Fálkinn - 20.10.1928, Blaðsíða 12
12
F Á L K I N N
5krítlur.
Uppboðið heldúr áfram eftir matar-
hlje og uppboðshaldarinn hyrjar með
þessum orðum:
— Maður sem var staddur lijerna í
morgun tapaði veski með 3000 krón-
um. Og hann hýður 300 krónur í
fundarlaun.
Rödd '• hópnum: — Jeg býð 350.
— Hvernig er á milli ykkar núna,
J)ín og konunnar þinnar?
— Alt í besta lagi. Við höfum orð-
ið ásátt um, að á daginn geri hún
hvað sem hún vill, og á kvöldin geri
jeg hvað sem hún vill.
— Heyrðu, góða mín. Jeg hcfi slæm
tíðindi að segja hjer. Hann bróðir
minn er orðinn gjaldþrota, aumingja
gamli einstæðingurinn.
— Hörmung er að lieyra þetta. Og
rið sem vorum rjett nýbúin að láta
heita í l.öfuðið á honum.
— Jeg vihli óska, að liann Júlíus
Cæsar hefði verið danskur.
— Hvernig dettur hjer í hug að
óska þess?
— Jeg álpaðist við að skrifa það í
prófstílnum mínum.
Það er meira en lítið bókmenta-
gefið Galtaiínsfólkið. Dæturnar skrifa
kvæði, sem enginn vill prenta, son-
urinn leikrit sem enginn vill lesa.
— Og hvað skrifar þá Galtalín
sjálfur?
— Avísanir sem enginn vill greiða.
Þegar stafurinn
ekki vill koma
til Adamson þá
kemur Adam-
son til stafsins.
Kunnur skáldsagnahöfundur veiktist
svo hastarlega, að konan hans varð
að fá vökukonu til þess að vera yfir
honum á nóttinni. Eina nóttina
kemur frúin inn til þess að vita
hvernig líði, og þá er vökukonan að
lesa í bók.
— Hvcr hefir lánað henni bók að
lesa í, hvíslar frúin.
— Jeg gerði það, svarar sjúkling-
urinn.
— Og hvaða bók er það?
— Það er siðasta bókin mín.
— Guð hjálpi þjer, æpir frúin, —
hvað þú ert óvarkár. Veistu ekki að
konan má alls ekki sofna?
Maður nokkur kom inn á rakara-
stofu og vildi láta raka sig. En hann
var afar syfjaður; gat ekki haldið
augunum opnuin og liöfuðið valt til
skiftis út á axlir eða ofan i liringu.
Rakarinn var alveg í vandræðum og
loksins segir hann viö gestinn:
— Mjer er alveg ómögulegt að kom-
ast að þvi að raka yður, ef þjer liald-
ið ekki höfði.
— Jæja, )>á skuluð þjer klippa mjg
í staðinn.
* * *
Húsbóndinn (við vinnukonu sína,
sem er farin að eldast): Heyrið þjer,
Bina, livernig stendur á. að þjer hafið
aldrei gifst?
— Kastaiíu ekki vatninu út. Við eigum ekkert blek til á heimilinu!
— Vegna þess, að það er örðugara
að gera mjer til hæfis, en konunni
yðar.
Gömul frænka og fremur ófríð segir
við Pjetur litla: — Viltu kissa mig,
Pjetur litli, ef jeg gef þjer tíu aura?
Pjetur: — Tíu aura! Jeg fæ 25 aura
fyrir að taka eina skeið af laxerolíu.
STEFNUMÓT.
Hann: Loksins kemurðu, elskaö
mín.
Hún: Loksins? Klukkan er ekki
nema rúmlega sjö og jeg lofaði eltki
að koma fyr en klukkan átta.
'Hann: En þú hefir farið daga viW"
Jeg liefi biðið síðan í gær.
Konan er flult út á land og maðurinn talar við hana i sima: — Já, íe^
rr einmitt núna að ]jvo upp diskinn minn og hnifaparið eftir minn litilfjbT
lega miðdegisverð, .... aleinn.
—- Hað er alveg nóg að merkja aðeins eitl koffortið. Svo setjum við ^aT
ditto á hinl