru
tungumálaörðugleikarnir, því t. d. is-
lcnskur almcnningur skilur ékki tal-
andi kvikmyndir, sein eru teknar af
frönskum leikurum, því þá er töluð
franska o. s. frv. Poulsen og Peter-
sen hafa nú um áratug unnið að
fullkomnun nppgötv'ar sinnar í
fjelagi, sem heitir Phonofilm Go., og
hefir haft bækistöð sina í Kaup-
mannahöfn. Xú er nýbúið að mynda
mjög öflugt fjelag í Þýskalandi til
]>ess að koma þessari dönsku upp-
götvun á framfæri þar, og i Uari-
mörku annað fjelag „Nordisk Tone
-Film“, í sama tilgangi ,þar. Talandi
kvikmyndir er ekki liið eina, sem
lólgið er i uppfynndingunni, heldur á
að nota hljöðfilmuna — því talhljóð
og tónar eru sveifluritaðir á sjcrstaka
filmu, sem er dregin gegnum sjer-
staka filmvjel um leið og inynda-
filman fer gegnum aðra venjulega
filinvjel — líka til þess að spara
Jiljómsveit á litlum kvikmyndahúsum,
og eru ]>á heilir hljómleikar teknir
á hljóðfilmu og filman svo seld eða
leigð leikhúsunum. Ennfremur á að
nota hljóðfilmuna til auglýsinga og
við útvarp, og er þess að vænta að
hún geti komið útvarpinu hjer á ís-
landi að miklum notum, vegna bess
að lijer vantar svo tilfinnanlega /stór-
ar og fullkomnar Iiljómsveitir.
Ýmsar útvarpsfrjettir.
Það er í ráði að reisa 50 kvv. út-
varpsstöð í Osló, og valið liefir verið
tilhoð frá Telefunken. Þessi stöð
verður jiá mun oi'kumeiri cn stærsta
útvarpsstöð Þýskalands, i Zeesen við
Königsvvusterhausen.
Utvarpsnotendur i Englandi eru nú
yfir 2% miljón, og fjölgar á mánuði
hvcrjum um 12,000. Það er talið að
hámarkið þar verði um 4% miljón
notenda. Eftir því ætti hámarkið á ís-
landi að vera 10,000.
Nú er vcrið að leggja útvarps-
leiðslur inn á Kommune-spítalann i
Kaupmannahöfn, og geta allir sjúk-
iingar ])ar í framtíðinni hlustað á út-
varp. Gætu forráðamenn Lands-
spítalans lijer ekki lært eitthvað af
])essu? Leiðslur fyrir útvarp þvrfti að
leggja iiin i veggina áður en húið er
að ganga endanlega frá þeim, og út-
varpstengill þyrfti að vera hjá hvcrju
rúmi og viðar.
Danska slutthylgjustöðin 7 RZ, sem
hefir Vi kvv. loftnetsorku, útvarpar
myndum á hverjum mánudegi og
föstudegi kl. 9—11 e. h. i júlímánuði,
og er ])á notuð 84, 25 m. öldulengd.
Ka])ólska kirkjan hefir fullan skiln-
ing á þýðingu útvarpsins, og hefir nú
stofnað kahólska alþjóða-útvarps-
nefnd, sem hefir fasta skrifstofu í
Köl n.
í júnimúnuði voru gerðar tilraunir
með að útv’arpa ræðum frá þjóða-
liaiidalaginu i Genf til annara lieims-
álfa. Fyrst voru ræðurnar leiddar eft-
ir 1000 km. langri talsímalínu frá
Genf til Hollands, en þar var þeim
svo útvarpað frá stuttbylgjustöðinni
Kootvvijk, Útvarp þetta heyrðist sæmi-
lega í Indlandi og Afriku, en yfirleitt
illa í Evrópu, og stafar það af sjér-
kennum stuttu hylgjanna, sem licyr-
ast oft lietur fjær en nær. í liaust á
aftur að útvarpa ræðum frá Genf um
Kbotvvijk-stöðina.
Ljósmyndasamkepnin.
Svo sem sjá má af auglýsingu í
siðasta hlaði, efnir „Fálkinn" til sam-
kepni meðal áhugaljósmyndara um
Iiestu og skemtilegustu myndirnar,
sem þeir taka. Til frekari skýringar
skal þetta tekið fram:
1) Myndirnar sjeu kopíeraðar á
gljápappir og helst ekki dökkt, vegna
]>ess að þær vilja dekkjast við
prentun.
2) Aðaláhersla skal lögð á að velja
fallega staði eða skemtileg myndar-
efni, fremur en hitt að leggja áhersl-
una á listfengan hlæ á gerð sjálfrar
myndarinnar, því hann vill oft tapa
sjer í endurprentuninni. Myndin
verður að vera þannig að liún sje sem
hest eftir að hún er prentuð.
iij Allar inyndir verða að vera
komnar til blaðsins fyrir 15. sept-
cmbcr. Blaðið áskilur sjer rjctt til að
birta einnig myndir, sem scndar "liafa
verið en ekki fá verðlaun, enda verð-
iir liyrjað að hirta myndirnar áðúr en
úrskurður dómnefndar fellur.
4") Dóninefndin verður skipuð. ein-
um áhugaljósmyndara, einum at-
vinnuljósmyndara og einum manni
fyrir hönd hlaðsins. Úrskurðar um
iiestu myndirnar mun tæplega verða
að vænta fyr en um 1. október.
5) Rlaðið áskilur sjer rjett til, að
halda sýningu á öllum |>eim mynd-
um, sem herast, hvort sem ])ær verða
prentaðar i hlaðinu eða ekki.
Frekari upplýsingar fást á skrif-
stofu „Fálkans", Austurstræti 6, kl.
4—7 síðdegis.
Vœntir hlaðið |iess, að fá sem flest-
ar myndir af stöðum, sein eigi eru
kunnir' áður og skemtilegar myndir
af viðburðum úr daglega lifinu.
Byrjið sem fyrst að scnda myndir.
En scndið ekki of murgar, livcr um
sig. Best að fá myndirnar frá sem
flestum, en eigi margar úr hverjum
stað. •