Fálkinn - 08.09.1928, Page 6
6
F Á L K I N N
Marlcús Kristjánsson píanóleikari er mjkominn til
bæjarins. Hann tók ungur að stunda pianóleik, fgrst
lijá Reyni Gíslasijni. Siðgn fór hann utan til Kaup-
mannaliafnar og lærði hjá Haraldi Sigurðssgni pianó-
leikara. Jafnframt pianónáminu las Markús undir
stúdentspróf og lauk stúdcntsprófi i Kaupmanna-
höfn. Sigldi Markús siðan lil Leipzig og var kcnnari
hans Max Pauer forstjóri hljómlistaskólans Jmr. Kom
hann síðan heim í fgrra og hjclt hjer fgrstu hljóm-
leika sína og þótti mikið til þeirra koma. Síðastliðið
ár var Markús í Bcrlin og lærði lijá Breithaupt merk-
um tónfræðingi. Hann mun efna til hljómleika hjer
á næstunni.
Gisli J. Ólafson landsímastjóri Ludvig Kaaber bankastjóri verð-
verður fertugur á .morgun. ur fimtugur 12. september.
íslandssundið var háð 26. f. m.
í Örfiriseg og vann það Jón lngi
Guðmundsson og setti ngtt mct.
I sambandi við sundið fór fram
sgning á mjjum björgunarbún-
ingi, sem Slgsavarnafjclagið hcf-
ir kegpt. Er hann líkur kafara-
búningi að öðru legti en því, að
höfuðbúnað og sökkur vantar,
svo að maðurinn sem í lionum
er flgtur uppi lwort sem hann
er sgndur eða ósgndur. Þgkir
sennilegt að það geti komið að
haldi að hafa búning af þessu
tagi í skipum er þau stranda, þvi
þá gcti einn skipverja komist á
land í búningnum með línu með
sjer. En scnnilegt er þó, að mjög
erfitt sje að komast á móti vindi
i búningnum, jafnvel þó maður-
inn sjc vel sgndur.
Nýjustu lögin úr
Scaia Revyen
eru:
Min Ven Pytjamos,
Arvazonerne,
En er for lille,
Pige fortæí mig et Eventyr,
Ingen som Du.
Et lille godt Parti.
Einnig nýkomið:
Ramona og Diane,
Flyvervals og Shalimar.
Fæst á nótum og plötum.
Hljóðfærahúsið.
Austurstræti 1 — Reykjavík.
(Símnefni: Hljóðfærahús).
D</\kC»0# aiQ'0; n*Q>0'mQQj n'Q
Á sunnudaginn var hjelt forstöðuncfnd hins væntanlcga kvenna-
heimilis „Hallveigarstaðir“ skemtun til ágóða fgrir heimilið, Var
skrúðganga farin um allar aðalgötur Regkjavikur og fóru tvær
bifreiðar i fararbroddi, báðar skrgddar blómum og önnur skregtt
sem víkingaskip. Voru í bifreiðunum skrautbúnar megjar. Blóm-
sölustúlkur fglgdust mcð skrúðgöngunni og seldu fallega blóm-
vendi til ágóða fgrir kvennaheimilið og mnndu hafa gert mikla
verslun, ef veðpið hefði ekki hamlað því að fólk færi út þann dag.
Aðalskemtunin var haldin á Arnarhólstúni ofan Ingólfsstrætis,
milli Safnahússins og Sambandshússins, en Jmr á heimilið að
standa. Voru Jmr tjöld reist og gmislegt til slcemtunar gert. —
Iíefði skemtun þessi eflaust orðið hin besta og fjölbregttasta ef
vcður hefði ekki hamlað tilfinnanlega. En eitt sýndi hún þó, scm
sje að blómarækt hefir aulcist stórkostlega í höfuðstaðnum á
síðustu árum. Fgrir tíu árum mundi hafa verið lítt mögulegt að
ná saman öllum þeim blómum, sem sáust á götunum þennan daý■
— Kvennaheimilinu áskotnuðust á 2. þús. króna þennan dag, °fl
um 40 þús. kr. á það fgrir. Verða hlutabrjef seld á mj núna i
haust og er undir þeirri sölu komið lxvort hægt verður að bgrja
bgggingu heimilisins svo snemma, að það verði komið upp 1930.
Mgndirnar sína „víkingaskipið“ og samkomusvæðið á Arnarhól.