Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1928, Page 4

Fálkinn - 25.08.1928, Page 4
4 F Á L K I N N <f'~^— ——§ Þar sem blómin anga hvílir sannur svipur yfir heimiiinu. Blómin flytja með sjer blæ gestrisni, ánægju og heimilisfriður. Látið okkur velja handa yður einn blómvönd á viku. Segið okkur hvað hann má kosta og þá sendum við yður á hverj- um laugardegi nýjan blómvönd, sem dreifir frá sjer fegurð og gleði næstu daga. Blómaverslunin „Sóley“, Sími 587. Reykjavík. Símnefni Blóm. en Pjetur er mikið að Iiugsa um að taka nýjan, vegna hennar Klöru. Aumingja Pjetur! 6T% BBBsassa Pósthússtr. 2. Reykjavík. Símar 542, 254 «3 309 (framkv.stj.). Alíslenskt fyrirtæki Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitið upplýsinga hjá nœsta umboðsmanni! ríksson hefir Chk. Bruun yfir- bókavörður lýst æfilokmn Jóns á þessa leið: „Vorið 1783 varð hann sjúk- ur vegna ofþreytu en náði sjer þá aftur. En haustið 1786 hrak- aði honum aftur. Varð hann veikur í september mánuði svo að hann kom ekki nema einu sinni í bókasafnið þangað til eftir nýjár en vann heima hjá sjer. En svo stóð á komu hans í þetta eina sinn, að bókasafnið hafði þá fengið handritasafn Thotts og hafði Jón viljað taka á móti því sjálfur og borið mikið af handritapökkunum ttpp í sal einn; ofreyndi hann sig svo á þessu, að um kvöldið fjekk hann nýrnablæðing. Það voru með elstu verkmn prentlistarinnar hinar svoköll- uðu „Paleotyper“ Thotts, sem safnið var að eignast, og Jóni var það áhyggjuefni að eiga að veifa svo dýrmætum fjársjóð- um viðtöku fyrir safnsins hönd, því þeim var óraðað og safnið hafði engan góðan stað til að koma þeim fyrir á, og því þótt- ist hann mega lil að vera við- staddur sjálfur, er við þeim væri tekið. En til þess hafði hann ekki heilsu og undirbóka- vörðurinn, Broager, var ekki bú- inn að ná sjer eftir legu. Bað Jón því um, að afhendingu munanna væri frestað þangað iil færi að hlýna í veðri. En það átti ekki fyrir Jóni að liggja, að vera sjálfur við- staddur þegar „Paleotypm-nar“ yrðu fluttar á bókasafnið. Hann veiklaðist æ meir á taugunum og hafði stundum eltki nema 2—4 tíma svefn á tveimur sól- arhringum, en þrátt fyrir það hjelt hann áfram að vinna. Síð- ustu vikuna sem hann lifði svaf hann ennþá minna en var oft með óráði. Síðasta daginn sem hann lifði, 29. mars 1787, konx hann upp í „Rentukammerið“ og sat á fundi þar, en var liðið lík, er hann var fluttur heirn til sín aftur. Hann hafði ekið af fund- inum út að Löngubrú en steig þar út úr vagninum og skönunu síðar hafði hann fundið þá hvild sem hann þarfnaðist í öld- um hafsins“. Eigi var ofþreyta og sjúk- dómur eingöngu ástæðan til að Jón stytti sjer aldur. Það er víst að höi-mungar þær, sem gengu yfir ísland eftir Skaftáreldana 1783 og jarðskjálftann 1784, áttu eigi hvað minstan þátt i að Jón varð svo hugsjúkur, að hann var varla mönnum sinnandi. Jón hafði veiáð ættjarðarvinur með iífi og sál og hafði dreymt um að sjá Island dafna og blessast. En eftir Skaftáreldana, þegar fólkið hrundi niður þúsundum saman úr hungiá og drepsótt- mn mun honum hafa fundist tortímingardómur kveðinn upp yfir landinu sem hann elskaði mest, og öll hans miklu störf fyrir framfai'ir íslands verða að engu. Þegar hið hörmulega fráfall Jóns spurðist