Fálkinn


Fálkinn - 01.12.1928, Blaðsíða 10

Fálkinn - 01.12.1928, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN I I Ný tegund af gigtar- plástri er heitir j FÍLSPLÁSTUR læknar best allskonar vöðvasárs- auka, sting, gigt, tak og stirð liðamót. Fílsplástur er útbreiddur um allan heim. Þúsundir manna reiða sig á hann. Fæst hjá lyí- sölum og hjeraðslæknum. i Notið ávalt sem gefur fagran svartan gliáa m * Tricotine- fatnaðu r. Mikið úrval. Verslun Torfa Pórðarsonar, Laugaveg. \ Nýkomið | \ Vetrar káputau \ 4 ♦ ♦ ♦ ♦ 4 ♦ ♦ ♦ yr í mörgum nýtísku litum, ásamt franska peysufataklæðinu til 4 4 4 4 4 4 4 4 4 ►<"5 Ávalí fjölbreytíar birgðir af HÖNSKUM fyrirliggjandi. HANSKABÖÐIN. Fvrir kvenfólkið. Hjer birtist mynd af Mdrthe prin- sessu af Svíþjóð, dóttur Carls her- loya af Vestur-Götland. F.ru sumir aö spú því, að liún eigi að verða kona Ótafs krónprins Norðmanna. Meiri mjólk. Mjólkin er upprunalegasta fæða allra manna. Og þó ekki væri neitt annað þá er þetta citt út af fyrir sig næg sönnun þcss, að mjólkin er iioll- asta fæða mannsins. Börn, sem aiast upp við mjólkurleysi bíða þess ef til vill aldrei liætur, vegna þess að þau fá sjaldnast í annari fæðu þau efni, sem mjólkinni mega einkum teljast til ágætis. En undir eins og maðurinn er orð- inn nokkurn veginn fullþroska, þylcist liann ofur vel geta án mjólkurinnar verið. í borgunum þykir það jafnvel ekki „viðeigandi að fullorðið fólk, eink- um kai’lmenn, drekki mjólk við þorsta eða í staðinn fyrir kaffi. Og svo læra unglingarnir þetta af þeim fullorðnu og þykjast of „fínir“ til þess að drekka mjólk. Vitanlega gerir mjólkin fullorðnum gagn eins og liinum sem ungir eru, en munurinn er aðeins sá, að mjólkurvöntunin er skaðlegri þeim, sem enn eru að vaxa heldur en liinum, sem hafa náð fullum líkams- þroska. Mjólkin er lieilnæmasta fæð- an sem til er, bæðj fullorðnum og ungum. En það eru ekki síst kalk- efnin 'og bætiefnin i henni. sem gera hana ómissandi unglingunum. Menn liafa rannsakað vísindalega áhrif mjóikurinnar á hæði menn og skepnur. Hafa tekið tvo grísi, tvo hvolpa eða kctlinga, jafnstóra og eins útlítandi og alið þá á alveg því sama, að iiðru leyti en því, að annar fær dálítið af nýmjólk aukalega. Og eftir nokkurn tíma, er sá sem mjólkur- gjöfina fjekk orðinn stærri og þrif- legri en hinn. — í skóla cinum í Norégi var það tekið upp nýlega í tilraunaskyni, að gefa nokkrnm hluta barnanna nýmjólk á hverjum degi og eftir skamman tima mátti þekkja þau úr þessi börn, sem mjólkina fengu. Þessa reynslu ætti húsmæðurnar að hugleiða þegar þær eru í \afa um iivort þær eigi að draga af mjólkur- kauþunum. f kaupstöðunum er það ])ví miður svo, að mjólkin cr svo dýr, að fljótt á litiö horgar sig hetur að kaupa annað. En hjer má ekki miða eingöngu við það, hvernig verja skuli krónunni, þannig að liægt sje að fá sem mesta saðning fyrir hana, heldur þarf éinnig að taka tiliit til hins, hverja hollustu hver fæðutegund fyr- ir sig veiti likamanum. Mjólkin stendur fremst i því tilliti og þess- vegna borgar sig að auka notkun hennar jafnvel þó hún sje dýrari en annað, ef efnahagurinn með nokkru móti leyfir það. Þvi sparaðir mjólkur- peningar vilja ofl fara i aukna lækn- ishjálp. í sveitunum er mjólkin framleiðslu- vara