Fálkinn


Fálkinn - 20.10.1928, Page 6

Fálkinn - 20.10.1928, Page 6
6 F Á L K I N N iy^ey^Javí£. Því er við brugðið lwe haustkvöldin i Reygjavik sjeu fögur. Myndin hjer að ofan gefur því miður liila hugmynd um þá feg- urð, því þar vantar það scm mestu varðar: liina undurfögru liti sólarlagsins. — Myndin er tekin vestur gfir höfnina, mcð hafn- arbakkanum til vinstri. Þessi mynd er líka haustmynd úr Reykjavík, einlcennilega fallcg. Þar eru það rafljósin meðfram Fríkirkjuvegi, sem setja svipinn á. Er því likast og maður sje kominn i stórborg og sjái tjósaug- lýsingar á torgunum þar. Það eykur Ijósmagnið að birtan endur- speglast í vatnsfleti Tjarnarinnar. — Báðar myndirnar eru eftir Óskar & Vignir. Myndin sýnir í fáum dráttum fyrirkomulag það, sem verða átti á spítalanum á Klausturhólum, sem um get- ur i greininni á blaðsíðu 5. Stærsta úrval. Lægsta verð. lianda stúlkum. Nefna má: Veski handa drengjuin og stúlkum, úr silki, svört, hlá og gul, með greiðu, spegli, manicure, aðeins kr. 8.00, og margir tugir af öðrum nýtísku veskjuin og töskum. Af fjölda tegunda af manicure og burstasettum, frá kr. 3.00 má nefna stórt og fallegt sett, sem inniheldur bursta, greiðu og spegil, ásamt snyrtiáhöldum úr skjaldbökulikingu, aðeins kr. 11.50. Fjöldi tegunda af nafnspjaldamöppum, vasa- hókum, myndaveskjum, seðlaveskjum, buddum, skrif- möppum, saumaöskjum, vasaklúta-, hanska- og brjefa- öskjum, útskornum og úr silki—mjög fallegar o.fl.,o.fl. Handa drengjum má nefna: Seðlaveski og buddur úr mjúku skinni, alt nýjasta tíska, frá kr. 2.00, 3.50, 5.00 og uppúr. Skjala- og skólamöppur, skrifmöppur og skrifborðshlífar - sjerlega lágt verð. Skrifblokkir og vasabækur, fjöldi fallegra tegunda. Falleg gjöf handa drengjum og stúlkum er ferða- áhald í skrautlegri silkiöskju. NÝJUNG: Alt merlct ókeypis með upphafsstaf úr málmi til föstudagskvelds. 03 _ “ B0 jg Svört og blá sparifataefni Z. í stóru og fallegu úrvali. Si £0 a a PJ3 00 .... ^ 00 n Yigfús Guðbrandsson, klæðskeri, Aðalstræti 8. ^ 00 Vigfás Guðmundsson frá Keld- um verður sextugur 22. okt. yðar finna áreiðanlega þau gleraugu sem er við yðar hæfi, bæði hvað gæði, gerð og verð snertir í glugganum á LAUGAVEG 2. Þar hjá sjerfræðingnum verða gleraugu mátuð nákvæmt og ókeypis. Engin útibú, þar eð sjerfræðingurinn sjálfur annast hverja afgreiðslu. Komið þess vegna aðeins á LAUGAVEG 2, þar hittið þjer HRUUN Sími 2222. Ávalt fjölbreyttar birgðir af HÖNSKUM fyrirliggjandi. HANSKADÖÐIN. T0RPED0 Fullkomnustu ritvjelarnar fyrirliggjandi hjá Magnús Benjamínsson &Co,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.