Fálkinn - 25.08.1928, Side 2
2
F A L K I N N
—GAMLA BÍÓ ...........
PaitaÉtfri.
Gamanleikur í 7 þáttum.
Paramountmynd.
Aöalhlutverli:
Bebe Daníels
Framúrskarandi skémtileg mynd.
Sýnd innan skams.
ölgerðin Egill Skallagrímsson.
Ungmennaskólinn
tekur til starfa 1. október.
í aðaldeild verða kendar allar venjulegar gagnfræðanáms-
greinar.
Auk þess verður síðdegis- eða kvöldskóli fyrir þá, sem ekki
geta varið öllum deginum til náms.
Þeir, sem vilja tryggja sjer skólavist næsta vetur ættu að
tala við mig sem fyrst. Heima kl. 12!/2—U/2 og kl. 8—9 að Rán-
argötu 7. Sími 763.
Ingimar Jónsson.
0jfc0JE°il,0jL0iL0j£0JÍ.<>iL8il.0JE.0ll.0if 0ls01i0?t °1Í01Í°3
□
LARUS G. LUÐVIGSSON
Skóverslun. Reykjavík.
□
Leyfir sjer að minna heiðraðan almenning á að vjer sendum |7|
allskonar skófatnað
gegn póstkröfu til allra póststaða á landinu. Sendið pantanir strax.
Auglýsingar yðar Fálkanum.
— N Ý J A BÍÓ —
HENNAR HÁTIGN
Ljómandi
skemtilegur
siónleikur í
8 þáttum.
Mynd þessi er
meö afbrigðum
vel gerð, og
spennandi.
Aðalhlutverk leika:
Billie Dove, Lloyd Hughes og
Cleve Moore (bróðir CoIIeen).
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ Varist hávrot
♦
♦
og noíið
♦
♦
Hárvatn eða Hármjólk
eftir að þjer hafið þvegið
yður um höfuðið með
PEÐECO Tjörusápu.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
*♦♦♦«♦♦»♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Undur rafstraumanna.
Útvarpsmálið.
Nú þegar haustiö nálgast, fer áhug-
inn fyrir útvarpinu aíi vakna á ný,
og óþreyjá almennings eftir áð stjórn-
in geri eitthvað i útvarpsmáiinu fer
hraSvaXamti. Xú eru að vísú tvœr
stöðvar starfandi hjer, báðar mjög ó-
fullkomhar, og útvarpa nærri ein-
göngu frjettum. Virðist verá iitil þörf
á að útvarpa sömu frjcttunum frá
tveim stöðvum á sama stað, og sýnd-
ist nær að útvarpstímum annarar
þeirrar væri fremur varið til annars.
Hve lengi getur rikisstjórnin látið út-
varpið afskiftalaust, og hve lengi get-
ur islenska þjóðin verið án aimenni-
legs útvarps án jiess að verða langt
á eftir öllum öðruin jijóðum i nú-
timamenningu ? hessar spurningar
koma nú oft á varir manna. Frá öl 1 -
um löndum berast frjettir um hin
geysilegu áhrif, sein útvarpið licfir
haft á menningarástand þjóðanna, og
fylgi I»ess fer sívaxandi; alstaðar er
það f blóma nema á íslandi.
ÚTVARPIÐ í HÚSSLANDI.
„Verið íxíiðuhúnir! — Kr ávalt
reiðuhúinn!“ Með þcssum orðum hefja
rússneskar útvarpsstöðvar daglega starf
sitt; þetta var kveðjan, sem fyrstu út-
varpsnemarnir þar köstuðu hvor á
annan.
„Verið reiðubúnir!“ kvað við, ]»egar
fyrsta útvarpsstöðin í Rússlandi fyrir
(» árum Ijet rödd sina gjalla yfir hið
viðáttumikla land, og svarið kom aft-
ur úr öllum landshornum: „Er ávalt
reiðul»úin»i“. Um alt landið skaut út-
varpstækjunum upp svo hundruðum
þúsunda skifti og stöðvunum fjölgaði
óðfluga. Hvergi í heiminum eru dæiiii
til slíkrar útvarpshrifningar, sem hjá
þessari fjiilmennu en fámentuðu þjóð,
þur sem svo margir kunna hvorki að
lesa nje skrifa, þar sem svo víða vant-
aði póst og síina, blöð og samgöngu-
tæki, hvergi gat útvarpið afkastað eins
miklu og }»ar, og hvergi var þörfin
brýnari. Rússneska stjórhin fann i út-
varpinu ómetanlegt meðal til að út-
breiða nýjan hugsunarhátt og nýja
heiinsskoðun, til að vekja hina sof-
andi sál rússneskra bænda, en fyrst
og fremst til að menta alla þjóðina.
bjóðanhrifningin yfir útvarpinu er í
Rússiandi einstæð i sinni röð. Út-
varpifj hefir þar margar miijónir á-
heyrenda og miklu fleiri stöðvar en
i nokkru öðru landi i Evrópu.
