Fálkinn - 28.07.1928, Síða 12
12
FÁLKINN
5krítlur.
— I>að er skárri fjöldinn af brjef-
um, sem vinnukonan fær upp á síð-
kastið, sagði húsbóndinn við konu
sina. Hún er líklega skotinn i ein-
hverjum.
— Já, hún er voðaskotinn í brjef-
beranum.
— En það er ]>ó ekki bann, sem
skrifar lienni brjef, Jiegar liann kem-
ur með þau sjálfur.
— Nei, hún skrifar brjefin til sín
sjálf, þá veit liún að liann kemur.
* * *
Háskólakennarinn: Hversvegna svar-
ið þjer ekki?
Stúdentinn: Jeg svaraði; — jcg
hristi höfuðið.
Háskólakennarinn: Þjer lialdið þó
ekki að jeg geti heyrt skröltið innan
•í hausnum á yður hingað!
Hún: Jeg sýndi honum pabba kvæð-
ið, sem þú orktir til min. Honum
líkaði það vel.
Hann: Og hvað sagði hann?
Hún: Hann sagði, að hann væri feg-
inn að jeg ekki ætlaði . að giftast
skáldi.
— Þetta whisky er 100 ára gamalt.
— Er það mögulegt. Það er á bragð-
ið alveg eins og það væri glænýtt.
Vátryggingarmaðurinn: Viljið þjer
ekki vátryggja yður fyrir slysum?
Maðurinn: Það er of seint. Jeg er
þegar giftur.
Adamson hefir
fengið að kenna
á því, að sumt
fólk talar altof
lengi í símann.
HÚN: Jeg lield næstum ai) ]>jer þgki vtenna um pípuna þina en mig!
HANN: J‘a<) er stúr kostur viö pipuna, skal jeg segja þjer, aö nmöur gctúi
skrúfað af munnstijkkið þegar það er orðið súrt!
— Hver á að erfa þetta ágæta lista-
safn eftir yðar dag?
— Börnin mín, ef jeg gifti mig.
— Og ef þjer ekki giftið yður?
— Ja, þá verða það barnabörnin
Maðurinn: Ertu ekki bráðum til-
búin?
— Frúin: Blessaður hættu að spyrja
svona. Sagði jeg þjer ekki fyrir
klukkutíma að jeg mundi verða til
eftir fimm minútur.
— Það hlýtur að hafa verið voða-
legt þegar innbrotsþjófarnir beimtuðu
af þjer peningana, um miðja nótt.
: — Já, voðalegt, en nú veit jeg hvar
konan geymir lykilinn að peninga-
skúffunni.
• * *
— Nei, hvað skinnkápan ]>in er fall-
eg. Hvað kostaði liún?
— Einn einasta koss.
— Sem þú kystir manninn. þinn?
— Nei, sem hann kysti vinnukom-
•iiiiiiiiiiiiniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiis
1 ^ Jamica f
| /fSk J Ja bananar
| I á öllum |
aldri.
Georg v. Wendt
professor
Helsingfors segir:
„Hinn mikli ávaxtasykur,
styrkjandi efni og „vitamin“-
innihald banana, gerir þá
sjerstaklega holla fæðu lianda
fólki á öllum aldri“.
=
Tannlœknirinn (kemur fram í biöhcrbergið): IJver hefir beöið lengst?
— l‘að er jeg, sagöi innheimtumaöurinn, og rjetli fram reikninginn.
s Heildsölubirgðir fyrir kaupmenn og kaupfjelög hjá |
1 O. Johnson & Kaaber. |
immimmimmmmimmmmmmmmmmmimmmimimmmmmmmimi