Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1928, Side 8

Fálkinn - 25.08.1928, Side 8
8 F Á L K 1 N N ; ' ' ' Óskaplegiv stormar egðilögðu nijlega fjölda liúsa i landamæra- sveitum Hollands og Þgskalands. Slcemdirnar námu mörgum miljónum króna og nolckuð fórst af fólki, en fjöldi mciddist. Á myndinni sjest Vilhelmina Hollandsdrottning i heimsókn hjá einni f jölskgldunni sem harðast varð úti vegna ofviðrisins. — Vilhelmína drottning er talin hjálpsöm mjög við þegna sína, og hefir oftast forstöðuna í þvi að hjálpa er mest ríður á. í Jugoslavíu hefir verið býsna róstusaml, vegna surídurlgndisins milli Serba og Kroata. Hefir hvað eftir annað legið við bgltingu og nú síðast hafa Kroatar sagt sig úr lögum við Serba og stefnt saman löggjafarþingi, sem þgkist ætla að taka stjórn Kroatíu í sínar hcndur, ef Serbar gcfi ekki Kroötum heimastjórn. Mgndin sýnir Maríu drotningu í Belgrad og elsta son hennar, Pjetur, sem á sínum tima á að verða konurígur Júgoslava. Svíar eru í þann veginn að koma upp flugferðum til sjúliraflutn- inga inrutn lands, og á ein flugvjel að vera til i hverri borg. Mgndin sgnir sjúkraklcfann í vjelinni og opið, sem sjúkrabörun- um er skotið inn um. Peningana til vjelakaupanna ætla menn að fá með samskotum. MEXICO CITY. Þar er róstusamt um þessar mundir. Hjer eru strákarnir, sem ,,alt England elskar“. Þeir eru sgnir Marg einkadóttur Bretakonungs og Lacelles lávarðar. Var Marg eftirlætisgoð ensku þjóðarinnar — enda er hún einlcadóttir kon- ungshjónanna. Mgndin er tekin i hallargarði afa þeirra og ömmu — Buckingham Palace. Trílét Medícinsluiti A V

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.