vakti það einlæga og djúpa sorg, bæði á íslandi og í Danmörku. Vidor fíniun. Þegar menn eru ástfangnir. Undir eins og Pjetur liafði sjeð Evu, vissi hann hvað „ást á fyrsta augnahliki" var. Hún leit á hann — og hann leit á hana. Það var nóg. Hana eða enga, liugsaði hann með sjer. Annars er ekki nema um tvent að gera: gleðisnautt líf — eða refa- eitur. Ja, svo er pað. Itjer um hil l>etta sama höfðu Guð- jón, Karl og 17 aðrir hugsað, ]>egar Eva ieit á þá í fyrsta skifti. — Nú var það Pjetur. Hann fann, að hún ein gat gert hann sælan. Og þess- vegna fór hann með peningana sína og lians föður síns og ýmsra annara eins og —- skít. Rauðar rósir, kon- fektöskjur, armbönd og fallegir hring- ir. Foreldrar Pjeturs hristu liöfuðið og spurðu hvor liann væri að verða vitlaus, og bankinn tók með semingi við pappirsblaði, sem oftast er mesta leiðindablað, þegar það á þriggja mánaða afmæli. En Eva varð að sama skapi kaldari sem gjafirnar urðu fleiri. Ekki nema það þó. — Þú sóar aleigu þinni i stelpuna, sögðu foreldrarnir. Þú ferð að eins og fábjáni, sögðu kunningjarnir. Ertu blindur? — Nei, andvarpaði Pjetur. En það væri kanske betra að jeg væri hlindur. Því nú sje jeg ekkert nema yndislegu augun hennar og hárið ný- liðað fyrir 3 krónur. Hana eða enga. Æ-i-ó! Eilt kvöldið fjekk hann að koma beim til hennar. Þau sátu á legu- hekk og hjeldust i hendur og sögðu eklci aukatekið orð. Eins og skotið fólk er vant. Hvernig lionum tókst að fá i>já henni anganórulítinn koss skiiur enginn — allra síst hann sjálf- ur. — En í sama bili kom litii hróð- irinn iiennar Evu inn og var að sleikja spituhrjóstsykur. — Farðu út, sagði Pjetur. — Ekki fremur en mjer sýnist, svaraði sá Jitli. Heldurðu að jeg hafi ekki sjeð að þú kystir hana? — Nú, og hvað svo? — Jeg segi honum pahba það! — Þá skal jeg lúberja þig, sagði Pjetur. — En hvað ]>ú talar frekjulega, sagði Eva fussandi. Rerja hann hróð- ur minn. — Hvað eigum við þá að gera? — Gefa honum peninga, þá þegir hann. Við verðum að koinast hjá hneysu. — Jæja, sagði Pjetur. Hvað viltu mikið? — Jeg er vanur að fá fimm krón- ur, sagði sá iitli. — Ertu vanur. Hvernig á jeg að skilja þetta? — Enganveginn. Pjetur rauk upp, fölur af reiði. — Hvílik frekja! Jeg lieimta að l'á all- ar gjafirnar mínar aftur. — Jeg skil ekki þetta, sagði Eva sakleysisleg. — En jeg skil, öskraði Pjetur. Jeg skil og heimta allar gjafirnar sem jeg var svo heimskur að senda. — Þjer eruð hálf vanstiltur, sagði Eva. í sama bili kom faðir hennar inn i stofuna. Hann sagði ekki neitt, en tók í hálsmálið á jakka Pjeturs og teymdi liann út. Loksins sagði hann: Þorpari, þjer eruð ekki samboðinn dóttur minni. Og svo lokaði hann. Pjetur stóð fyrir utan með sundur- marið hjarta. Nú er dauðinn besta lausnin. En svo fór hrollur um hann þegar hann hugsaði til þess hve vatn- ið væri kalt. Nú eru liðnir tveir mánuðir. Tím- inn iæknar öll sár og meira að segja marin hjörtu. Pjetur er aftur orðinn sælasti mað- Valentino, liinn frægi kvikmynda- leikari, ijet ekkert eftir sig. Hann dó blásnauður og stórskuldugur, þrátt fyrir hið geysiháa kaup, sem kvilc- myndafjelögin greiddu honum. Melflugan verpir 150 eggjum í hvert sinn — og fjórum sinnum á ári. En einasta melfluga og afkvæmi hennar geta á einu ári jetið 50 