Fálkinn


Fálkinn - 28.07.1928, Síða 4

Fálkinn - 28.07.1928, Síða 4
4 F ALKINN Mtjndin sýnir lwernig nmlwrfs er i isnum, og lwe erfill er aS lenda fiar. til að ieita lands. Voru leiðang- ursmenn þá orðnir þrískiftir. Þeir Malmgren höfðu aðeins vistir til 21. júní, tjöld engin nje svefnpoka og skólitlir voru þeir. Nobileflokkurinn hafði loft- skeytatækin úr skipinu og innan nokkurra daga tókst þeim að ná sambandi við loftskeytastöðvar í Evrópu. Fyrstir urðu til hjálpar norsku flugmennirnir Lutzow Holm og Riiser Larsen, en ekki tókst þeim að finna Nobileflokk- inn. En þeir Nobile sáu flugvjel- ar þeirra, og eftir tilvísun þeirra fann ítalski flugmaðurinn Mad- dalena loks flokkinn á ísnum. Gat hann þó ekki lent, cn kast- aði niður lil þeirra vistum og á- höldum. Loks tókst Svíanum Lundborg að lenda hjá flokkn- um á Iítilli vjel og hafði hann Nohile með sjer aftur en fleiri gat hann ekki tekið. Aðra at- rennu gerði hann til að bjarga fleirum, en braut þá vjelina í lendingu. Annar Svíi gat bjarg- að honum skömmu síðar. En nú kemur rússneski ís- brjóturinn Krassin til sögunn- ar. Hafði hann flugvjelar með- ferðis og tókst annari þeirra að finna flokk Malmgrens. Var Malmgren þá dauður; höfðu fjelagar hans skilið hann eftir matarlausan á ísnum, er hann var orðinn svo kalinn á báðum fótum, að hann gat ekki gengið. Þykja það ófagrar aðfarir og hafa vakið mestu gremju. Krassin tókst og að hjarga flokki þeim, sem eftir varð af Nohile. Var hann mjög aðfram kominn. Síðar hafa borist fregnir um, að þriðji flokkurinn, sá sem fylgdi loftskipinu lil hins síð- asta, hafi fundist og lausafregn hermir, að Amundsen muni vera staddur hjá þeim flokki, en ilt er að henda reiður á þeirri fregn. Flokkur þessi hefir ekki bjargast enn, því ísbrjóturinn varð að fara til Svalbarða til að bæta við sig kolum, og hefir enn- fremur brotið skrúfuna og er lalið að það muni tel'ja hann í þrjár vikur. Er því óvíst að síð- asta flokknum verði bjargað, því nú er ísinn orðinn svo meyr og svo mikið rek komið á hann, að húast má við að hann losni sundur og mennirnir drukni, ef Jieir andast ekki af vosbúð áður. Fjórtán skip og tuttugu flug- vjelar hafa tekið þátt í hjörg- unartilraununum. En meðal allra þeirra mörgu, sem hætt hafa lífi sínu í þetta, gnæfir nafn Amundsen eins og klettur úr hafinu. Hann lagði upp á frönsku flugvjelinni Latham 18. júní, við (>. mann og síðan hel'ir ekkert áreiðanlegt til hans spurst. Er liætt við, að líf hans hafi orðið fórn fyrir þann inann, sem hann átti minst upp að unna: Nohile, sem eins og kunn- ugt er skorti mjög drengskap i viðskiftunum við Amundsen i norðurför þeirra árið 192(5. Þeg- ar Amundsen kom heim úr fyr- irlestrarför sinni um Japan ár- ið 1927, spurði blaðamaður hann, hvað hann hygðist nú að taka fyrir. Amundsen svaraði því, að hann mundi setjast í helgan stein, það sem eftir væri æfinnar, nema ef eitthvert verk- efni gæfist. Þegar hann heyrði um Nobile-slysið gafst verkefnið. Gömlu misgerðirnar voru áreið- anlega ekki gleymdar, en eigi að síður hrá Amundsen við þegar í stað. Fórn hans mun Jengi verða í minnum höfð og varpa ljóma yfir nafn hans um aldur og æfi. ( -------- l3að bar við í Osló um daginn að liundur komst inn í skrautgarðinn, ]>ar seni álftir bæjarst jórnarinnar verpa. Ein álftin átti litla unga, sem bún var ákafiega lirædd um og gætti stöðugt. Nú langaði hundinuin i einn álftnrunganna og gekk ]>ví frani að tjörninni, óð út og ætlaði að grípa ungann. En stóra álftinn var ekki lengi að liugsa sig um hvað liún ætti að gera. Hún óð að hundinum, náði góðu taki í hann — og lienti lionum langt út í tjörn. Hundurinn synti sem fljótast að landi — en kom elcki næpri álftarungunum eftir það. BlæIj ótar ten n u r !