Fálkinn


Fálkinn - 08.09.1928, Qupperneq 8

Fálkinn - 08.09.1928, Qupperneq 8
8 F A L K I N N / hitunum, sem nýlega gengu gfir Norðurálfu mátti heiia nær ólift í sumum borgunum, þegar heitast var. Fólkið tók upp á þiú » að nota vatnsþrær þær, sem hestunum eru ætlaðar til þess að kæla sig. Stóð það þar og jós gfir sig vatni, og sumir tögðusl ofdn í þrærnar. Margir veiktust af hitnnum og nokkrir dóu. Það þgkir tíðindum sæta, að Stresemgnn ntanríkisráðherra fór sjálfur iil Paris nýlega til þess að undirrita friðarsátimála Kelloggs. Ilefir þýskur uianrikisráðherra ckki komið í opinbera heimsókn lil París síðan 1870. Á mgndinni sjást fjórar mismun- andi teikningar af Stresemann, gerðar af sama manni. í Ungverjalandi tiðkast mjög sá siður að gcfa mönnum, sem að einhverju legti hafa skarað fram úr öðrum, nokkrar dagsláttur af tandi. Er þeim þá afhcnt afsalsbrjef fgrir blettinum og svo lítill poki mcð mold. Sýnir mgndin Horthg ríkisstjóra vera að af- henda nngum bóndasgni moldarpoka og afsalsbrjef. Tvö hundruð þúsund manns gengu um daginn i skrúðgöngu um stræti Vinarborgar í tilefni af söngmóti, sem þar fór fram. Hjer sjást nokkrir þátttakendurnir í hinum skautlegu þjóðbúningum, sem enn eru notaðir viða til sveita í Austurríki. Brcskur Ijósmgndasmiður hcfir ge.rt það að aðalstarfi sínu að taka mgndir á sjávarbotni af dýralifi liafsins. Hefir hann til þess alveg sjerstakan útbúnað og hefir hann náð mgndum, sem eru einstakar í sinni röð. Hjer sjesl mgnd af heljarstórum hálcarli, tekin suður við Bermudaegjar nýlcga. Pað mun vera i fgrsta skifti, sem maður heimsækir hákarl á sjávarbotni til þess að taka mgnd af honum.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.