kílógr. af ull. Ameríska stúlkan Nancy Miller kom um daginn til Parísar — til þess að láta skera úr sjer hotnlangann. Far- angur hennar var 205 stór koffort. Amerískur vísindamaður hefir reikn- að út, að ef nlt ræktanlegt land á jorðinni væri ræktað upp, mundu 8 miljarðar manna geta lifað á afurð- unum, en það er fimm sinnum fleira fólk en nú byggir jörðina. Á iandamærum Bandaríkjanna og Kanada hafa nokkrir auðmenn látið gera sjer golf-leikvöil. Fjelagsliúsið liggur Kanada-megin — og þar geta þeir fengið sjer „sjúss“ þegar þeir vilja. í Bandarikjunum búa 1,303,300 menn sem heita Smith. Það er liundr- aðasti hver maður í landinu. Grænland og Tibet eru einu löndin í lieimi, sem hifreiðar hafa ekki ekið um. Sóknarpresturinn í Charleston drap nýlega hiskupinn í Suður-Karolina. Á hárgreiðslustofu i Stokkhólmi varð slys um daginn. Það var verið að gera að hári ungrar stúlku og notuð rafmagnsvjel. Skyndilega kvikn- aði i hári hennar og hún skað- skemdist í andliti af brunasárum. Um, daginn var verið að ieika sorg- arleik i leikliúsi í Þýskalandi. f fjórða þætti átti maðurinn sem ljek aðal- lilutverkið að detta niður dauður á leiksviðinu. Hann ljek svo vel, að það leið yfir þvottakonu, sem var rneðal ieikarinn skuldaði henni fyrir tveggja mánaða J>vott! í danska iæknatímaritinu er getið um fi ára barn, sem þjáist af fitu- veiki. Barnið vegur 73 kíló, en venju- legur þungi barna á þeim aldri er aðeins 21 kg. Hæð þess er skapleg, 113 centimetrar. f Prag er lögreglan í meira lagi siðlát. Nýlega átti fram að fara þar í ]>orginni samkepni um það, hvaða kona hefði fegursta fælur. Stærsti sal- ur horgarinnar var troðfullur áhorf- enda, sem með eftirvæntingu biðu stúlknanna. En undir eins og fyrstu þrjár yngismeyjarnar stigu fram a ieiksviðið hcrfættar, ruddust átta lög- regluþjónar að og tólcu þær fastar. Borgarstjórinnn í Locarno tók sjer nýlega ferð á hendur til Parísarborg- ar. Eirndi hans var að sækja þangað mold i nokkra kassa. Bæjarstjórnin ætlar nefnilega að láta gróðursetja oliutrje í skrautgarði borgarinnar i jninningu samkomulagsins milli Þjóð- verja og Bandamanna. Og bráðum ætlar hann í annað ferðalag til Þýskalands að sækja mold, því olíu- trjeð á að vaxa i þýskri og franskri mold, blandaðri saman að jöfnu og hygst hann þannig að gera háðum jafnt undir liöfði. „Stálkonungurinn" Mr. Philip f°r um daginn í skemtiferð, á dýraveiðar með nokkrum vinum sínum. Hann leigði heila járnbrautarlest, niu vagna undir gestina og farangurinn. Leigan var 50,000 krónur. Á siðustu stundu kom eittiivað það fyrir, sem gerðí ]>að að verkuin að Piiilipps sjálfur gat ekki orðið gestunum samferða. Han" ieigði sjer því aðra lest, klukkustund siðar, og borgaði fyrir hana 12,000 lcrónur. Þeir vita ekki livað þeir eig;l að gera við aurana sína, þessir vell- auðugu „kongar“ i Bandaríkjununi. Frá Suður-Afriku eru á ári liverju fluttar út strútsfjarðir fyrir um miljónir ltróna. Um tvær miljónir unglinga eru 1 skátafjelögum heimsins. urinn i veröldinni. — Hún heitir Lilja - áhorfendanna. Þegar iiún raknaði úr og á ieiftrandi augu, ljósgult hár og rotinu, sagði hún frá þvi, að henni rikan pabba. Víxillinn er borgaður, hefði orðið svo mikið um — af þvi

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.