Fálkinn - 28.07.1928, Qupperneq 6
6
F A L K I N N
FRÁ STÓRSTÚKUÞINGINU |Á
AKU R-
EYRI
r\
NOTUÐ
íslensk frí-
merki
kaupi jeg ætíö
hæsta verði.
Verölisfi sendur
ókeypis, þeim
er óska.
GÍSLI SIGURBJÖRNSSON,
Ási — Reykjavik,
Góðtemplnrcireglan hjelt að
þessu sinni stórstúkuþing
sitt á Akuregri og stóð
það frá 5. júli frum á að-
faranótt 9. ji'ilí. Hófst það
með guðsþjónustugerð i
A kuregrarkirkju og prje-
dikaði þar Árni Sigurðs-
son fríkirkjuprestur. — Á
þinginu sátu 113 fulltrú-
ar, þar af komu 102 að
sunnan, með „Esju“ og
gistu um borð í skipinu
meðan á þinginu stóð. Að
lolcnu þingi var farin
skemtiför suður í Legn-
ingshóla. Á mgndunnm
sem hjer birtast og teknar
eru af Carli Ólafssgni Ijós-
mgndara má sjá sam-
komusalinn sem fundirnir voru
haldnir i, i gamla Góðtemplara-
húsinu á Akuregri, sem nú er
eign bæjarins, landgönguna á
Akuregri er skipið kom þangað
og tvær liópmgndir, teknar um
borð i „Esju“ á leiðinni og
munu menn sjá þar mörg and-
lit er þeir þckkja, ef vel er
að gáð.
Þegar knattspgrnufjelaginu Viking hafði teldst að gera jafn-
tefli við skotsku stúdentanna um daginn (2:2) fóru grnsir að
gera sjer vonir um, að úrvalsliðin mtindu bera sigur úr bgt-
um i viðureigninni við erlenda flokkinn. En þetta fór á aðra
leið. Fgrra úrvalsliðið hafði ekkert við Skotunum og hið síðara
ekki heldur. 1 þessum liðum var skipað saman bestu knatl-
spgrnumönnum fjclaganna, cn j>á vantaði svo tilfinnanlega
samleik, að ekkcrt stoðuðu góðir kostir hinna einstölcu leikenda.
Regnslan af viðurcigninni við Skota er sú sama, sem svo oft
hefir fengist áður: Samleikinn vanlar. Víkingar hafa komist
næst því að vinna sigur á útlendu gestunum og vel sje þeim
fgrir jmð. Mgndin er af kappliðinu og í liorninu til hægri er
Axcl Andrjesson sem var dómari i mörgum leikjunum og gat
sjer besta orðstír.
Pjetur Ottescn alþingismaður
verður fertugur 2. ágúst.
Prófessor Valtgr Guðmundsson
Ijetst í Kaupmannahöfn 22. þ.
m. cftir langa vanheilsu Var
lmnn fæddur 11. mars 1800 og
var um eitt skeið með atlmfna-
mestu stjórnmálamönniim þjóð-
arinnar, þá cr ,,Valtgskan“ var
hjer á döfinni um aldamötin
siðustu. Fræðimcnska var aðal-
lífsstarf hans. Varð hann doktor
i norrænum fræðum árið 1889
fgrir ritgerð um bgggingarhátta
íslcndinga á söguöld og ári síð-
ar varð hann dóseni við Hafn-
arháskóla og síðar prófessor, til
dauðadags. Árið 1895 stofnaði
hann timaritið „Eimreiðin“, sem
tvímælalaust hefir haft mikil
áhrif til umbóta hjer á landi.
Eitt af aðaláhugamálum hans
var járnbrautarmálið eins og
marka má af nafni ritsins. Hin
síðustu árin gaf prófessorinn
sig ekki ’ að stjórnmálum. I
stjórn Bákmcntafjelagsins
Hafnardcildar — sat hann í
tuttugu ár.
Ctr U
yöar hvíla best Laugaveg 2-gleraugu.
Einasta gleraugnaverslun á íslandi sem
hefir sjerstakt tilraunaborð. Þar getiö
þjer fengið mátuö gleraugu viö yöar hæfi
— ókeypis — af gleraugnasjerfræðingnum
sjálfum. Með fullu trausti getið þjer látið
hann máta og slípa gleraugu yðar. —
Farið ekki búða vilt, en komið beint í
GLERAUGNASOLU SJERFÆÐINGS-
INS, sem að eins er á Laugaveg 2.
Sími 2222.