Fálkinn


Fálkinn - 01.12.1928, Blaðsíða 2

Fálkinn - 01.12.1928, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N QAMLA BÍÓ íþróttamærin, Gamanleikur í 7 þáttum Aðalhlutverk leika: Bebe Daniels, Gilbert Roland og Charlie Paddoch hinn heimsfrægi hlaupari. Sýnd um helgina. Hattabúð Reykjavíkur Laugaveg 20 B. Gengið inn frá Klapparstíg. Avalt fyrirliggjandi nýtísku kvenhattar, barnahattar, barnahöf- uðföt, regnhattar og fallegar silkislæður. Hvergi í bænum smekklegra. Hvergi ódýrara. Kvensokkar í miklu úrvali f Hanskabúðinni. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiii* Snjóhlífar, | ótal tegundir. — Lágt verð. S Haust- og vetrartískan í ár. 5 Skóhlífar — Helsingborg 5 og margar aðrar tegundir. Lárus G. Lúðvígsson | mm Skóverslun. | •IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlS .... NÝJA BÍÓ .............. Litlu flakkararnir. Sjónleikur í 9 þáttum undir stjórn L. Mercanton. Meðal leikenda: Carlye Blackwell og Yvette Gilbert en litlu flakkararnir eru prýðlega leiknir af drengjunum L. Shaw og J. Forrest. Leikurinn hefir fengið afar mikla að- sókn bæði á leiksviði og á kvikmynd. Sýnd bráðlega. Vefnaðarvöru og fataverslanir. Austurstræti 14, (beint á mót Landsbankanum). Reykjavík og á ísafirði. Allskonar fatnaður fyrir konur, karla, unglinga og börn. Fjölbreytt úrval af álnavöru, bæði í fatnaö og til heimilisþaría. Allir sem eitthvað þurfa sem að fatnaði lýtur eða aðra vefnað- arvöru, ættu að líta inn í þessar verslanir eða senda pantanir, sem eru fljótt og samviskusamlega af- greiddar gegn póstkröfu um alt Iand. S. JÓHANNESDÓTTIR Reykjavíkursími 1887. Ísafj.sími 42. Komið og lítið á nytísku hanskana í Hanskabúðinni. „KUNGSHOLM“ heitir nýjasta skip Sænslcn Amcriku- línunnar, sem um þessar mundir er í fyrstu ferð sinni til Ameriku. Það er stærst alira skipa á Norðurlöndum og aldrei hefir verið eins mikið borið í nokkurt skip, sem norðurlandaþjóð- irnar haf látið smíða. Sviar segja sjáifir, að „Kungsholm" sje iburðar- mesta skip, sem til sje í heiminum. „Kungsholm“ er 18.000 smálestir að stærð. Er það rekið með tveimur dies- eivjelum, sem hafa samtals 18.000 hestöfl og er hraði skipsins 17 kvart- mílur á klukkustund. Lengdin* á skip- inu er 608 fet og breiddin er 70 fet. Skipskrokkurinn er með liku sr:iði og á skipinu „Gripsholm‘% sem Sænska Ameríkulinan Ijet byggja fyrir fáum árum. Rúm hefir skipið lianda 209 farþegum á fyrsta farrými, 395 á öðru og 970. á þriðja farrými, eða alls handa 1574 manns. Skipið á að halda uppi siglingum milli New Vork og Gautaborgar og til þess að draga ferðamannastrauminn að Sviþjóð hefir kynstrum af fje verið varið til þess að hafa öll þægindi á skipinu sem best. Það er til dæmis um hinar vax- andi kröfur til farþegaskipa, að um sama leyti sem þetta skip var full- gert, seldu Svíar norsku fjelagi far- þegaskip, sem þeir hygðu fyrir 17 ár- um til þess að nota það sem — fljót- andi livalveiðastöð! STÓR KÍKIR. Ilannsókn manna á himingcimnum er að miklu leyti komin undir sjón- aukum þeim, sem menn liafa. Eftir þvi sem smfðaðir eru stærri og lang- drægari sjónaukar, uppgötvast meira og meira af himingeimnum og nýjar stjörnur finnast. í allmörg ár liefir stjörnuldkiriun i Mount Wilson-stjörnuturninum i Kali- forníu verið langbcsti kíkirinn í hcimi. „Objektiv“-spegillinn i honum er 2% metcr í þvermál og hefir 30 metra hrennividd. Er stjörnukikir þessi kendur við Hooker. Nýlega hefir vís- indstofnun ein i Kaliforniu