Fálkinn


Fálkinn - 28.07.1928, Page 10

Fálkinn - 28.07.1928, Page 10
10 F Á L K I N N Solinpillur eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrif á melt- ingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólinpillur hjálpa við vanlíðan er stafar af óreglu- legum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.00. — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKI. O::::::::::::::::::::::::::::::: j j HJÓNATRYGGING j : : : er tvöföld tri/gging lieim- : : : : ilisins gegn einföldu \ : : : gjaldi! : : : : „Andvaka“ — Sími 1250. : : Húsmæður! Gold Dust þvottaefni og Gold Dust skúringar-duft hreinsa best. Sturlaugur Jónsson & Co. Heiðruðu húsmaeður! Notið eingöngu langbesta skóáburðinn. Fæst í skóbúðum og verslunum. &—... ===S\ Austurstræti 1. Reykjavík. Vefnaðarvörur úr ull og baðmull. Allskonar fatnaðir ytri sem innri ávalt fyrirliggjandi. Fyviv kvenfólkið. Dóttir Rasputins. Fáir lmfa vilað lil þess að Ras- putin hinn alræmdi ætti dúttir. En einn góðan veffurdag var „ungfrú Rasputin“ orffin mest umtalaða konan í veröldinni. Hún heitir a8 vísu ekki ungfrú Rasputin heldur Maria Grigori- evna. Athijglina hefir hún vakið nieff jiví, aff lögsækja banamenn föffur síns og krefjasl 25 miljón franka í föffurbætur. Búist er við ]wí, að margt einkennilegt komi fram í málaferlunum og gfirhegrslunum sem af þessu leiffa, og nú eru aff bgrja. En hitt er efamál, lwort dómstól- arnir frönsku meta líf Raspu- tins 25 miljón franka virffi. Maria Grigorievna á heima i París. SKÓR OG SOKKAR. ]>að er ckki eins uuðvelt n« niargur lieldur, að kaupa sjer skó, eins og )>eir eiga að vcra. Oftast er mest liugs- að um útiitið, og svo að ]>eir sjeu ekki stærri en nauðsynlega ]>arf. Margt kvcnfólk pyntir sig með of ]>röngum skóm og göngulagið verður óeðliiegt. Þegar maður mátar skó verður að gæta ]>css vandlega, að ]>eir kreppi hvcrgi að fætinum. Hest cr að ganga svolítið á ]>eim á búðargólfinu, ]>vi ]>á kemur undir eins í ljós, hvort lagið á skónum hæfir fótlaginu og hvort tærnar hafa nægilega rúm. Var- ast skyidi að láta víltka skó, l>ar sem ]>eir kreppa að, ]>ví livorttveggja er að ]>að kemur að litlu gagni og svo geta skórnir mist lagið við ]>að. Leita lieldur u]>p aðra, scm hæfa fætinum betur. Þegar keyptir eru skór, úr efni sem lætur litið undan, skal hafa þú hálfu númeri stærri cn komist verður af með svo að fóturinn hafi rúm í honum ]>egar hann hitnar og þrútnar. Mörgum verður ]>að á, að kaupa sjer of litla sokka. En ]>eir eiga að vera svo stórir, að altaf sje hægt að taka i sokkinn fyrir framan tána. Þá eru þeir þægilegri, og slitna miklu síður. íslenskur matur. Erli. 48. /HAK.IÖT. liitt kilógr. af lambs- l>óg eða sauðarhóg er skorið i smá - stykki og komið upp á því suðu. — Síðan er fleytt vel ofan af soðinu og eitt livítkálshöfuð skorið smátl og látið i pottinn ásamt nokkru af gul- rótum, sellerii og lault og látið sjóða i 2( t minútur, ásamt kjötinu. Síðan eru afhýddar þykk-sneiddar kartöl'lur látnar í ]>ottinn ásamt nokkrum lárber jalaufum, pipar og salti, og soðið þangað til kjötið er orðið meyrt. —■ Er framreitt með brytjaðri pjetursselju. 41). MAHSKÁ[.KSKOTELKl’TVH. Kjöt- sneiðunum er velt up]> úr þeyttri eggjahvitu og tvibökumylsnu og steiktar i smjöri. Kúlusvepps-(tröffel) -sneið er liigð á liverja kotelettu, og ]>ær lagðar á íatið i hring en fvlt i miðju með asparges og smjöri. 5». MILASOKOTEI.ETTl!R. Eins og þær fyrri, nema að þvi leyti að í stað asparges og smjörs er látið á mitt latið makkaroni soðið og bland- að mcð tómatsósu og parmesanosti. 51. PORTÚGALSSTEIK. I.ambslæri er steikt þangað til l>að er orðið Ijós- brúnt og þá helt yfir það tómatex- trakt og látið stikna liægt í ofninum hálfan annan tima. Síðan er ]>að tek- ið upp úr, sósan hrærð og látið i hana salt og „paprika". Er borið fram heilum soðnum hrísgrjónum og „gla- ceruðum“ lauk. 52. ENSK NÝIW. Kindarnýru eru skorin i sneiðar og snarpsteikt. i brún- uðu smjöri með steiktu, reyktu fleski. Er borið fram á fati með lauk og brúnuðu smjöri og rönd af kjötseyð- ishlaupi í kring. y I T I fí I> 11) A fí — engifer er hitaheltisjurt, og að |>að er þurluiður rótarstokkurinn af lienni, sem er notaður sem krydd. — negulnaglar eru ]>urkaðir blóm- hnuppar af ilmsætri jurt úr liitabelt- inu. Úr neguljurtinni er unnið negul- olía. — kanel kemur einkuin frá Ceylon og er trjábörkur. Besti kanellinn er ljós á litinn og því stærri sem taug- arnar eru i berkinum, ]>ví dckkri og verri er hann. — kardemommur teljast til eugifer- ætlarinnar og eru fræ af jurt, scm vex í Austur-Asiu. — lárberjalauf eru þurkuð blöð af hinu ekta lárberjatrje, sem vex viða við strendur Miðjarðarhafsins. — vaniiía eru frabelgur af vanilíu- jurtinni, sem vex viða vilt í Austur- og Vcstur-Indlandi. — „alleliaa nde“ er ófullþroskaður ávöxtur á samncfndu trje, sem telst til myrtuættarinnar. — cayennepipar er fræ jurtar, sem ræktuð er i Suður-Frakklandi, ítaliu og Spáni. Er lika kallaður spánskur pipar. — sinnep er rnalað fræ sinnepsjurt- arinnar, sem ræktuð er viðsvegar i Suður-Evrópu. hyggin húsmóðir lílur í pyngju sína áÖur en hún lætur Ivu peninga fyrir einn. Af bestu dósamjólkinni jafngildir 1 ntjólkurdós 1 lítra nýmjólkur. — Hvaöa vit er þá í því að kai.pa, mjólkurdósina mikiö hærra verði heldur en nýmjólkur- líterinn. Ekki er þaö af því aö hún sje betri. Verið hagsýn, kastiö ekki peningunum frá yður og þaö að mestu út úr landinu. Hugsið um velferð barnanna. Gefið þeim mikla nýmjólk. Notiö mjólkurmat í hverja máltíö, það verða áreiðanlega ódýrustu matarkaupin. En kaupið hana hjá: MJÓLKURFJELAGI REYKJAVÍKUR „Sirius“ súkkulaði og kakaóduft vilja allir smekk- menn hafa. ^ --------------- Vandlátar húsfreyjur kaupa Hjartaás- smjörlíkið. Keillier’s County Caramels eru mest eftirspurðu og bestu karamellumar.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.