Fálkinn


Fálkinn - 20.10.1928, Síða 13

Fálkinn - 20.10.1928, Síða 13
F A L K I N N 13 Veðdeildarbrjef. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5*/o, er greið- ast I tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlf ár hvert. Sðluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands Hreinar léreftstuskur kaupir háu verði Prentsm. Gutenberg. J SVENSKA AMERIKA LINIEN Stærstu skip Norðurlanda. Beinar ferðir milli Gautaborgar og Ameríku. Aðalumboðsmaður á íslandi: Nic. Bjarnason, Rvík. * c ( ( I Leðurreimar Strigareimar Gúmmíreimar Reimlásar. Einar 0. Malmberg. Vesturgötu 2. — Sími 1820. ^ Hver, sem notar ^ 4 CELOTEX ► ◄ og ► ^ ASEALTFILT ► í hús sín, fær hlýjar og f.. ^ rakalausar íbúðir. þ ^ Einkasalar: ^ J Verslunin Brynja, ► ^ Laugaveg 24, Reykjavík. ^ 11) 0) +-> c nJ > 0 O Reykið einungis > 3 Phönix « ö) o. vindilinn danska. I ■ | I Munið að athuga £ Karlmannafötin (• —--------------- (‘ og (* ( Vetrarfrakkana (•----------------- I I Fatabúðinni. HJÓNATRYGGING er tvöföld trggging heim- ilisins gegn einföldu gjaldi! „Andvaka“ — Sími 1250. © ÐILEG MCRADVÖL Eftir PHILIPPS OPPENIIEIM. >na í tvent og liggur til Dredly. Hann var Uar dálitla stund og æfði sig á stuttu færi. ^íðan rjetti hann úr sjer og leit rannsakandi niður eftir stígnum. Kona nokkur var að koina í áttina til hans, með hlæju og í kápu, eu þó auðþekt. Hann æfði sig af kappi og var einmitt að safna saman knöttunum, sem kófðu oltið víðsvegar, þegar konan slansaði. hann leit upp. Aftur varð hann fyrir töfrum augna hennar. Hann tók ofan. — Komið þjer og talið við mig. Það hlýt- ui' að vera orðið of dimt að æfa knattleik. 'Ieg vildi vita hvort þjer hugsið um húsið í ^lvöru. • Þau gengu til baka saman, hlið við lbð. Rödd konunnar var þýð, næstum gælu- e8- — Jeg er svo óþreyjufull eftir að vita, yi hún, — hvort þjer kaupið „Heathside“. ^ig langar svo að komast burt hjeðan. Jeg er alveg að kafna hjer, og get ekki sofið. ' Uið þjer hvað það er að geta ekki sofð, hr. Uocke? —- Jeg reyndi það oft í ófriðnum, svaraði uann. Hún hrökk við. Snöggvast kom eins og ^elfingarsvipur á andlit hennar. — Ef jeg seyfði sjálfri mjer að hugsa um þá daga, 3>ðl hún, — kæmi mjer aldrei dúr á auga. >ÍeS æUi oð hugsa til skelfingarópanna, og ^111 Þær hræðilegu sjónir, sem komið var heð inn á spítalann úr bardaganum, yrði Jeg óð. ' Voruð þjer í Frakklandi? spurði hann. svaraði hún stutt, eins og hún vildi ýð;) því.....Kaupið þjer húsið okkar, hr. °cke! Maðurinn minn ljet fyrir það 4000 h'md. Bjóðið þjer honum þrjú eða tvö .... a hvað sem er. Mjer er um inegn að búa Ú'U' stundinni lengur. Nú voru þau komin þangað, sem stíg- aFlnn la »PP að garðinum á „Heathside" ^nnarsvegar og garði annars húss hinsveg- , • Hökkrið var að verða myrkur. Daníel var llgaður maður, en samt óskaði hann, að hann hefði farið öðruvisi að. Hönd hans læddist ofan í vasann þar, sem skammbyss- an var. Hann fann fingur hennar smeygja sjer undir hinn handlegg hans. — Karlmenn skilja ekki taugaveiklun, hvislaði hún. — Jeg er hrædd — hrædd við sjálft lifið. Jeg þarf að hafa cinhvern sterk- an .... Hún reif með höndunum i hálsmál sitt. Eitlhvað hlikandi fjell niður á stíginn. Hann stansaði til þess að taka það upp. Þá heyrði hann eins og blistur rjett við eýra sjer og fann, að þrifið var um háls honum, svo honum lá við köfnun. Hann varð óljóst var við, að maður steig yfir vírstrenginn, sem lá utan að garðinum við „Heathside“ og að cinhverju var haldið að vitum hans, sem honum fanst gefa frá sjer þef eins og af visnum hlómum og samtímis af svefnmeð- ali. Þá