Fálkinn - 28.07.1928, Side 3
F Á L K I N N
3
i-v? &
...
í
% \ X 'V' 5V
'.Ui- V
iVos \ s píS
iil««
1
■l- •',
ÍWiiíS:;::
;:.. •'; :
•** »*» M
.. .', ** ...
■§»1 | \n\ú\
' y x
■í’
HÉI
"Vtf;.:
. ...
ís-Xíw
Sfíraééarafcanfiar.
..Allir hafa rjell aö nuela“.
Piiiandem.o.
J’ílatus spurði fyrir 19 ölduin: hvað
er sannleikur? Við spyrjum |iess cnn
i dag, en fáum aldrei algilt svar, sem
ha?fi ölium sjónarniiðum.
Fyrir nokkrum árum gerði Ein-
stein heiminum grein fyrir breyti-
miðskenningunni. Hún fjallar að vísu
einkuin um stœrðfræðilcg efni, cn
bætir hugtakinu Umi inn i reiknings-
dicmin. Þetta raskar svo mjög iög-
málinu um gang hnatta og liimin-
tungla, að Jiegar Einstein að lokum
ætlar að fara að svara spurningunni
um Jiað, sem allir Jiykjast vita, sem
sje hvort jörðin snúist, l>á verður
hann að svara: Hún snýst og hún
snýst ekki, alveg eftir |>vi, hvernig
á J>að er litið!
— En l>cgar svo alviðurkendu máli
sem J>essu cr snúið i villu af einum
stœrðfræðing, er J>á að furða J>ó að
Pjetur og Páll sjeu i vanda staddir,
þegar J>eir eiga að svara spurning-
unni um, hvað sannleikur sje, í J>eim
inálum, sem aldrci hefir fallið alls-
herjardómur um, máluni, sem enginn
viðurkendur úrskurður er til i? Úr
J>ví að J>að er undir sjónarmiðinu
komið, hvort jörðin snýst eða snýst
ekki, J>á er J>að eigi siður undir sjón-
armiði komið, liver dómur er feldur
á ]>á atburði, scm sí og æ gerast í
lifi J>jóðar og á þau mál, sem eru að
gerast.
En J>að stendur sannarlega ekki á
úrskurðunum. — Stjórnmálamennirnir
hlaða sjónarhóla lianda fylgismönnum
sinum, bjóða ]>eim þangað og segja:
Gerið |>ið svo vel, ]>arna sjáið þið
hvort þetta er ekki rjett, sem við
segjum. Og maðurinn, sem aldrei
kemur á annan sjónarhól en þennan
eina svarar: Jú, þetta er alveg rjett,
svona er það. En svo verður liann ef
til vill fyrir einhvcrju hnjaski þarna
og hleypur hurt og á næsta hólinn.
Og sannlcikurinn i sama málinu er
orðinn alt öðru visi.
Allir vita, að sami hluturinn sýnist
grænn eða hlár, eftir þvi hvort horft
er á liann gegnum græn eða hlá gler-
augu. Hvert barnið lærir að gera
greinamun á litum. Einstaka menn
eru til, scm kallaðir eru lithlindir,
vegna þess að þeim sýnist sumir litir
öðru visi en þcir eru í raun og veru.
I>að er þetta, ineð sjónarmiðin og
litblindnina, sem menn eiga svo hágt
með að skilja, þegar til stjórnmál-
unna kemur. En það er ekki nema
mannlegt. Hitt er verra, að menn
kunna sjaldnast að ræða sjónarmiðin
i stjórnmálum á sama hátt og vís-
indamenn deila um ráðgátur.
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar:
Vilh. Finsen og Skúli Skúlason.
Framkvœmdastj.: Svavar Hjaltested.
Aöalskrifstofa:
Austurstri 6, Reykjavík. Simi 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa i Osló:
Anton Schjöthsgate 14.
Blaðið kemur út hvern langardag.
Áskriftarverð er kr. 1.50 á mánuði;
kr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg.
Erlendis 20 kr.
Allar áskriftir greiOist fyrirfram.
Auglýsingaverð: 20 aura millimeter.
HARMSAGAN AF NOBILEFORINNI
Mennirnir, sem gengusl fyrir björgunarstarfsemi Xorömannu i fyrstu. Kfri röö: Friöþjófur Nansen, Roald Amundsen,
Riiser-Larsen og Dietrichson (sem var á Latham með Amundsen). Neðri röð: Kltsworth, Liitzow Uolm og Sviinn
Thornberg, sem stjórnaði srenska leiðangrinum. í miöjunni: flugvjelin Vppland og nnilir fwí björgunarskipið Uobby.
„ítalia“ við mastur i Kingsbay áður en skipið lagði upp i slysförina.
[„Fálkinn" hefir verið að hiða eftir
,.úrslitum“ með að segja itarlega frá
þeirn viðhurði, sem mest hefir verið
rætt um úti i heimi síðastliðna tvo
inánuði, slysför Nobile og þann dilk,
sem hún hefir dregið á eftir sjer. —
Úrslitin eru ekki frjett ennþá, en þó
þykir cigi rjett að skjóta lengur á
frest, að segja nokkuð frá þessu
máli nú.]
f samkvæmi, sem norska
blaðið „Aftenposten“ hjelt til
heiðurs fluggörpunum Wilkins
og Eielson i Osló i vor, var Ro-
ald Amundsen meðal gestanna.
Undir horðum er kallað á Am-
undsen, að italski sendiherrann
vilji tala við hann i sima. Er-
indið var, að mælast til þess, að
Amundsen legði á ráðin um jiað,
á hvern hátt tiltækilegast væri
að bjarga Nobile og fjelögum
hans. — Voru þeir þá fiognir
lil norðurheimskautsins fyrir
nokkrum döguin og hafði ekk-
ert til þeirra spurst. Veislugesti
setti hljóða, er þeir heyrðu hvert
erindið var, og varð fátt um
kæti i samkvæminu það sem eft-
ir var kvöldsins.
Nobile hafði flogið lil heim-
ftalíu og ítölsku stjórnarinnar,
vera heimsauglýsing fyrir at-
hafnaþrek þjóðarinnar sem
Mussolini ríkir yfir. — Á leið-
inni frá heimskautinu mun loft-
farið hala ofþyngst af ising, að
því er Nobile gefur í skyn. Svo
mikið er vísl að það hrapar all
í einu til jarðar úr 200 metra
hæð, og lendir á hafisnum
skamt fyrir austan Fovneyju,
sein er fyrir norðaustan Sval-
barða. Slitnar þar af því freniri
báturinn, sá er Nobile, loft-
skeytamaðurinn, veðurfræðingur-
inn Malmgren og (> menn aðrir
eru i, en aftari báturinn snertir
ísinn og ferst úr honum einn
maður, Vincente Pomella. Skip-
ið hækkar sig á ný, er það er
orðið laust við fremri bátinn og
rekur áfram austur á bóginn.
Skömmu síðar sjá þeir Nobile,
að reykjarmökk leggur upp svo
sem 10 km. fyrir austan þá. —-
(iiska menn á, að loftfarið hafi
lent þar og brunnið til kaldra
kola.
Skömmu eftir slysið leggur
Malingren upp við þriðja mann
skautsins 23. maí, til þess að
gela varpað ítalska fánanum
niður á heimskautið daginn eft-
Nobile
ir, sem var sami mánaðardagur
sem ítalir fóru í heimsstyrjöld-
ina. Var þetta í samræmi við lil-
gang fararinnar að öðru leyti:
hún átti að varpa Ijóma á nafn