Fálkinn - 08.09.1928, Blaðsíða 11
F A L K I N N
11
Yngstu lesendurnir.
Gerðu sjálfur við
skóna þína.
Enginn œtlast til að J)ú getir sjálf-
Ur tekið ])ig til og smiðað skó eða
stígvjel handa ])jer. En ef þú átt
heima langt frá kaupstað er gott að
geta gert við skóna sina sjálfur, þegar
sólarnir eru orðnir slitnir. Reyndu
bað. Hjerna eru nokkrar leiðbeiningar.
Nauðsynlegustu áhöldin eru: hamar,
sem ekki er með livössum brúnum á
skallanum, skóarahnífur (vitanlega má
notast við annan beittan hnif), rasp-
kr, töng, leisti, síll, liælanaglar og
»plukkur“. Sum af þessu er eflaust til
Eeima hjá þjer, en það sem vantar
verðurðu að kaupa. Svo er sólaleðrið,
—• það verðurðu að kaupa lika. Þú
leggur það í bleyti yfir nóttina og svo
sniðurðu úr því sólana, eftir sólan-
nm á stigvjelinu. Leggur stígvjelið á
leðrið og rispar í lering.
Nú er að taka burt gamla sólann.
Hafi stigvjelið verið sólað áður er
sólaræksnið tekið burt með töng, (1).
En hafi það aldrei verið sólað fyr er
saumurinn milli innsólans og slitsól-
°ns skorinn sundur með hníf að
íraman, og sólinn síðan skorinn af
yfir þvert framarlega á lágilinni, (2).
Síðan er stigvjelið scm snöggvast lát-
í vatn, svo að innri sólinn verði
rakur.
Til þess að leðrið í nýja sólanum
fái rjetta lögun, cr það barið á ávöl-
steini. Leðrið verður að vera dá-
ítið, bungumyndað, svo að það falli
)etur við innri sólann. Það verður að
ara mjög varlega með leðrið þegar
Það er harið, svo að ckki komi för i
bað.
Nú kemur mesta vandaverkið: að
esta sólann á. Stigvjelið er lagt á
e’stann og sólinn festur við það með
e|n>ur smánöglum. Nú eru boruð göt
lT|eð sýlnum gegnum lcðrið inn í innri
ann og er gott að vaxbera sýiinn
öðru hverju, þvi þá festist liann siður
i leðrinu. Best er að byrja á tánni og
bora þar 10 göt eða svo í röð og negla
„plukkurnar“ i jafnóðum. Bora þvi
næst aðrar 10 holur og negla í þær,
og svo koll af kolli þangað til sólinn
er allur ncgldur. Síðan er gerð ný röð
af holum fyrir innan þá fyrri og
neglt á sömu leið. Það er liæfilegt, að
% úr centimetra sjeu á milli gatanna.
Siðan er sorfið með raspinum það
sem upp úr stendur af „plukkunum“
og röndin á sólanum er gerð svört.
Líkt cr farið með liælinn. Neðstu
leðurlögin af hælnum eru rifin af, og
sje hællinn enn skakkur er hann rjett-
ur með leðri úr gamla sólanum. Þær
verður að leggja í bleyti áður en þær
eru notaðar. Siðan eru heilar leður-
plötur lagðar ofan á og negldar mcð
hælanöglum. Eru hafðir fleiri naglar
þeim megin sem hællinn hefir gengist
meira.
Á þessari inynd sjest livernig sól-
inn á að líta út, þegar þú ert búinn
reeð verkið. Það er ekki ósennilegt að
fyrsti sólinn þinn verði fremur óásjá-
legur, en það batnar með æfingunni.
Fáir eru smiðir i fyrsta sinn, skósmið-
irnir ekki fremur en aðrir.
Fuglinn sem setur konuna
sína í fangelsi.
A Java lifir einkennilegur fugl, sem
kallaður er nashyrningsfugl. Það er
merkilegast við liann, að hann setur
konuna sina i fangelsi þegar hún er
búin að verþa. I'uglinn byggir sjer
hreiður i liolum trjástofnum, og er
aðeins mjótt gat inn i hreiðrið, rjett
svo að kvenfuglinn getur smogið út
og inn. En undir eins og eggin eru
komin i lireiðrið, lokar karlfuglinn
fyrir gatið með leðju, og skilur aðeins
eftir litið smáop sem kvenfuglinn rjett
getur stungiö ncfinu út um. Þegar
ungarnir eru komnir úr egginu rifur
karlfuglinn úr gættinni og hleypir
konunni sinni út, en lileður svo upp
í opið aftur. Þetta gerir hann til þess
að verja eggin og ungana fyrir öðrúm
rándýrum.
/T\
®
w
w
w
®
w
w
®
®
®
®
Gestir utan af landi vita af
eigin reynd eða afspurn að
besta gistingin
í höfuðstaðnum er á
Hotel Heklu
við Lækjartorg.
®
®
®
®
ffl
®
®
ffl
ffl
ffl
ffl
®
ffl
®
«
ffl
ffl
®
®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®
C3ö0f30f3(300£lf30í3£30£3000£300í3Cie}
O
O
1 Veggfóður
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
03
Linoleum
er best að kaupa hjá
P. J. Þorleifsson,
Vatnsst. 3.
Sími 1406.
O
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
oooooooooo o o o ooooooooooo
Framköllun. Kopiering
Stækkanir.
/
Carl Olafsson.
Sími 249. Reykjavík.
Okkar viðurkendu
niðursuðuvörur:
Kjðt.........í 1 kg. '/2 kg. dóum
Kæfa.........- 1 — '/2 — —
Fiskabollur . - 1 — V2 — —
L a x........- V2 — —
fást í flestum verslunum.
Kaupið þessar íslensku vörur, með
því gætið þjer eigin- og alþjððar-
hagsmuna.
r
]akkar
Buxur
Sokkar
Húfur
Flibbar
Hálsbindi
Sportfataefni
kvenna og karla.
Ferðatöskur
mjög ódýrar.
Guðm. B, Vikar,
Laugaveg 21. Rvík. Símn. „Vikar".
Símar 658 og 1458.
.V________________________-/
♦
♦
♦
♦
ir Spii
og spilapeninga (Jettons).
Töfl og taflmenn
er best að kaupa hjá
H. P. Duus. I
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
*
♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
y< y< y< y< y< >■< 0 y< y<
>X>.OX>N>.OXo
y< y<
JóðinnI
>.\ >.s
þj£ er teikniblýantur sem 5.$
V. B. K. hefir látið gera ^
sjerstaklega fyrir ís-
^ lenska skóla hjá hinni
^ góðkunnu blýanta- ^
verksmiðju „Viking".
« , «
ys. ÓÐINN er ábyggilega yjj
jSj besti teikniblýantur- yjj
v/ inn, sem nú er á boð- (y
\vj stólum. — Kaupið aðeins \vj
g ÓÐINN teikniblýant. w
/X .x
y<
>.<
y<
>x
Versl. Björn Kristjánsson.
y<
>.<
y<
>.<
reynið
»
j BAR NASÁPU Í
j °g (
I BARNAPÚÐUR Í
5
NOTUÐ
íslensk frí-
merki
kaupi jeg ætið
hæsta veröi.
Verölisti sendur
ókeypis, þeim
er óska.
GÍSLI SIGURBJÖRNSSON,
Ási — Reykjavík.