virtist honum húsið færast i áttina lil sín, runnarnir gengu eins og í halarófu fram hjá honum, og opnar dyr gleyptu hann. Hann var í forsalnum í húsinu, scm hann hafði skoðað fyrr um daginn. Hann var í litla herberginu, sem Britton hafði ojinað dyrnar á með smelliláslykli. Hann var liggjandi. Köfnunartilfinningin var farin að Hða hjá, heili hans varð skýrari, en að eins limirnir virtust máttlausir. Hann fjekk aftur vald yfir tungu sinni. — Hvern sjálfan fjandann ætlið þjer að gera? spurði hann með erfiðismunum. Britton sneri sjer frá hlaðborðinu, með langa, svarta öskju í hendinni. Hann hag- ræddi innihaldinu á borðið — það voru handlækningaverkfæri, og skein blátt, hitað stálið i rafljósinu. Hann hafði farið úr treyj- unni og i Ijereftsslopp. Hann leit á sjúkling sinn rólegur og ánægjulegur gegn um gler- augu i hornumgerð. — Ágætt .... sagði hann. Svei mjer ef jeg held eltki, að þjer sjeuð maðurinn, sem jeg liefi leitað að ár- um saman. — Já, en hvað í djöflinuin viljið þjer mjer? spurði Daniel og reyndi árangurslaust að setjast upp. — O, ekki annað en rjett að líta á heil- ann i yður, var hið hughreystandi svar. — Hvað??? æpti Daníel með andköfum. — Heilann i yður, endurtók hinn, tók einn hnífinn og athugaði hann vandlega. Eftir á að hyggja, — þjer vitið auð\itað hver jeg er. Jeg er Sir Joseph Londc, mesti hand- læknir heimsins. Jeg hefi gert fieiri skurði en stjörnur eru lil á himninum. En til allr- ar óhamingju kom einu sinni rauður blettur á heilann í mjer. Það var elcki svo lítið rautt fyrir augunum í þá daga......... Þjer eruð víst ekki læknir sjálfur? — Nei. — Þá cr lil einkis að skýra það fyrir yð- ur, hjelt Londe áfram, vingjarnlega. En sannleikurinn er sá, að meðan jeg get ekki fengið annað i staðinn fyrir þann rauða hluta heila míns, er jeg vitfirrtur. Það varð að setja mig i geðveikrahæli í tvö ár, og vel getur skeð að jeg verði að fara þangað aftur nema því aðeins jeg geti fundið mann, sem hefir heila með eðlilegum lit, og tekið stykk- ið úr honum. Jeg hefi reynt tvo, en það voru ófærir menn — alsettir rauðum hlettum á heilanum. En á yður hefi jeg óbilandi trú. —• Hvernig ætlið þjer að ná í heila minn? gat Daníel stunið upp. — Skera hann úr, auðvitað, svaraði hinn. Þjer getið verið alveg rólegur. Jeg er mesti skurðlæknir heimsins. — Og hvað gerið þjer svo við mig? Læknirinn skríkli. — Gref yður í kletta- garðinum mínum. Jeg kalla hann grafreitinn minn. Ef þjer nú viljið vera svo vænn að hggja alveg kyrr .... — Hættið! æpti Daníel og reyndi að dylja skelfingu sína. Jeg hefi áhuga á nýjum upp- götvunum, og verð að fá að vita hvaða efni þetta var, sem þjer ljetuð mig þefa af. Kvalarinn brosti. — Jeg er alveg jafn vel heima i krókaleiðum vísindanna og jeg er handviss með hnifinn, sagði hann. — Efnið hefi jeg sjálfur fundið upp. Verkanir þess eru miklu undursamlegri en nokkurs svefn- meðals, og samt hefir það engin lamandi á- hrif á heilann. Þjer getið skilið alt, sem jeg segi við yður og jafnvel talað við mig, en þrátt fyrir það gætuð þjer ekki hreyft hönd nje fót nema kanske um þumlung eða svo. —- Hve lengi----------standa áhrifin yfir? — Hjer um bil tíu minútur enn......Það minnir mig á, að jeg má ekki eyða tímanum svona. Síðasti tilraunamaðurinn, sem jeg hafði, var ekki nærri eins vel siðaður og þjer. Jeg varð heldur seinn til við hann og varð að beita afli til þess að halda honum i stilli. Læknirinn steig áfram. Hnífurinn skein fyrir framan augu Daniels cins og silfurráli. Hann reyndi að æpa, en gat ekki

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.