Fálkinn - 08.09.1928, Blaðsíða 9
F A L K I N N
9
Mijndin sýnir iþrött, sem iðkuð er i Alpaþorpinii St. Moritz mestan hluta ársins: Kappakstur á
skíðum. Hestarnir dratja skiðamanninn áfram á {teijjiferð og er atls ckki vaiidalaust að standa á
skíðunum, einkum á bugðóttum vegi.
Fgrir nokkru strandaði breska licrskipið „Daiintless“ á skeri, skamt frá Halifax. Dað tók þrjár
viknr að ná þvi upp og sex björgunarskip i'dtu fult í fangi með að halda því á floti meðan verið
var að þjetta það og dæla úr þvi vatriið. En á endanum tókst að koma þvi í þurkví.
finndartkjamenn hafa lítinn heiður hlotið af afskiftum sinum af innaniandsdeilum i Nicaragua.
Ljetu þcir sendilið bæla niður uppreisn í landinu og til þess að eggja menn sína hjetu þeir 10 doll-
<ira verðlaunum fgrir hvern riffil, sem næðist af uppreisnarmönnunum. Mgndin sýnir Bandarikja-
hermenn vcra að afvopna uppreisnarmennina.
Hertoginn af Connought er föð-
urbröðir Gcorgs Englakonungs
og einna mestur virðingamaður.
bresku þjóðarinnar. Er hamv
þriðji sonnr Victoriu Breta-
drotningar og er nú orðinn 78
ára gamall. Er hann. mjög veik-
ur um þessar mundir. Hanri:
varð marskálkur í her Brcta ár-
ið WO'i. Önnur dóttir hans,.
Margrete, var gift krónprins
Svía, en dó árið 1920.
Mijndin er af Nobile þegar hann
kom á land i Tromsö í Noregi
eftir hina sorglegu norðurför
sína. Má sjá á mgndinni að
hann gengur við staf. Og frem-
nr sýnist hann aumingjalegur
og fgrirgenginn. Nobilc fór með
járnbraut frá Tromsö suður gfir
Svíþjóð, en varðist allra frjctta
um ferðina við blaðamcnn þá,
sem hittu hann á leiðinni. Mála-
mgndarannsókn hcfir farið fram
á ítaliu á undirbúningi norður-
ferðarinnar, en ekkert nýtt kom-
ið fram. Nobile liefir fengið
lausn frá störfum sinum i hern-
um. Hann cr mjög lieilsutæpur
orðinn og má ekkert regna á sig.
*