Fálkinn


Fálkinn - 20.10.1928, Page 11

Fálkinn - 20.10.1928, Page 11
F Á L K I N N 11 Ávalt mestar Yngstu lesendurniv. kosta aðeins kr. 1,45. Sigurður Kfartansson Laugaveg 20 B. •— Sími 830. bestar birgðir fyr- irliggjandi af allsk. karlmanna- og Iunglingafatnaði, VÖRUHÚSIÐ Reykjavík m iiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii* | Diirkopp j § saumavjelar, stignar og = | handsnúnar, hafa ágæta = •» mm Í reynslu hjer á landi. i | Verslunin Björn Kristjánsson. 1 | Jón Björnsson & Co. | illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli Áfmælis. . Fermingar Brúöar . . Jfila . • . Vina . . . Úrvalið mest. Verðið lægst. Verslun Jóns Þórðarsonar. Sjórinn var úfinn Vekja hann. „Komdu ofan“, kallaði hann, og eftir nokkrar inínútur var ^árus kominn í fötin og þotinn út. Lárus og Pjetur voru báöir 15 ára '°g höfðu alist upp í smáþorpi, þar sem allir lifðu á fiskveiðum. Frá þvi bcir voru smáhnokkar höfðu þeir van- lst sjónum og þeir þektu hvert sker °2 boða á víkinni betur en nokkur ^afnsögumaður. »Það liggur stórt skip úti við rif, °g er að bíða eftir bafnsögumanni", S!,gði Pjetur, „en enginn þeirra er leima. Eigum við ekki að fara út, og vinna okkur inn hafnsögugjaldið"? arus var svo sem fús á það og svo stukku þeir báðir niður í fjöru. Og vörmu spori var báturinn kominn á flot, og þeir rjeru báðir út á sjó. beir urðu þess brátt vísari að sjór- JUn var úfinn, og þeir urðu að rifa Seglin og ausa alt hvað af tók, því fjúrinn gutlaði inn fyrir borðstokk- lnn hjá þeim í sífellu. En þeir bitu '* jaxlinn og lijeldu áfram út að sl'ipinu. Loksins komust þeir þangað, etl nú sáu þeir, að skipið var strand- á rifinu og mennirnir farnir úr j1'1- En úr því að drengirnir voru °mnir svona langt fanst þeim rjett- 'lst að fara um borð. Þeir náðu í kað- n spotta, sem lafði út fyrir annað . °>'ðið, en í saina bili brotnaði bátur- Illn þeirra við skipsliliðina. Nú var 0'ki um annað að gera en bjarga um borð, og það gerðu þeir. , ^ augnablik voru þeir komnir upp Eftir hilfarið. ^ l’ar var fremur ægilegt uinhorfs. úui'nar gengu í sífellu inn yfir borð- mtkinn, og alt sem lauslegt var á 1 farinú var á fleygiferð. Var drengj- Dugxægir drengik Eárus litli vaknaði við að það buldi á glugganum. Hann hjelt að það væri hagljel og stóð upp að loka gluggan- um, en þá sá liann að það var ekkert hagl, heldur stóð Pjetur fyrir utan og var að kasta sandi á rúðuna til að unum nauðugur einn kostur að lialda sjer í siglutrjeð og bíða þangað til birti af degi. Öldurnar urðu stærri og stærri og gengu yfir skipið, svo lirikti og brakaði í öllu. Hvað skyldi skipið þola þetta lengi? hugsuðu þeir. H attauerslun Margrfetar Leví hefir ávalt nýjustu tísku. Mest úrval. — Best verð. 1. flokks saumastofa fyrir karlm.fatnað. Fjölbreylt úrval af fata- efnum fyrirliggjandi. Enskir frakkar í stóru úrvali. Guðm. B. Vikar Nú kom stór holskefla á fleygiferð, og drengirnir lokuðu augunum, svo liræddir voru þeir. Þeir fundu að ald- an fór yfir þá, og skipið kiptist við um leið. En nú rjetti skipið sig alt í einu við. Sjórinn liafði losað það af grynningunum. Nú voru drengirnir ekki liræddir lengur. Lárus tók stýrið og Pjctur dró upp fokkuna. Og svo sigldu þeir á fleygiferð inn á höfn. Eftir stutta stund voru þeir komnir i lægi inni á höfninni. Það lá við að liafnarumsjónarmað- urinn fengi slag þegar liann komst að raun um hverjir stýrðu skipinu. Og ]>að þarf ekki að spyrja að þvi, að Pjetur og Lárus voru mestu merk- ismennirnir i kauptúninu næstu daga. Þeir keyptu sjer fallegan liafn- sögubát fyrir nokkurn hluta björg- unarlaunanna og liitt lögðu þeir i sparisjóðinn. Silfurplett - bordbúnaður Avaxtaskálar, Konfektskálav, Kaffisett, Teskeiðar, Saltkör, Kryddílát, Blómsturvasar af mörgum gerðum. Rafmagnslampar. Mjög ódýrt. Versl. Goðafoss. Sími 436. Laugaveg 5. ) ) <^G A S% ■f Sími 249. Reykjavik. Okkar viðurkendu niðursuðuvörur: Kjöt.......I 1 bg. t/2 kg. dóum Kæfa.......- 1 — >/2 — — Fiskabollur . - 1 — 1/2 — — L a x......- »/2 — — fást í flestum verslunum. Kaupiö þessar fslensku vörur, meö því gætið þjer eigin- og alþjóðar- hagsmuna.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.