Fálkinn - 08.09.1928, Síða 4
4
F ÁLKI N N
Ástriöufiillur koss (Mae Murraij og John Gilbert).
skáldlegur, sagði um kossinn, að
hann væri aðgöngu miði stúlk-
unnar að vásabók karlinannsins,
og aðgöngumiði mannsins að
hjarta stúlkunnar. Það er j>ví
undir tilviljun komið hve hyggi-
ir fullvrða að hann sje ekki síður
„mannlegur". Hið siðarnefnda
getur þó varla staðist. Því væri
lu'in ekki lokkandi, mundi liann
ekki kyssa, og vissi hún ekki
sjálf að hún væri svo yndisleg og
Trúlofunarkoss, sem kemur föðurnum að óvörum (Lilian llarveg og Harrg
Hahn; Faðirinn: Werner Kranss).
leg kaupin eru, því stundum get-
ur gott hjarta hitt á tóma vasa-
bók, — og tómt hjarta hitt á
fulla vasabók.
Sumir fræðimenn kalla koss-
inn „hið eilífa kvennlega“. Aðr-
lokkandi að hann tjröi að kyssa,
mundi hún ekki finna „rósabeð-
inn, hunangið, demantsfæturna
og segulmagnaða regnbogaljósið“
í kossunum. — Tískan breytist,
hárið er stuttklipt, kjólarnir
Koss móður og dóttur (móðirin: Frieda liichard, dóttirin Camilla Horn).
000&&00$00$
Par sem blómin anga hvílir sannur svipur yfir heimilinu.
Blómin flytja með sjer blæ gestrisni, ánægju og heimilisfriður.
Látið okkur velja handa yður einn blómvönd á viku. Segið
okkur hvað hann má kosta og þá sendum við yður á hverj-
um laugardegi nýjan blómvönd, sem dreifir frá sjer fegurð
og gleði næs'u daga.
Blómaverslunin „SóleY“,
Sími 587. Reykjavík. Símnefni Blóm.
styttast og lengjast á víxí, um-
gerðin um konuna er altaf að
breytast, en kossinn er sá sámi
í dag og hann var fyrir þúsund
árum, og máttur hans hinn
sami. Kossafjendurnir geta ham-
ast eins og þeir vilja, þetta breyt-
ist ekki fyrir því.
Hjer birtast nokkrar rnyndir
af ýmsum tegunduin kossa, sem
allir eru gerðir eftir „kúnstar-
innar reglum“, því þeir eru úr
kvikmyndum, og í kvikinyndun-
um er kossalistin á fullkomnara
stigi en annarstaðar.
f september 1917 sökti þýzkur kaf-
bátur belgiska skipinu „Leopoldville"
skamt frá Belle Islc. Skipið kom frá
Kongo og var á leið til London. M.
a. hafði það innanborðs um tíu þús-
und deinanta, margra miljóna punda
virði. N'ú hefir verið rnyndað fjelag í
ítaliu i þeim tilgangi að rcyna að ná
í pcningaskápinn, þar sem demant-
arnir voru geymdir.
líf Kanada vœri jafn þjettbýlt og
Bandarikin mundu búa þar um 100
miljónir manna. En nú búa þar að-
eins 9 miljónir.
í London hafa menn komist að
raun um að sveitapiltar og sjómeiin
sjeu liæfastir til þess að verða lög-
reglumenn.
I Stokkliólmi hafa tveir menn veikst
af malaria. Vita menn ekkert livernig
veikin hefir horist þangað.
Þýskur veitingahússþjónn erfði ný-
lega 2Vi iniljón mörk eftir föður-
bróður sinn i Ameriku, sem liann
ekkert vissi um. Föðurbróðir þjóns-
ins hafði grafið gull i Alaska og lát-
ið það á hanka. AIs Ijct linnn eftir
sig 15 miljónir marka.
f Keiserfjöllum í Tyrol fundu
ferðamenn nýlega lik af karlinanni i
jökulsprungu. Likið var alsnakið og
hafði stör sár á höfði. Ætla menn
því, að maðurinn hafi verið myrtur
og rændur öllu, og likinu siðan varp-
að i sprunguna.
Pósthússtr. 2.
Reykjavík.
Símar 542, 254
°9
309 (framkv.stj.).
Alíslenskt fyrirtæki
Allskonar bruna- og sjó-vátrygglngar.
Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti-
Leitið upplysinga hjá næsta umboðsinanni!
I Noregi eru samtals 21.483 bif"
reiðar. Af þeim eru 9000 vöruflutn-
ingabifreiðar.
Paramountfjelagið hafði i vetur a
að skipa 11 „stjörnum“ — leikendum,
sem eingöngu leika aðállilutverk, 29
öðrum færum leikurum, 17 leikstjór-
um og 27 rilhöfundum. Iír jietta alt
fast starfsfólk bjá fjelaginu en hitt
er margfa.lt fleira, sem ráðið er til
skemri tíma eða einnar myndar.
Pólverjar kváðu vera að koma sjer
upp botnvörpungaflota, sem stunda
eiga veiðar i Eystrasalti, Norðursjo
og við ísland.
Amerísk jazz-liljómsveit hefir verið
ráðin til Kina. Nýtizku dansinn er a*
verða mjög almennur þar i landi.
Háskólakennari frá Sydney í Ástra-
líu kom um daginn til I.ondon scin
fulltrúi háskólans á fund vísinda-
nianna. Þegar hann kom til London
furðaði hann sig á því, að ekkert
blaðanna nefndi fundinn á natn-
Hann leitaði fyrir sjer um upplýs"
ingar, en enginn vissi um fundinn.
At’ tilviljun mætti liann fornum
kunningja, stallhróður frá Manchester.
Það kom nú i ljós að annaðhvort
hafði háskólakennarinn mislesið ar-
talið á boðskjalinu eða þá liefir ör-
talið verið vitlaust. Undir öllu'n
kringuinstæðum átti ráðstefna vlS'
indamannanna fyrst fram að fara >
júní 1929. Maðurinn kom heilu ‘ll1
of snerama.
Um 2000 börn innan 15 ára ald"
urs hafa mist lífið í New York síð-
ustu fimm árin við hifrciða-
mótorhjólaslys.
Breskt verslunarhús hefir boðist t*|
þess að gera við sltaldta turninn * 1 *
Pisa og koma í veg fyrir að han»
skemmist enn meir. En /menn haf*
lengi óttast að turninni þá og l>eff*‘
mundi falla.