Fálkinn


Fálkinn - 28.07.1928, Síða 7

Fálkinn - 28.07.1928, Síða 7
F A L K I N N 7 EITRAÐI VINDILLINN. Gréorge Vernon, fulltrúi enska sendiráösins í Horitaria, sat heinia í hinni unduríogru il)úð sinni. Hann var í reykingarstoí'- unni, sem var hin rikmannleg- asta. Út um glerhurð á afturþili sá inn í blómaskála. Þar voru ógrynnin öll af orkideum og rósum og öðrum blóinum, sem marga blómaskála prýða, en auk þess voru þarna margar sjald- gœfar jurtir, einkennilegar útlits og með óvenjulegum ilm. Þessar siðastnefndu jurtir voru ýrá Patagoníii, en þar hafði Vernon gegnt embætti í mörg ár, og gef- ið sig mjög við uppáhaldsiðju sinni: söfnun sjaldgæfra blóm- tegunda. í augnablikinu hallaði hann sjer makindalega aftur á bak í þægilegum körfustól og borfði á reykinn, sem liðaðist upp frá vindlinum hans. En við og við leit hann á klukkuna, sem stóð á arinhyllunni. „Baróninn kemur eílir fimm mínútur", muldraði hann l'yrir munni sjer. „En hver okkar A'erður það, sem gengur út úr þessari stofu — eftir klukku- tíma?“ Hann opnaði vínskápinn, setli whiskýflösku og nokkrar sódavatnsflöskur á borðið og' sótti síðan vindlingadós og kassa úr málmi með orðinu „vindlar“ með upphleyptu le.tri á lokinu og setti það á borðið hjá hinu. „Hvorn okkar skyldi reykurinn bera ofurliði í kvöld?“ „Barón Heinrich von Reizcn- stein, er hjer“, sagði þjónn, sem kom inn í dyrnar. „Hjer er jeg álveg á mín- útunni“, sagði maðurinn sem kom inn. Vernon leit fasl á hann, án þess að svara. Þeir báru hvor um sig en þó hvor með sínum hætti, augl jós merki þess, að þeir voru reyndir veraldarmenn, og þó þeim væri ljóst, að annar- hvor þeirra ætti að verða liðið lík eftir klukkutíma, gætli þess á engan hátt í fasi þeirra. „Má jeg bjóða yður glas, herra barón?“ mælti G,eorg Vernon. „Já, þakka yður fyrir, en að- •eins sódavatn. Má jeg kanske hella i hjá yður líka?“ Og er þeir höfðu fylt á, klingdu þeir glösum og drukku. „Skál þess okkar, sem örlögin leyfa að ganga heilum út úr þessari stofu“, jnælti Vernon brosandi, og baróninn svaraði: .„Já, skál annarshvors okkar!“ „Svo ætla jeg aðeins að rifja upp fyrir yður, hveijar heit- strengingar við höfum gert“, sagði George Vernon. Jeg þarf eigi að nefna, af hverju misklíð okkar er sprottin. En sú misklíð hefir orðið milli okkar, að hún verður ekki til lykta leidd nema með dauða annarshvors okkar“. Baróninn kinkaði kolli til samþykkis. „Nú jæja! Hvorugur okkar er Frakki, og báðir álítum við venjuleg einvígi — með einvíg- isvottum, skammbyssuskoti upp í loftið og friði og sátt á eftir — hlægileg og einskis nýt!“ Bar- óninn kinkaði enn kolli. „Til J)ess að komast hjá því, að sá okkar sein eftir lifir, hljóti refs- ingu eða falli í ónáð, höfum við komið okkur saman um að gera út um deilu okkar mcð vindils- ranninni, aðferð sem jeg hefi lært í Suður-Ameríku, og sein nú verður noluð, berra barón, í fyrsta skifti í Jiessu landi“. „í J)essu skríni“, Vernon opn- aði vindlaskrínið með svolitlum lykli, sem hjekk við úrfestina hans, „eru margir vindlar. Jeg hefi látið í einn þeirra sala úr jurtinni, sem þjer sjáið þarna inni í blómaskálanum, litlu jurt- inni með löngu blöðunum. Saf- inn er baneitraður, en lyktar- laus og bragðlaus. Hver sá sem reylcir vindil, er safi J)essi hefir verið látinn í, deyr eftir nokkrar minútur, en eitrið hefir engin sjáanleg áhrif á líkaina hans og dauðinn kemur harmkvælalaust. Læknarnir munu álíta að sá okkar sem bíður ósigur, liafi látist af hjartabilun, og enginn fær nokkurntíma að vita, með hverjum hætti hann hefir dáið. Sá okkar sem eftir lifir, fleygir eitraða vindilstúfnum á arin- glæðurnar og hleypur ekki eftir hjálp lyr en hann er útbrunn- inn. Jeg þarf ekki að taka Jiað fram, að sá sem eftir lifir má aldrei minnast á, að við höfum orðið ósammála. Öll deilan verð- ur að vera leyndarmál“. Baróninn fjekk sjer whisky og mælti svo: „Við skulum fara að reykja. Vindlarnir yðar eru vist ágætir“. Og svo tók hann vindil, skar af honum og kveikti í. Vernon gerði eins, en hirti báða vindilbroddana og henti þeim á ehlinn. Og svo fóru báð- ir mennirnir