íí,.,'“2, i^mm^^msms^mmmmmmma^^^mmmma^m remma er öllum ógeð- feld. Þelta hvortveggja getið þjer oft Iosnað við undir eins og þjer farið að nota hið einkar hressandi og bragðgóða Clorodont tannsmyrsl og tennur yðar fá hinn fegursta fílabeinsglja. — Fæst í skálpum á 60 au., tvöföld stærð á 1 kr. í öllum ilmvöruverslunum, lyfjabúðum og hjá kaup- mönnum. J Aðalbirgðir hjá A. OBENHAUPT, - Reykjavík, Málninga- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. Pósthússtr. 2. Reykiavík. Símar 542, 254 «9 309 (framkv.stj.). Alíslenskt fyrirtæki. Allskonar bruna- og sjó-válryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitið upplysinga hjá næsta umboðsinanni! Geðveikur farþegi i flugvjel rjeðst nýlega á flugmanninn, er vjelin var <>00 metra í lofti. Varð bardagi milli þeirra, en samt tókst flugmanninum að lenda og skila sjúklingnum á geð- veikrahæli. Sænskur skottulæknii- liefir vcrið tekinn fastur af lögreglunni. Hann „læknaði" tæringarveikt fólk með því — að binda ullarbandi um magann á þvi. I Kansas licfir hóndi einn apa á hcimilinu og hefir kent honmn að inna af handi ýms störf. Apinn getur t. d. gefið skcpnunum, rekið liænsnin úr kálgarðinum, farið smásendiferðir, fært fólkinu út á engjar og ýmislegt annað. Konungurin n i ftaliu safnar alls- konar mynt og á safn nteð 100,000 mismunandi peningum. I>að mun vera hið stærsta í heimi. Hretastjórn er altaf að fækka em- bættismönnuin landsins. Um daginn sagði iiún upp 7000 og næstu fimm ár hýst stjórnin við að geta fækkað um 11,000. U m daginn var haldin sýning á belju í New York. Fólk streymdi á sýningarstaðinn með börn sín, því það kom á daginn ða inikill fjöldi manna í stórborginni hafði aldrei sjeð belju. Maðurinn, sem sýninguna hjelt, græddi mikið fje á ]>essari ágætu iiug- mynd. l(i ára stúlka í Kansas City ljet sekta móður sina um 500 dollara af þvi móðurin liafði flengt liana. í livern meðal tennisspaða fara garnir úr um 8 sauðkindum. Dýrin í dýragarðinum i London jeta á hverju ári 175,000 banana, 435 hesta, 256 geitur. 50 tunnur af síld, 23,800 egg, 521 i pund af þurkuðum skorkvik- indum og 10,400 smálestir af hrauði. i iirellandi eru sumir bóksalar farnir að selja bækur — eftir vigt. Þýska borgin Brandenburg heldur liátíðlegt 1000 ára afmæli sitt i ])ess- um mánuði. Skakki turninn i Pisa liggur undir skemdum, er sagt. Mussolini ljet skipa nefnd til þess að rannsaka turninn og hefir hún nú komist að ]>eirri niðurstöðu að hann muni geta staðið óhaggaður í 1000 ár. Kirkjusöngfólkið i Manchester gerði verkfall uni daginn. Ástæðan var sú, að kirkjuráðíð hafði bannað fólkinu að reykja, spila á spii og bragða á- fengi. 00 ára gamall Lappi giftist stúlku 23 ára gamaili fyrir tveim árum. Hann er fram úr skarandi ern og hraustur. Um daginn gekk hann 23 kilómetra vegalengd, lá úti um nóttina í hrið, en komst heim aftur tiltölulega litið þjakaður. Konan kvað vera injög lireykin af inanninum. Rottur verða sjaidan eldri en 6 ára. Hjerinn gctur orðið 10 ára og kött- urinn 14 ára. Stóru villdýrin i frum- skógum hitalandanna ná oft 30 og 40 ára aldri. Máfurinn getur orðið 50 ára og örnin 100 4rai en hrafnar og páfa- gaukar miklu eldri. En lengst allra dýra kvað hvalurinn geta lifað. Hann kvað verða 600 ára gamall, en livern- ig visindamennirnir hafa komist að þeirri niðurstöðu, er liulin gáta.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.