ÚTVARPSTÆKI í RÍLVM.
I>uí5 er fyrir löngu orðið algengt er-
iendis að setja útvarpstæki í bila, og
jafnvcl litlar litvarpsstöðvar. Nokkrir
lögreglu- og brunabílar í London, Par-
is og Xew York liafa verið útbúnir
með slíkuin tækjum. Útvarpsviðtaka i
bilum var i fyrstu að miklu Jeyti tak-
mörkuð vegna truflana frá mótorun-
um, en það var svo liægt að losna við
l>œr, og iiú fást truflanahiusir mótor-
bilar ineð útvarpstækjum (l. (I. bjá
Gcnerat Motor Co.). 'I’veir bílar með
útvarpstækjum, sem fyrir nokkru voru
á ferð um alia Evrópu gátu staðið í
talsambandi livor við annnn í meir
en 1000 km. fjarlægð.
TALSÍMASAMRAXl)
pið járnbrnulurleslir og slap. .iárn-
brautarieslirnar eru sumstaðar (t. d.
milli Hamborgar og Berlín) útbúnar
þannig, að menn geta á hraðri ferð
liringt kunningja sinn upp, hvar sem
liann er í landinu, og sömuleiðis er
hægt að hringja upp lestina og fá að
tala við mann í henni. I’að er loftnet
á járnbrautarlestinni og sambandið
licrst með þráðlausum sveiflum yfir
á talsimalimi, sem liggur meðfram
brautinni. Enn fremur hafa mörg skip
nú talstöðvar um horð, svo þau geta
haft stöðugt talsamband hæði við land
og önnur skip.
RRÆÐIVÖR í ÚTVARPSTÆKJVM.
Það keinur ekki ósjaldan fyrir út-
varpsnotendur, að háa spenna þurra
rafvirkisins komist í ógáti að glóþræði
lampanna í útvarpstækjunum og ónýti
Jiá; stundum verða Hka skainmhlaup
(Kortslutning) í þurra rafvirkinu, og
eyðilegst það jiá á stuttum tíma. —
Svona slvs geta kostað eiganda tækj-
iinna rnarga tugi króna i einu. Þetta
niá j»ö fyrirbyggja, ef útvarpsnotend-
ur fá sjer smá bræðivör fyrir þur raf-
virki. I’essi bræ'ðivör kosta ekkii nema
um 50 aura, og ættu að vera í hverju
útvarþsfæki. Útvarpsnotendur hjer
ættu að heimta þau af tækjasölum
þeim, er þeir skifta við.
NÝJA l< RA VMAfíXSJÁRNRRA VTIR.
Danska skipíismiðjan Burmeister &
Wain liefir t»iiið til og reynt nýja teg-
und jáimbrautarmótora, ev það diesel-
mótor með rafal, en rnfmagnið, sem
iiann þannig framleiðir, er s»<» notað
til að knýja járnbrautarlestina áfram.
Með j»essu l'ást allir kostir venjulegra
rafmagnajárnbrauta, en einn aðal-
ókostur jieirra, kostnaður við raf-
ínagnsiinu meðfram járnhrautinni,
hvcrfur alveg. Gera mciin sjer góðar
vonir um framtíð þessarar nýjungar.
XV ÚTVA RPSTÆKl.
1 haust kcmur fjöldi af nýjum út-
varpstækjum á markaðinn. Sjerstak-
iega má vænta - fjölda tækja, sem ekki
þurfa nein rafvirki, þar sem raf-
magnsleiðslur ftil tjósa) eru fyrir
hendi; enn fremur ýms myndaút-
varps- og fjarsýnistæki, og tveggja og
jiriggja lampa viðtæki, sein eru jafu
næm og 4 og 5 iampa viðtækin voru
áður. í næstu mánuðum verður fjöldi
af sýningum á útvarpstækjum um alla
álfuna, og verður þar margt nýstár-
legt að sjá.
'-------------------------1
Amatörar!
Gleymið ekki að birgja ykkur
upp með filmur og plötur áður
en þið farið í sumarfríið. —
Munið að hjá okkur fáið þið hagkvæm-
ustu, ódýrustu og bestu kaupin á:
Ljósmyndavjelum — Filmum —
Plötum — Pappír og mörgu fleiru.
Framköllun og Kopieringu
á fiimum ykkar, unnið með
fullkomnustu nýtísku áhöldum.
Vöruhús Ijósmyndara hf.
Thomsenshús (Hóte! Heklu). Sími 2152
l_________________________J
í Ítaiíu cr þorp, Cazzaro, með 200
ibúum, sem nú eil vcrið að flytja-
Þorpið stendur i fjallslilið, sem
skriður oft hiaupa úr og það er vegi'8
lieirrar liættu, að yfirvöldin hafa
skipað ilíúunum á l»urt.