fólksins, en samt er bað sum- staðar svo, að fólk sparar við sig mjólkina par meira en góðu hófi gegn- ir, eða notar liana ekki á þann hátt, sem best gegnir, eins og nú skal vik- ið að. Það, sem lijer er sagt um mjólk alment, á við nýmjólk — óflóaða mjólk seni ekki hefir verið rænd fit- unni. Bætiefnin, sem mjólkinni mega fyrst og fremst teljast til gildis, eru í mjólkurfitunni, þ. e. í nýmjólk og rjóma, en ekki í undanrcnningu. Börnin eiga því að fá nýmjólkina að drekka og lielst ósoðna, því þá er auð- veldast að melta hana og bætiefnin eru þá ósködduð. Til þess að þorandi sje að gefa hörnum mjólkina óflóaða verður maður að vera viss urn, að kýrnar sem liún er úr, sjeu lausar við herkla, en um það er hægt að ganga úr skugga um með einfaldri rann- sólcn. l’asteurisering eða flóun ætti iielst cklvi að eiga sjer stað, vegna þess að eggjahvítuefnin í mjólkinni lircytast við flóunina og verða mjög tormelt. Og bætiefnin rýrna mjög við flóun- ina og kalkefnin, sem svo nauðsyn- leg eru börnunum fyrir beinmyndun og tanna, útfellast við flóunina og koma því elcki að notum. Þó skal elcki þrátt fyrir þetta ráð- ið frá að nota mjólkurmat, svo sem grauta og því um líkt. Þvi jafn vei soðin mjólk er vitanlega miklu hetri en engin. Sveitaheimilin sem hafa næga mjólk, spara oft nýmjólkina við hörnin, gefa þeim flóaða undanrenn- ingu og skyr, og halda að þá sje öllu borgið. En fyrir börn á vaxtarárunum er hálíur líter af nýmjólk áreiðanlega eins mikils virði og lullur. skyrdisk- ur, ])ó hann fylli ináske eins vel i maganum. Síuítar og langar trúlofanir. Tilhugalífið er forgarður hjóna- bandsins, segir gamalt máltæki. Og fyrrum daga voru menn þeirrar skoð- unar, að trúlofuniri ætti að vera löng, svo að hjónin kyntust hvort öðru út í æsar, og færu ekki að finna gallaria hvort lijá öðru þegar komið væri í hjónabanclið. Danskt hlað hefir óskað álits les- enda sinna um það, hvort fólk ætti að vera lengi trúlofað eða ekki. Og flest svörin hneigjast í þá átt, að hyggi- legast sje að hafa trúlofunina sem lepgsta. Fyrst og fremst sje því svo varið, að tilhugalífið sje altaf mikíu skemtilegra en hjónabandið sjálft. Og svo komi fleira til greina. Fiest fólk þiirfi að safna til þess að geta komið sæmilega undir sig fótunum, og það sje hægra í tilhugalífinu, en eftir að larið er að hlaða niður krökkum. Þeir, sem flýti sjer í hjónabandið viti oft ekki að liverju þcir gangi, og iðrist eftir á. ---■■■■» m »»■<»*—- O£3C3£3C3C3C3C3t3C3C3C30£3£3£3C3t3£3í3C3C3C3C3t3 £3 £3 £3 C3 £3 £3 £3 £3 £3 (3 £3 O O O O O O O Veggfóður °S Linoleum er best að kaupa hjá P. J. Þorleifsson, Vatnsst. 3. Simi 1406. £3 (3 £3 O O £3 O O £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 O £3 £3 OOOOQGOOOO £3 O £3 OOOOOOOOOOO „Sirius“ súkkulaði og kakaóduft nota allir sem vit hafa á. Qætið vörumerkisins. Vandlátar húsfreyjur kaupa Hjartaás- smjörlíkið. Aðeins ekía jSteinway- Piano og Flygel bera þetta merki. Einkaumboðsmenn: Sturlaugur Jónsson & Co. i i i i i i i i i i i Vanádtar húsmæður 4 nota eingöngu Van Houtens heimsins besta suöusúkknlaöi. Fæst í öllum verslunum. > > > > > > ► > ÍJfr Kvensokkar í miklu Vll úrvali í Hanskabúðinni. j

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.