Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1929, Blaðsíða 7

Fálkinn - 23.02.1929, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Persónulegt segulmagn. Eftir O. Henry. Jeff Peters hefir reynt jafn margar leýðir til þess að krækja sjer í aura, eins og blöðin eru á trjánuni. En skemtilegast þykir mjer, að heyra hann segja frá æskuárunum, þegar hann seldi smyrsli og hóstadropa á gatna- mótunum og lifði frá hendinni til munnsins. — Jeg kom til Fisher HiII í Arkansas, sagði hann, í hjartar- skinnsúlpu og loðskinnsskóm, með sitt hár og þrjátíu karata demantshring, sem leikari einn i Texarkana hafði átt. Jeg nefndist Waugh-hoo, fræg- ur Indíánalæknir. Hafði þó ekki riémá eitt einasta lyf, en það dugði lika við öllu og hjet „upp- stigningardropar". — Atvinnan hafði gengið bölvanlega i bæn- um sein jeg kom frá, svo jeg hafði ekki nema fiinm dollara á mjer. Jeg fór í lyfjabúðina i Fisher Hill og fjekk út í reikning sex tylftir af meðalaglösum og korktöppum. Miða og meðala- efni átti jeg sjálfur. Mjer fanst lífið fara að brosa við mjer á ný þarna sem jeg stóð í gisti- húsherherginu og ljet vatnið renna úr krananum ofan í glös- in, en flöskurnar með lífgjafar- efnunum stóðu i röð í kringum mig á borðinu. Sama kveldið leigði jeg vagn og ók upp í Stórugötu og fór að selja dropana mina. I>eir gengu út eins og skran á uppboði, og jeg hafði sclt 24 glös á 50 cent hvert, Jiegar jeg varð var við, að einhver togaði í jakkalafið mitt. Jeg skildi hvað þetta átti að þýða, og brölti niður úr vagnin- um undir eins og stakk fiinm dollara seðli í lófann á rnanni sem hafði silfurstjörnu á jakka- kraganum. Gott veður í kvöld, lagavörður, segi jeg. Hafið Jijer fengið leyfis- hrjef lil Jiess að selja svikalýf á götum borgarinnar? spyr hann. — Nei, jeg vissi ekki að nokk- ur borg væri hjer til. En takist mjer að finna hana á morgun, Jiá skal jeg kaupa leyl'i. —■ Já, þangað til það er gert, get jeg ekki Ieyft yður að halda áfram sölunni, segir lögreglu- þjónninn. Jeg hætti að selja og liypjaði mig lieim á gistihúsið. Þar tjáði jeg veitingamanninum vandræði mín. •j— Það þýðir ekki að reyna þesskonar í Fisher Hiil, segir hann. Hoskins læknir, eini lækn- irinn i bænum, cr mágur borgar- arstjórans, og þeir leyfa aldrei hómópötum að komast að hjer. — Jeg hefi ekki lækningar að atvinnu, segi jeg'. Jeg liefi keypt leyfisbr jef sem varningsmaður. Og dugi ekki Jiað leyfi þar sem jeg kein, þá kaupi jeg nýtt, fyrir þann og þann bæinn. Morguninn eftir fór jeg á horgarst jóraskrifstofuna, en þar var mjer sagt, að hann sjálfur væri ekki kominn enpþá. Og enginn gat frætt inig um, hve- mer hann væri að hitta. Svo Waugh-hoó læknir fer til gisti- hússins aftur, og þar kveikir hann i vindli og setst í reykskál- anum meðan á biðinni stendur. Innan skannns kemur ungur maður með blátt hálshnýti inn og slengir sjer niður á stól við hliðina á mjer og spýr hvað klukkan sje. — Hálf ellefu, svara jeg. Og þú heitir Andy Tucker. Jeg hefi sjeð Jiig í vinnu. Varst það ekki þú, sem varst á ferðalaginu með Cupido-böggulinn fræga i Suður- ríkjunum? í honum var trúlof- unarhringur með