fengið peningagjöf mikla, sem verja skal til þess að, smíða nýjan stjörnukíkir, sem verður miklu stærri en Hookcr- klkirinn. Spegillinn í þessum kíki verður 5 mctrar í þvermál. Gert er ráð fyrir að smiði kikirsins og hins nýja stjörnuturns verði ekki lokið fyr en eftir nokkur ár. En þegar lienni er lokið, búast stjörnufræðing- arnir við, að geta sagt manni marg- ar nýjungar utan úr himingeimin- um. Þeir telja sem sje vist, að i kík- irnuin muni þeir geta sjeð um 500 miljón nýjar stjörnur, sem ennþá liafa dulist manna sjónum, í viðbót við þær 1% miljarð stjörnur, sem menn þekkja nú. LÖNG VATNSLEIÐSLA. Þegar stungið var upp á þvi lijer forðum daga, að sækja neysluvatn handa Reykvikingnm upp i Gvcndar- brunna, hristu margir liöfuðið og þótti þetta fjarstæða. Hvað mundu þeir sömu menn liafa sagt, ef þcir liefðu átt að sækja vatnið sitt jafn langa leið og ihúarnir i Los AngelesT Bæjarvatnið þar er leitt samtals 394 kilómetra leið til borgarinnar ofan úr háfjöllum. Ilvergi var sæmilega gott vatn að finna fyr en upp í Sicrra Nevada. Þar var tekin tær á og leidd fyrst eftir 35 kilómetra löngum skurði og þvi næst 263 kilómetra i pipum. Á Ieiðinni varð víða að liora jarðgöng í gcgnum fjöllin. Um 45 kilómetrar af leiðslunni liggja í jarð- göngum. Vatnsleiðslan skilar daglega 1.362.000 rúmmetrum af i-atni til borgarinnar. CHE OPS-PÝRA MÍDINN. Eitt af mestu mannvirkjum siðari tíma er Assuan-stiflan i Egyptalandi, sem Bretar liygðu fyrir nokkrum ár- um til þess að ná vatni á ný land- svæði, sein fram af þeim tima liöfðu verið eyðimörk. Stíflan er 2 kílómetr- ar á lengd, 27% meter á þykt að neð- an en 6 metrar að ofan og um 28 metra liá. Þegar yfirmaður verksins var spurður um, live stór stíflan væri i lilutfalli við stóra pýramidann svar- aði hann: Út stóra pýramídanum mætti byggja fjórar svona stíflur! Pýramidinn er 236 metrar á livern veg að ncðan og 137 metrar hár, cn var áður 145% meter á liæð. í fjölda mörg ár hefir verið tekið efni úr pýramidanum lil liúsasmiða i Kairo og er talið að það neini alls um 360000 rúmmetrum, eii samt eru um 2.500.000 rúmmetrar eftir. Pyramíd- inn þekur um 16 dagsláttur alls og er 26 metrum hærri en Pálskirkjan í London. KvikmYndir. „ELLEFTA STUNDIN“. Fox-fjelagið er alkunnugt fyrir það, hve óspart það er að cyða fjc i myndir sinar. Stórmyndirnar sem fje- Jag þctta liefir gert, liafa íika borið ]iess inerki og farið sigurför um lieiminn. NÝJA BÍÓ sýnir i næstu viku eina af þessuin myndum. Heitir liún „E!l- efta stundin". Myndin scgir frá fá- tæklingi í Paris, sem lifir á þvi að lircinsa skolprörin undir strætum borg- arinnar og er óánægður við forsjónina, vegna Jiess að liún hefir ekki uppfylt þá liæversku ósk lians, að liann nái i götusóparastarf. Munaðarlaus stúlkn, sem lifir undir oki spiltrar systur siinnar, vcrður á vegi hans og Jiegar að þvi kemur, að Iögreglan ætli að taka Iiana, grunaða um glæp i sam- handi við systur hennar, fórnar hann sjer fyrir hana og segir að þau sjeu gifl. Lögreglan sleppir líenni fyrir hænarstað lians. Svo kemur stríðið og hann fer þangað. En þau unnast eigi að siður. Þegar heim kemur er lianu orðinn hlindur, en það fær ekki skil- ið þau að. Aðallilulverkin leika Cliarles Farrel og Janct Gaynor. Er liún ung í kvik- myndalistinni en vakti á sjer atliygli alheims i þessari mynd. Hún mun vera einasta kvikniyndadísin sem er — doktor i verkfræði! Cir^

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.