að tala um leik- hús, hljómleika og dýraveiðar, eins og þeir væru komnir saman til Jiess að gera sjer glaðan dag. Eftir nokkrar mínútur brosti Vernon og mælti: „Við höfum ekki hitt á þá rjettu. Við skulum fleygja þeim og fá okkur aðra. Maður þarf ekki að reykja nema fimm teyga til að sannfærast um það“. Stórir svitadropar spruttu fram á enni Þjóðverjans og höndin titraði, er hann rjetti hana lram að skríninu. „Missið Jijer ]>að ekki“, mælti Vernon. „Herra minn, talið ekki óyirð- ingarórðum ,til mín“, svaraði baróninn stuttur i spuna, en svo mjög skalf liann, að vindlar duttu niður á góllið og barón- inn laul niður til að taka þá upp. Þeir tóku sjer nú báðir nýja vindla og kveiktu i, reyktu og gláptu hvor á annan. Vernon var fölur, en levndi J)ó betur geðshræringu sinni en gesturinn, sem skalf á stólnum eins og hann hefði hitasótt. „Meira whisky“, sagði Eng- lendingurinn. Og nú drakk bar- ón von Reizenstein næstum hálft glas af óblönduðu whisky. „Hvorugur þessara vindla er sú rjetti. Við skuluin fá okkur nýja til Jiess að ljúka Jiessu af“. „Þetta tekur á taugarnar i yður, herra barón, og jeg kann- ast lúslega við, að Jiað er ástæða til J)ess. Jeg var fyrir nokkrum árum viðstaddur svona einvígi suður í Patagoníu, og annar þátttakandinn varð geðveikur, aðeins fimtiu sekúndum áður en andstæðingur hans dó. En nú eru ekki nema tveir vindlar eftir i skríninu. Eigum við að taka J)á, eða kasla krónu um, hvor eigi hvorn?“ Baróninn tók pening upp úr vasa sínum, en stakk honum svo á sig aftur og tók annan af vindlunum, sem eftir lágu — eft- ir að hafa þefað af þeim báðum. „Jeg veit ekki til að jeg sje gunga, herra Vernon, en þó þori jeg ekki að kasta krónu á svona stund. Viljið þjer fyrirgefa - og taka í höndina á mjer“. Gcorge Vernon tók i hönd ó- vinar síns og mælli: „Við skul- um hætta við svo búið, ef það er ósk yðar. Láturn síðustu vindlana liggja og gerum út um deilu okkar með skammbyssum i fyrramálið“. „Nei, nei“, svaraði Reizen- stein, „höldum áfram. Jeg mundi drepa hvern þann mann, er þyrði að segja, að jeg misti vald yfir sjálfum mjer!“ Og hann beit í bræði broddinn af vindlinum. Vernon hló, skar vendilega broddinn af sínum vindli og þeir kveiktu báðir i. „Eru þeir ekki góðir?“ spurði hann. „Jeg hefi fengið J)á beint frá kunningja mínum frá Havana“. Þjóðverjinn svaraði engu. Hann var náfölur og tennurn- ar glömruðu í honum, svo Sv. Jónsson & Co. Kirkjustræti 8b. Sími 420 hafa fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og end- ingargóðu veggfóðri.papp- ír, og pappa á þil, loft og gólf, gipsuðum loftlist- um og loftrósum. Símnefni: FOSS Hafnarstræti 18 I . "".........'I Líkast smjöri! fc>MÍ0RLÍKÍ •________________9 að hann átti erfitt með að halda vindlinum í munninum. Hann gerði J)ó sitt besta, reykti hægt og tók langa teyga og bljes þykk- um mekki út í herbergið. „Við kæfum Vercingetorix í tóbaksreyk“, mælti Vernon lilæj- andi og klappaði stóra hundin- um, sem lá við stólinn lians. Báðir hjeldu áfram að reykja. En alt í einu tók von Reizenstein viðbragð, þaut upp úr stólnum og hrópaði — með vindilinn milli tannanna: „Eigi jeg að deyja, þá skuluð þjer deyja líka!“ Og svo rjeðist hann á Vernon. Áflogin urðu skömin, J)ví Ver- cingetorix kunni illa við að sjá ráðist á húsbónda sinn og rjeð- ist á svipstundu á baróninni og feldi hann. Vernon hristi höfuð- ið og leit á Reizenstein: „Eng- inn af vindlunum hefir verið eitraður. Skrínið er tómt!“ Hundurinn slepti tökunum á baróninum og hann stóð sneypt- ur upp. „Hvað eigum við nú að gera, herra Vernon?“ Vernon svaraði engu. Hann horfði á hundinn, sein var að þefa af einhverju undir borðinu og sleikti það síðan. Alt í einu ýlfraði hundurinn og valt svo um — dauður. Vernon beygði sig og tók upp vindil, sem lá á gólfinu og henti honum á glæðurnar. Það var vindill, sem hafði dottið úr skríninu, þegar baróninn misti úr því. „Þetta var eitraði vindillinn, Eigum við ekki að hætta við einvigið?“ „Jeg er til í það“, svaraði Þjóðverjinn. Og þeir tókust fast í hendur.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.