demanti. gift- ingarhringur, kartöfluhýðir, krukka með Rigabalsami og verkeyðandi dropar — alt fyrir 50 cent. ,— Jú, alveg rjelt. Jeg Jnirfti á samverkamanni að halda og við Andy urðum Jiessvegna sammála um, að rugla sainan reitunum. Jeg sagði hon- um hvernig ástatt væri fyrir mjer, skýrði honnm frá bágu f jánnálaástandi ininu, og hver væri undirrót þess böls: sam- bandið milli borgarstjórans og læknisins á staðnum. Það var ekki hátt á honum risið heldur, en hafði Jió hafl von um, að næla nokkra dollara með því að efna til samskota í nýtt herskip. Við gengum nú fram i anddyrið lil þess að bollaleggja framtiðar- áætlunina. Klukkan ellel'u daginn eftir sit jeg einn á sama slað þegar negri einn rekur nefið inn í gættina og spyr hvort læknirinn vilja gera svo vel að koma og líta á Bánks dónlara, sem sje mjög þungt haldinn. Banks var jafnframt borgarstjóri á staðn- um. Jég'er ekki læknir, segi jeg. Hversvegna fer þú ekki til lækn- isins? — Nei, massa, svarar negrinn, Hoskins læknir er í sjiikravitjun úti í sveit, þrjár mílur undan. Hann er eini læknirinn í bænum og massa Banks er þárþjáður. Hann bað mig spyrja, hvort þjer gætuð ekki komið. Nú, það er víst skylda mín að hjálpa bróður í neyð fyrst svona er, segi jeg. Svo sting jeg dropaglasi í vasanum og labba brekkuna u])pN að húsi borgar- stjórans, fallegasta húsinu i bæn- nm. Banks borgarstjóri var dúðað- ur í l'jall af sænguni og sá ekki í annáð en skeggið og lappirnar. Hann stundi og kveinaði, svo að raun var að hlusta á það. Ungur maður stóð við rúmið hans og hjelt á vatnsbolla. Æ íæknir, segir borgar- stjórinn, jeg er svo sárþjáður. Getið ])jer ekki hjálpað mjer? — Herra borgarstjóri, segi jeg, jeg er ekki eins og flestir aðrir lærisveinar Æskuláps. Jeg liefi aldrei gcngið á lækanskóla; jeg kem bjer aðeins sem maður, lil J)ess að reyna að lijálpa sam- Jiegn mínum á jarðríki. — Guð launi yður, segir hann. aís NORSK-ISLANDSK HANDELSKOMPANI TELEGR.ADR. GERM. OSLO. Heyrið Jijer, Waugþ-hoo læknir, þettá er systursonur minn og heitir Biddle. Hann hefir verið að reyna að draga úr þrautun- uin en Jiað teksl ekki. Æ, æ! Æ, æ, vælir hann svo. Jeg kinkaði kolli til Biddle og svo selst jeg á rúmstokkinn og tek á slagæðinni. Sýnið injer lifrina nei, tunguna, ineina jeg. Svo lyfti jeg upp augnalok- inu á honum og glápi beint i sjáaldrið á honum. Hve lengi hafið þjer verið yeikur, spyr jeg. —• Það bvrjaði æ, æ! í gær- kvöldi, segir borgarstjórinn. Get- ið J)jer gel'ið mjer nokkuð við því, haldið þjer? Mr. Fiddle, segi jeg, vilj- ið þjer gera svo vel og draga gluggatjaldið dálítið upp. Biddle, segir ungi maður- inn. Heldurðu að þú hafir ekki lyst á svolitlu fleski og eggi, Jaines frændi? Nú legg jeg eyrað að hægra herðablaði borgarsljórans og hlusta. Herra borgarstjóri, segi jeg, þetta er slæmt tilfelli al' bólgu í arpikordu hægra við- beinsins! Drottinn minn! stynur hann. Getið J)jer elcki sinurt ein- hverju á það eða sett á J>að spelkur eða eitthvað annað? Jeg lek hatt minn og geng til dyra. - Þjer 'eruð ,þó ekki að fara, læknir? vælir borgarstjórinn. Þjer ætlið þó ekki að láta inig liggja hjerna hjálparlausan með Jietla hvað var