Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1928, Qupperneq 9

Fálkinn - 25.08.1928, Qupperneq 9
F A L K I N N 9 Jussujoff fursti hefir mjlega ritað bók, þar sem hann segir frá lwernig hann mgrti Rasputin. Um sama legti sem bókin kom út stefndi dóttir Rasputins furstanum, og heimtaði 200 þús. sterlings- pund í föðurbætur. Málið er fgrir rjetti og vekur mikið umtal. Á mgndinni sjest, frá vinstri: Rasput- in, dóttir hans og furstinn. I‘ó þróunarskeið flugvjelanna hafi kostað mörg mannslíf verður því ekki neitað, að þær hafa bjargað fleiri mannslifum. ■—Á efri mgndinni sjest flugvjel vera að lcoma streng i'ir landi út í strandað skip. Neðri mgndin sýnir „björgunarbáta“ flugvjelanna: fallhlíf, sem er að opnast. Fall- hlifar ern einnig notaðar til þess að varpa út flutningi, þar sem vjelarnar geta ekki lent, og komu m. a. að góðum notum, er verið var að flytja vistir til Nobile. Mgndin er af Obregon forscta, sem drepinn var fgrir skömmu, rjett áður en hann átti að taka við embætti sínu. Það, lítur út fgrir, að fáar lifsstöður sjeu hættulegri en að vera forseti í Mexico. Erkibiskupinn af Canterburg er æðsti maður ensku kirkjunnar. Randall Davidson heitir sá, sem setið hefir í embættinu til þessa. En nú hcfir hann beðist lausn- ar og er ástæðan meðfram talin sú, að helgisiðabókin ngja, hef- ir mætt svo mikilli mótspyrnu. Hjer er mgnd af eftirmanni hans, dr. Cosmo Gordon Long, sem nú er biskup i York. Mgndin er af „Al“ Smith, for- setaefni í Bandaríkjunum. Hann er þar mcð brunaliðshjálm, sem heiðursmeðlimur brunaliðsins í Brooklgn. Nijlega var hann boð- inn í samsæti hjá brunaliðimi og mætti ]>á vitanlega mcð hjálminn. Það má ganga að því vísu, að liann fái meiri hluta atlmæða lijá brunaliðinu í Brooklyn!

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.