Fálkinn - 08.09.1928, Síða 15
F Á L K I N N
15
Kvikm yndah úsin.
Chang.
Kviikmyndir sem liai'l hafa bað aðal-
;dmarkmið að sýna undrin i riki
i'áttúrunnar, liafa ekki átt upp á liá-
Korðið lijá ]>eim leikliúsgestum, sem
onifram alt vilja sjá ástaræfintýri eða
reyfara. I>ær hafa flestar sætt sömu
íorlögum: aðeins nolið sóknar ákveð-
>ns hluta fólks, sein ekki er sjerlega
íjölmennur.
En þegar myndin „Cliang" kom í
fyrsta sinn á sjónarsviðið hrá svo
einkennilega við, að ])á mynd vildu
^tllir sjá. I>að hafði tekist að sanna, að
myndir úr dýra- og jurtaríkinu geta
verið ])annig úr garði gerðar, að fólk
faki þær fram yfir bestu myndleiki..
Mj'ndin er tekin i frumskógum í
Indlandi. Þeir sem lesið hafa hinar
ágætu sögur Kiplings úr þessu um-
hverfi vita eins mikið um frumskóg-
nna eins og unt er að vita af bókum.
Kn myndin „Chang“ segir frá því i
myndum, sem Kipling lýsir með orð-
um. Ber öllum saman um að liún sje
alveg einstök i sinni röð og hefir
ljósmyndurunum tekist að ná dýra-
myndum, sem áreiðanlega ekki eiga
sinn líka í lieiminum. Parámountfje-
lagið liefir tekið myndina, og verður
lnin sýnd á Gamla Bió innan skamms.
Don ]uan.
Flestir kannast við nafnið Uon
Juan, því að það er notað i allmörg-
um málum i merkingunni kvennabósi.
Don Juan getur tæplega talist sann-
söguleg persóna, en margar og inn-
byrðis ólíkar þjóðsögur hafa mynd-
ast um hann. Ber þeim öllum saman
um, að Don Juan liafi verið óvenju-
legt glæsimenni sem töfrað hafi allar
konur. Alkunnasta sagan er sú, sem
notuð er i hinni heimsfrægu óperu
Mozarts, en þar er Don Juan látinn
farast i vitiseldi, vegna hcrmdarverka
sinna.
Samkvæmt þjóðsögunni sem kvik-
myndin byggist á, er Don Juan ekki
eins slæmur og af hefir verið látið.
Hann er uppi á dögum hinna gjör-
spiltu systkina Lucreziu og Cæsars
Borgia og eru þau og greifinn Donati
fúlmennin í sögunni. En Don Juan
vcrður gripinn af einlægri ást til
hinnar fögru Adriönu della Varnese.
Lý.sir myndin einkum ástum þeirra
og fantabrögðum Lucreziu Borgia, sem
er ástfangin af Don Juan og leggur
fæð á Adriane og Don Juán, er hann
vill ekki svara ástum liennar.
Mynd ])essi er svo afbragð vel úr
garði gerð, að hún hefir vakið óvenju-
lega eftirtekt hvar sem hún hefir
verið sýnd. Enda hefir ógrynni fjár
verið varið til hennar og afbragðs
leikarar í hverju einasta lilutverki.
Jolin Barrymore leikur Don Juan og
Mary AstOr Adrianne della Varnese,
en af öðrum leikurum má nefna Est-
elle Taylor, John Roelie og Montague
Lowe. Myndin verður sýnd eftir helg-
ina i iVf/ja Bíó.
Elsta, besta
og þektasta,
r yk sugan
er
Nilfisk.
Aðalumboð
hjá
EaftækjaverslM
Jói Sígnrösson.
Austurstr. 7.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQO
Silfurplétt - borðbúnaður
Auaxtaskálar,
Konfektskálar,
g Kaffisett,
g Teskeiðar,
g Saltkör,
g Kryddílát,
g Blómsturvasar
O af mörgum. gerðum.
8 Rafmagnslampar.
Mjög ódýrt.
Versl. Goðafoss.
Sími 436. Laugaveg 5.
o
8
o
o
o
o
o
o
8
o
o
o
o
o
o
o
8
o
o
o
o
8
o
o
o
o
ooooooooooooooooooooooooo
************************ **********
* *
* Mest úrval af lömpum ;
etimrékt
*
*
*
*
*
*
*
og öllu öðru sem að rafmagni lýtur hjá
Eiríki Hjartarsyni
Laugaveg 20 B (Klappastíg & Laugaveg)
Lítið inn eða skrifið: Reykjavík — Box 565. Sími 1690.
*
*
*
*
*
*
*
**********************************
Aldini ný, niðursoðin, sykr-
uð og þurkuð.
Grænmeti nýtt, niður-
soðið og þurkað.
Kex [og Kökur yfrr 40
tegundir frá 1. enskum og
hollenskum verksmiðum.
Kjöt og fiskniðursuða.
Stærra og betra úrval en þekst
hefir hjer áður.
^örur sendar út á land gegn
eftirkröfu.
sausimdí
Aðalstræti 10. Reykjavík.
Líkast smjöri!
Hienum
Hygginn ferðamaður velur:
SSu leiðina.
og odyrustu___________
Frá íslandi til Ameríku fer hann
því um Bergen og þaðan með
skipum vorum. — Leitið upplýs-
inga hjá umboðsmanninum
Nic. Bjarnason, Rvík.
" B
Ferðateppi
fallegir litir.
Gott verð.
Verslnn Torfa Pórðarsonar,
Laugaveg.
fr.......... ^
^ Rykfrakkar^
ávalt fyrirliggjandi.
Fjölbreytt úrval af
Karlmann arykfrökkum.
öóðar vörur. Sanngjarnt verð.
Manch ester.
Laugaveg 40. Sími 894.
I
(
Munið
að hvergi er [stærra og ódýrara
úrval af vönduðum og velsniðn-
um karlmannafötum og vetr-
arfrökkum en í
Fatabúðinni,
Birgðirnar hafa aldrei verið jafn
stórar og nú, enda entirspurnin
aukist að sama skapi.
i
á3
PABRIEKBMERH
súkkulaðið er að dómi
allra vandlátra hús-
mæðra langbest.