Fálkinn


Fálkinn - 01.12.1928, Blaðsíða 9

Fálkinn - 01.12.1928, Blaðsíða 9
F Á L K T N N 9 Þegar kvehfólkið fór að ganga stuttklipt taldi það þessari tisku það einkum til ágætis, að svo afarmikill limasparnaður væri að þessu og að hirðing hársins tæki ekki nema ofurlitið hrot af þcim tíma, sem áður þurfti til þess að láta það fara vel. En „varanlega“ hárliðunin, sem mörgum þgkir ómissandi á stutta hárinu, er ekki eins fljót- gerð og maður skgldi ætla, jafn- vel þó notað til sje hennar ann- að cins galdratæki og það, sem sjá má á mgndinni hjer til vinstri. Rússar liafa einslconar Olgmps- leiki út af fgrir sig, eða ,,Spar- takiader“, eins og þeir kalla þessi leikmót. Eru mótin jöfnum höndum fgrir konur og karla, þvi Rússar leggja mikla stund á, að efla íþróttalíf stúlknnnna. Á mgndinni til hægri sjest stúlka, sem vann einna flest verðlaun- in á mótinu í haust. Ameríkumenn eru ekki vanir að kalla alt ömmu sina, oq margt af því, sem aðrir mundn kalla merkisviðburði láta þeir cins og vind um egrun þjóta. En þegar ,.Graf Zeppelin“ heimsótii New York í haust, varð þó uppi fótur og fit. Er það sagt, að aldrei hafi eins margir menn staðið kgrrir í einu á götunum i New York og meðan að loftskipið var að sveima fram og aflur gfir skg jakl júfunum. — Mgndin til vinstri sgnir fólkið á einu torg- inu að liorfa á loftskipið. Mgndin til hægri er af hinum ngja stjórnarforseta Kinverja, sem eftir margra ára horgara- stgrjöld hefir tekist að sigrast á öðrum uppreisnarforingjum i landinu og er nú farinn að vinna að endurreisn þess. Chang Kai Shek hershöfðingi, er talinn af- burðamaður, bæði i hermálum og stjórnmálum og eftir að hann hafði stökt síðustu andstæðing- um sínum, her Cliang-Tso Lin, á flótta, tók hann þegar i stað að vinna að umbótum inn á við. Hann hefir sett ngja stjórnar- skipun og framkvæmdawildið er hjá fimm manna ráðunegti og er hann sjálfur formaður þess. Amanullali Afganakonungur er farinn að berjast fgrir gmsum ngjungum og umbótum i ríki sinu, að hætti Tgrlcja. Konung- urinn vill lcda menn leggja nið- ur þjóðbúningana, raka sig og fleira, sem sömum Afgönum þgkir guðlasti verra. Þingmönn- um hefir konungur skipað að sitja á stólum cn ekki á gólfinu eins og áður. Hafa þeir nú haf- ist handa gegn öllum þessiim ósið og hóta uppieisn, ef, þeir fái ekíd að vera í friði fgrir vestrænni tísku. Mgndin sýnir kröfugöngu frá Kabúl.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.