það nú, sem veikin hjet? Það bæri vott um mikinn mannúðarskort, dr. Wha-ha, að yfirgefa bróður í neyð, segir Biddle. Waugh-hoo heiti jeg, ef Jijer getið haft J)að rjett eftir, segi jeg. Og svo geng jeg aftur að rúminu og strýk hárlubbann l'rá cnninu. Hr. borgarstjóri, segi jeg, yður geta eiigin lyf lækhað. Það er aðeins eitt sem nokkuð dugir þegar svona stendur á: persónulegt segulmagn. Hafið þjer það, læknir? spyr borgarstjórinn. — Jeg' er einn af’ þeim fáu, segi jeg. Mállausir tala og blind- ir sjá, þegar jeg vil. En það eru ekki allir verðir Jiess að njóta góðs af Jiessari aðferð. Þess vegna má stunduin sjá inig selja fáiæklingunum á götunní lyfja- su11. Jég vil ekki nota persónu- legt segulmagn vi ð yður. Jeg Ireð ekki vísindi mín niður í skarnið, — l'ólk sem jeg hjálpa er vant að borga vel. Viljið J)jer ekki hjálpa mjer? spyr borgarst jórinn. Heyrið þjer, segi jeg. Jeg hefi átt töluvert í brösum við læknafjelögin þar sem jeg hefi komið. Jeg geri mjer ekki lækn- isverk að atvihnu. En til Ju'ss að bjarga lífi yðar skal jeg nota aðferðina mína við yður, með J)ví skilyrði, að þjer sem borg- arstjóri sjáið um, að jeg' fái söluleyfi. ðaooaaoooaoooaooaooooooaa o o I Verslið I o o o o o o o o o o o o Edinborg. s o o ooooooooooooooooooooooooo Sjálfsagt, segir borgarstjór- inn. En byrjið Jijer nú; jeg finn að verkirnir eru að koina aftur. Borgunin er 250 dollarar og jeg ábyrgist að lækna yður við fyrstu tilraun, segi jeg. - Jeg geng að því, segir borgarst jórinn. Jeg geri ráð fyrir, að lif mitt sje meirh en 250 dollara virði. Svo settist jeg við rúmið og góndi inn í augað á honum. — Nú hugsið þjer ekki um sjúk- dóminn, segi jeg. Þjer eruð ekki yeikur. Finnið hvergi til. Þjer viðurkennið, að yður hafi skjátl- ast. Nú finnið þjer, að verkirn- ir, sem Jijer höfðuð ekki, eru að hverfa úr skrokknum á yður. Mjer finst jeg' áreiðanlega belri, segir borgarstjórinn. Jeg strauk honum nokkrum sinnum um ennið. Nú er bólg- an, horfin, segi jeg. Hvernig finst yður? — Mikið undur er J)etta! ségir borgarstjórinn. Jeg er gall- hraustur. Ja, svo var Jntð borgunin, segi jeg. N'iljið J)jer láta mig fá hana í seðlum. Peningarnir eru við hend- ina, segir borgarstjórinn og dregur vasabók undan koddan- um. Og svo telur hann fram fimm fim.tíu dolla seðla. Sæktu kvittunina, scgir hann við Biddle. Jeg skril'a unriir kvittunina og borgarstjórinn rjettif mjer peningana. Jeg stakk þeiin rijúpt niður í vasann innan á. Gerið nú skyldu yðar, IeynilögregluJ)jónn, segir borg- arstjórinn með illgirnislegu glotti og í þann svipinn líkt- isl liann ekki höt veikum manni. Biddle tekur i handlegginn á mjer. Jeg tek yður hjer með fastan, Waugh-hoo læknir, öðru nafni Peters, segir hann, t'yrir að hafa rekið skottulækningar í leyfisleysi. Hver efuð- þjer? segi jeg. Jeg skal segja yður hver hann er, segir borgarst jórinn, sem nú var setstur upp í rúm- inu. Hann er leynilögreglumað- ur, sem læknafjelagið hefir gert út. Hann kom til mín í morgun og svo settum við út þessa gilriru til J)ess að veiða 'yður. Jeg geri tæplega ráð fyrir, að Frh. á 1)1 s. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.