Fálkinn - 08.09.1928, Síða 12
12
F Á L K I N N
mnnwipw
mmmmmm
5krítlur.
Á MATSÖLUHÚSINU.
— Hefir einhver raeitt sig í eld-
húsinu?
— Ekki nerau lítilsháttar. Ein
stúlkan skar sig í fingur í gær.
— Datt mjer ekki í hug. Þá á liún
víst þetta fingurtraf sem var hjerna
í kjötbollunni minni.
— Ilvað lieldur þú aS liaim Nói liafi aðliafst i örkinni?
— Það veit jeg ekki.
— Ileldurðu aS hann hafi vcrið að fiska?
— Já, það getur vcrið. En þá aðeins tvisvar sinnuml
— Vegna livers?
— Af þvi það voru að eins tveir ánamaðkar i örkinnil
— Af liverju er hann vinur þinn
altaf svo þunghúinn á svipinn?
— Fyrir ári liðnu bað liann fallegr-
ar stúlku ....
— Og hún hryggbraut hann?
—• Nei, hún giftist honum og hætti
að mála sig.
LISTMÁLARINN: Minn eini auður er listagáfan mín!
STÓRKA UPMAtíURINN: Jæja, það ei engin skömm að því að vera fátœkur.
FRÚIN: Jeg kem til að láta yður
vita, að þessar myndir frá yður eru
óbrúkiegar. Maðurinn minn lítur út
eins og api. —
LJÓSMYNDARINN: Það liefðuð þjer
átt að athuga áður en þjer giftust
honum.
★ ★ ★
— Ósköp geta verið að sjá þig!
— Er það furða? Jeg hefi legið
meðvitundarlaus i átta tíma.
— Ha! Hvað var að?
— Jeg svaf.
* # ★
— Hvers vegna hefir þú altaf veiði-
hundinn þinn hjá þjer í bifreiðinni?
— Til þess að hirða hænsnin, sem
jeg ek yfir.
# * *
— Ertu ánægð með árangurinn af
námi dóttur þinnar á háskólanum?
— Já, hvort jeg er! Hún er trúlof-
uð einum prófcssornum.
— Hversvegna gengur þú altaf út að
glugganum, góði, þegar jeg fer að
syngja? Er þjer illa við að jeg syngi?
— Nei, væna mín. En jeg vil bara
láta nágrannana sjá, að jeg sje ekki
að draga þig á hárinu eða berja þig.
* * #
FRÚIN: í livert sinn scm þú sjerð
fallega stúlku þá steingleymir þú því,
að þú ert giftur maður.
HANN: Nei, þvert á móti. Þá fyrst
gengur það upp fyrir mjer.
Adamson hefir
smíðað nýjan
hreyfil og
reynir hann.
.COgvmSHT R I. B BOX 6. COPEHHAdEH
4,