Fálkinn


Fálkinn - 20.10.1928, Síða 4

Fálkinn - 20.10.1928, Síða 4
4 F Á L K I N N Berbar á ferðalagi. Arabafjölskyhla í eyðimörkirmi, scm lifir hirðingjalifi. það telur hann skilyrði til þess, að landið koniist í rækt og verði vel notað. Vill hann flytja til Tunis 2 miljónir Bandaríkja- manna, 1 miljón ítali, 250 jms. Frakka og jafnmarga Hollend- inga, en hálfa miljón Norður- landabúa — eða 4—5 miljónir manna alls. Er hætt við Frökk- um þyki sinn hlutur lágt áætl- aður. Ef þetta ' ræktunarfyrirtæki kemst í framkvæmd hefst nýtt tímabil i sögu Tunis, en hún anna hjá Arabahöfðingjum þeim, sem ráða í orði kveðnu 'yfir eyði- hjeruðunum um hvaða bætur þeir vilji hafa fyrir landið, sem sett verður undir vatn. Ef á- formið verður framkvæmt mun snöggari breyting verða á Tunis, en dæmi eru til um nokkurt land í heimi, og þar sem nú er eyðimörk verða heimkynni 4—5 miljón manna — úrvalsmanna, ef Braman má ráða. Vatnvirki þau hin miklu, sem Bretar hfa gert í Indlandi og í hefir verði fremur ómerkileg á undanförnum öldum, eins og flestra tyrkneskra undirtyllu- landa. Má heita að landið hafi verið kunnast fyrir sjóræningja þá, er þaðan komu — eins og frá Alsír — enda voru sjórán um eitt skeið einna arðvænleg- asti atvinnuvegur landsmanna. En stórveldunum tókst fyrir tæpum 100 árum að stemma stigu fyrir þeirri atvinnu og hreinsa lil á höfunuin, svo að nú þekkjast sjóræningjar varla nema fyrir ströndum Kína, en Kínverjar ræna bæði á sjó og landi. Uin miðja öldina sem leið var reynt að koma Evrópusniði á hirðina í Tunis, en eigi hefir það tekist betur en svo, að land- ið getur varla talist nema hálf- siðað enn þann dag í dag. Það er talið sennilegt, að á- forrn Bramans verði framkvæmt. Briand utanríkisráðherra er mál- inu mjög eindregið fylgjandi, og landstjóranum í Tunis hefir þegar verið falið, að leita hóf- Egyptalandi og Sudan eru þau mikilfenglegustu, sem enn hafa verið framkvæmd í heiminum. En eigi þola þau samanburð við þessi mannvirki. Braman telur víst, að Frakkar geti fengið alt það fje sem til framkvæmdanna þarf frá Bandaríkjunum. En eigi hefir það verið látið uppi ennþá hve mikið hann áætlar að þessi mannvirki kosti. f mörgum borguni í Portugal liat'ði prjedikari spáð l>ví, að heimurinn mundi farast á ákveðnum degi. Hann hafði l>að eftir áreiðanlegum heimild- um, sagði hann. Fólkið varð óttasleg- ið og yfirgaf heimili sin til J>ess að mæta dauðanum úti á víðavangi. Þar söfnuðust þúsundir manna saman í bæn til guðs um sáluhjálp. Um sama leiti gekk þrumuveður ægilegt yfir nokkurn hluta landsins — og allir hjeldu að nú væri heimurinn að far- ast. En litlu síðar gægðist sólin fram milli þrumuskýjanna. Margir urðu vitskertir af ótta og skelfingu. m er stærsta súkkulaði- verksmiðjan í Þýska- landi. Framleiðir helm- ing af öllu súkkulaði, sem framleitt er í Þýskalandi. Fyrsta flokks vörur. Stórt úrval. A. OBENHAUPT. Eldavjelar hvít email. Ofnar email og Þvottapottar ávalt fyrirliggjandi. Á. Einarsson & Funk. Kínverjar eru í mörgu mótsetning vesturlandamanna. — Vesturlandamenn sverta skóna sína, Kinverjar gera l>á hvita. Kínverjar rita ártalið fyrst og dagsetninguna síðast. Meðal þeirra er lieiðurssætið vinstramegin; við segj- um norðaustur og suðvestur, þeir segja austnorður og vestsuður. Átta- viti þeirra bendir i suður. Kínverjar horga læknum sínum ef ekkert er að þeim og sleppa að borga ef þeir veikjast. Það þykir ókurteisi i sam- kvæmum í Kina að borða litið. Þvi meir sem borðað er, því ánægðari er húsmóðirin og helst vill hún að gest- irnir hrúgi svo mikið á dis’ldnn að hann kúfist og að gesturinn verði að ganga frá borðinu veikur af ofáti. Það getur maður lcallað gestrisni. ^Öettmtsíce incríkalittje' Hygginn ferðamaður velur: krókaminstu þægilegustu og ódýrustu Frá íslandi til Ameríku fer hann því um Bergen og þaðan með skipum vorum. — Leitið upplýs- inga hjá umboðsmanninum Nic. Bjarnason, Rvík. eiðina. Um daginn fór fram samkepni meðal karlmanna í New York — ekki um það hver væri prúðastur, lagleg- astur og myndarlegastur, en um það hver væri ljótastur. Fimm stúlkur voru í dómnefnd. 80 karlmenn tóku þátt í samkepninni. Sá hjet John Stanley, sem þótti vera ljótastur allra. Hann er 1 meter og 85 cm. að hæð með óvenjulega lítið höfuð og al- vel sköllóttur. Hendur hans eru eins og potthlemmar og hann er tannlaus. Aumingja maðurinn er aðeins 25 ái'a- í skemtihverfinu Mont Martre i Par- ís, sem sumir landar kannast við, var fjöldi fólks að skemta sjer á einum veitingastaðanna. Það var dansað og leikið sjer svo sem þar er venja. — Skyndilega varð uppi fótur og fit i salnum, því heljarstórt ljón kom labbandi inn á gólfið. Ljónið hafði brotist út úr búri skamt þar frá. Það tókst svo að segja undir cins að hand- sama villidýrið, en kvenfólkið hneig í ómegin í tugatali. En til allrar ham- ingju var nóg af karlmönnum til að stumra yfir þeim. f iitlum breskum l>æ, Dunnow fer fram einkennilegt mót einu sinni a ári. Það er til þess að finna út hvaða hjón í hjeraðinu hafa lifað hamingju- samast í hjónabandi það árið. Hvcrt hjónanna verður að bera fram sann- anir fyrir hamingjunni og kemur l>a oft fram margt skringilegt i lífi lijón- anna og sambúð. Þau hjón, sen> vinna, fá hálfan svínsskrokk að laun- um. Ameriskur stjörnufræðingui' hefir reiknað út, að það inun vera um J miljónir stjarna í okkar sólhverfi.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.