Fálkinn - 25.08.1928, Qupperneq 15
F A L K I N N
15
Kvikm yndah úsin.
liillie 1 )<>nr. l.Ioijil Htighes otj Armaiul Kaliz i ,,Henuar Hátign".
,,Henn:ir luilign" heitir sUcmtiicgt
■'el'inlýri sem segir frá ástum fursta-
ciótturinnar Sari <jg ungs Arneriku-
manns, sem lnin hefir kynst vestan
hafs. Furstinn vill láta dóttur sina
giftast háttstandandi iiðsforingja, en
óóttirin er ekki á sama máli og vit-
íinalega fœr luin sínum vilja fram-
gengt — 1 > v i myndin er amerikönsk
— frá First National. — Fjöldi
skraut legra sýninga er í myndinni og
mikið i hana borið; Aðalhlutverkin
leika Billie Dove og Idoyd Hughes.
Myndin verður sýnd i XÝJA BÍÓ um
helgina.
B
□
□
□
□
Nú fást allar
íslendingasögur, Eddur og Sturlunga.
Afsláttur gefinn ef keyptar eru allar í einu.
Sögu-, Ljóða- og Lærdóms-bækur, Pappír og Ritföng. .
Bankastræti 3.
Bókavevslun Siguvðav Kvistjánssonav. Sími 402.
□
□
□
□
□
e
□
□
□
□
BOKAMENN! Fyrir tólf krónur sendi jeg yður þessar bækur:
-------————----- Æfintýrabókina, 160 bls., Sawitri, 64 bls. með mynd,
Sakúntala, 104 bls., Ljóðaþýðingar Sfgr. Th., I. bindi, með mynd, 208 bls.,
Redd-Hannesarrímu eftir Stgr. Th., 94 bls. (Allar prentaðar á vandaðan pappír;
brot sama og á ljóðmælum Stgr. Th.). — Ennfremur: Rökkur, 4 árganga, með
mörgum sögum, greinum og myndum, alls um 400 bls., Greifann frá Monte Christó,
tvö hefti, Æfintýri íslendings, eflir A. Th. og Útlagaljóð eftir sama höfund. Auk
þess, á meðan endist, II. og III. árg. Sunnudagsblaðsins með sögum og fjölda
mynda, í kaupbæti. Bækurnar sendar burðargjaldsfrítt á næstu höfn við pant-
anda, gegn borgun fyrirfram. f Reykjavík fást bækur þessar hjá útgefanda fyrir
eHefu krónur, ef teknar eru allar í einu. ^XEL THORSTEINSON
Fastatímar kl. 1-5 og 8-9 síðd. Sími 1558. (Sellandsstíg 20).
Ilche Haniels I ..Parisar-æfinlijri"
>,Parisarœfintýri“ er tekin af Para-
biountf jelaginu, með Bebe Daniels i
■iðalhlutverkinu. Segir það frá, hvern-
'K ung stúlka frá Ameríku kemst á-
H'am í Paris, án þess að kunna orð
1 frönsku eða eiga nokkurt ahvarf.
Kvenfólkið í Ameríku.
Enskur rithöfundur, Oeorge Baxter
lór nýiega til Ameriku til ]iess að
kýnnast háttum kvenfólksins ]>ar. Seg-
,r hann, að kvenfólkið gangi miklu
hetur klætt vestan liafs en austan, og
telur að ]>að muni stafa af áhrifum
1ra kvikmyndaleikhúsunum og hin-
1,111 sinekklcga og ihurðarmikla klæðn-
■fði ieikkvenna. Hnnfremur minnist
uum á sjerstaka teguiul kvenna, sem
■afi peningaráð og lifi fyrir ]iað eilt,
11 <'1 skara fram úr leikkonunum i
l®ð'aburði og nýtisku. Sjást þcssar
s,úikur á flestum hinna meiri liáttar
Samkoniustaða og eru „djöfullegar",
SeKir Baxter. I>ær liggja eins og slytti
1 hægindastólum, drekka forboðinn
* ‘ýkk, sem Ainerikumenn hafa fundið
''PP og lieitir „Coeoa-eoeoa" og lil'a
a'eins tii ]icss að láta taka eftir sjer.
hý.jasta tíska er sú, að láta „tatto-
vera‘
feað
su,
visu á liandlegginn á sjer. Hru
einskonar éinkunarorð.
i£o4iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiif>04iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii»o«ieitsiaiimiHiiiiiiiii^o4
S F. H. KJARTANSSON & Co.
S REVKJAVÍK
I ŒLT/C
Revkjarpípuv og tóbakspokar fyrir- s
liggjandi í stóru úrvali. : : : ■: : : : 5
s Sent gegn eftirkröfu út um land. s
£o4iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiib04iiiiiimiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiii£o%iiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiii*o«
*á* *á» fá*
y< y< y< >x ° y< y< >/ >x y<
y< y<
>.< >.<
y<
Lendir hún i mörgum skritnum æfin-
týrum, scm cklti skal sagt frá hér.
En myndin er mjög spennandi og vel
lciltin og skiftist |iar á gaman og al-
vara. Hún verður sýnd á GAMI.A
líIÓ innan skamms.
FIMTÁN ÁRA —
F I M M B A R N A M Ó Ð I R .
Hinkennilega sorgleg eru örlög
spánsku stúlkunnar Julia Martinez.
begar hún var liálfs þriðja árs rændi
arabiskur þjónn i húsi foreldra lienn-
ar henni og seldi hana arahiskri fjöl-
skyldu. Hún ólst þar upp að sið
Araba og var látin giftast á barnsaldri
og er nú fimm liarna móðir ]ió ekki
sje liún nema 15 ára gömul. Spánsk-
ur ferðamaður í Afriku komst að ]>vi
livar hún var niður komin og lieyrði
um raunir hennar og keypti iiana af
eiginmanni hennar fyrir 800 krónur.
Er hún nú komin heim aftur til föð-
ur sins. Móðir liennar dó af liarmi,
skömmu cl'tir að telpunni hafði verið
rænt.
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
OÐINN
er teikniblýantur sem
V. B.K. hefir látið gera
sjerstaklega fyrir ís-
lenska skóla hjá hinni
góðkunnu blýanta-
verksmiðju „Viking“.
OÐINN er ábyggilega
besti teikniblýantur-
inn, sem nú er á boð-
stólum. — Kaupið aðeins
Ó Ð I N N teikniblýant.
Versl. Bjöm Kristjánsson.
y<
z.\
y<
>.<
y<
>.<
>VJ
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
O
O
O
O
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
Veggfóðuv
og
P.
Linoleum
er best að kaupa hjá
J. Þorleifsson,
Vatnsst. 3. Simi 1406.
O
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
Juwel
Parker
Oma
lindavpennav.
Verð frá 10 kr.
Bókaverslun
Arinbj. Sveinbjarnarsonar.
Ferðateppi
fallegir litir.
Gott verð.
Yerslun Torfa Pórðarsonar,
Laugaveg.
aQOQÖÖOQOæ <300 ooooooooooo