Fálkinn - 08.09.1928, Page 2
2
F Á L K I N N
GAMLA BÍÓ
Kvenlöfrarinn.
Ástarsaga í 9 þátium, eftir
Rafall Sabalini.
Aðalhlutverlí:
John Gilbert,
Ellanor Boardman,
Ray D. Arcy.
Veröur sýnd innan skams.
MALTOL
Bajerskt ÖL
PILSNER
Best. Ódýrast.
INNLENT
ölgerðin Egill Skallagrímsson.
Stærsta stimpilverksmiðjan á Norðurlöndum
(John R. Hanson Stempelfabrik, Köbenh.)
býr til: Gúmmí-handstimpfa allsk. gerð og letur, einnig eftir
teikningum. Eiginhandar-nafnstimpla. Mánaðardagastimpla.
Númerastimpla. Sjálffarfandi handstimpla, stóra og til að
hafa í vasa. Firmastimpla allsk. til að stimpla með papptrs-
poka og aðrar umbúðir. Stálstimpla (málmstimpla) til að merkja
með járn. Brennijárn. Signet. Tölusetningarvjelar (Numera-
törer). Merkiplötur. Slagpressur er þrykkja nafninu inn í papp-
írinn. Dyranafnspjöld úr látúni og postulíni, stór og smá. Hús-
númer og Götunafnspjöld, emaileruð. Heftivjelar og Hefti-
klemmur. Skúffuskilti úr postulíni og emaileruð, allar stærðir.
Stimpilhaldara. Gúmmíletur í kössum, smátt og stórt, alt ísl.
stafrofið með merkjum og tölustöfum. Blekpúða, Stimpilblek.
Merkiblek fyrir allsk. umbúðir og til að merkja með allsk. lín.
Útvegar: „Yaie“ -Hurðarpumpur, -Hurðarlása, -Hengilása, -Lykla og -Fjaðrir.
Alt það sem verksmiðja þessi framleiðir er mjög vandað og hið smekklegasta,
og sjerstaklega ódýrt eflir gæðum. Allar pantanir afgreiðir verksmiðjan á mjög
skömmum tíma og nákvæmlega eftir fyrirmælum pantenda.
Ef þjer þarfnist einhvers af því sem verksmiðja þessi býr til, þá komið pönt-
unum yðar til undirritaðs umboðsmanns hennar á íslandi, er mun sjá um að
senda þær með fyrstu ferð.
pósthóif 566. Hjörtur Hansson. Taisími 1361.
Reykjavík.
_ LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON
Lá Skóverslun. Reykjavík. • sil
□ □
Leyfir sjer að minna heiðraðan almenning á aö vjer sendum
S allskonar skófatnað S
0 gegn póstkröfu til allra póststaða á landinu. Sendið pantanir strax. L3
□ 0
NVjA BÍÓ
Don Juan.
Kvikmynd, gerð eftir sögninni
um Don Juan
]OHN BARRYMORE
(frægasti »karakter«-leikari Ameríku)
OS
MARY ASTOR
leika aðalhlulverkin. En auk þeirra
10 aðrir heimskunnir leikendur.
Don 7wawkvikmindin erjalin ein fullkomnasta
myndin sem gerð hefir verið nýlega.
Sýnd bráölega!
[Pi3 m3
Grammofonar
og
í0f{.tU0IE03[°3!0n0i
gramofonplötur
í miklu úrvali.
Islenskar plöfur, nýjar, sungnar af
Sigurði Skagfield.
Harmonikuplötur.
011 nýjustu danslög.
Ramona er nýjasti valsinn.
Vörur sendar gegn póstkröfu út uffl
alt land.
KatrinViðar
Hljóðfæraverslun,
Lækjargötu 2.
Sólarljós!
Sólarljós!
Sólarljós!
Háttvirtu húsmæður, ef þjer viljið vera vissar um að fá þá steinolíu sem hentar hest
lömpum yðar og suðuáhöldum, þá biðjið um
Sólarljós!
ATH. Aðeiris hjá þeim kaupmönnum, þar sem þjev sjáið hið emal. bláa skilti, með hvitvi vönd, og rauðum
og hvítum stöfum, fáið þjev hina vjettu
Sólarljós steinolíu.
BENSÍNDEILI) VERSLUI> JES ZII\ISE\.
Ethylbensín.
Árið 1921 komust efnafræðingarnir
Midgley og Boyd, sem störfuðu á
rannsóknastofu l)ifreiðafirmans Gener-
al Motors, að því að notagildi ben-
síns vex mjög mikið ef í það er bætt
svolitlu af „blýtetraethyl". Gerðu þeir
blöndu sem þeir kalla „Ethyl Fluid“
úr þessu efni og ethylbromid og bættu
aðeins 2,4 grömmum af henni í hvern
liter af bensíni og við þetta óx
sprengiþensla bensínsins úr 4.5 upp í
5.3. Segir þetta hlutfall til um orku-
auknings bensinsins.
í febrúar 1923 var myndað fjelag
sem nefnist „Etliyl Gasoline Coppora-
tion“ og byrjaði ]>að þá þegar að selja
j>etta blöndunarefni á smábrúsum en
ljelu bifrciðacigendur blanda j)ví í
bensínið sjálfa. Iin liætt var við þessa
aðfcrð, þvi blöndunarefnið var eitrað.
Nú blandar fjelagið alt bensín sitt
sjálft í hlutföllunum 1:1300, þannig
að iivcr líter af bensini inniheldur
0.7 gr. af blýi.
Eigi verður um j>að deilt, að elds-
neyti l>etta iiefir marga kosti fram
j'fir óblandað bensín. Það er nota-
drýgra og ódýrara að tiltölu við orku-
gjöf, og hefir þetta mikla þýðingu,
ekki síst fyrir flugvjelarnar, sem
vinna mikið við að hafa sem ljettast
eldsneyti. Og margir hreyflar ]>vkja
vera gangvissari og rólegri í gangi
með ]>essari bensinblöndu en óblönd-
uðu bensíni. En hinsvegar mætti elds-
neytið mikilli mótspyrnu — af heil-
brigðisástæðum. Biýtetraethyl er nefni-
Jega eitrað. Og nú var j>ví lialdið
fram, að i borgunum ]>ar sem mikið
er um bifreiðar, mundi þessi bensín-
blanda geta valdið mönnum heilsu-
tjóni eða jafnvel bana. Fór svo að
bannað var að selja þetta eldsneyti i
Bandarikjunum um tíma, og nefnd
sett til j>ess að rannsaka hættuna af
J>vi. Álit hennar var l>annig, að leyft
var á ný að selja blönduna, ef hún
væri ekki sterkari en 1:1300.
í byrjun ]>essa árs kom blandan
fyrst á markaðinn í Kvrópu — í Eng-
landi. Þar bófst einnig deila um eitr-
unarliættuna. En eigi hefir sala ver-
ið bönnum. Stjórnin ljet sjer nægj3
að skipa nefnd til rannsóknar málinu
og er búist við að áliti liennar fari í
líka átt og amcrikönsku nefndarinnar.
00£3000£3t30£3C3C}0(300f30t3£3f3C3f3C}g
Ö
{3
g AS. Halby & Schjelderup's Eftf. o
£3 Kaupmannahöfn. .
S I L K I .
Fjölbreytt sýnishornasafn hjá
TAGE MÖLLER.
Sími 2300 (heimasími 350).
ooooooooooooooooooooooooo