Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1929, Blaðsíða 13

Fálkinn - 23.02.1929, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 I Veðdeildarbrjef. | S '"Miiiiifinin'ninimninininimniiiininimiBinini S Bankavaxtarbrjef (veð- deildarbrjef) 8. flokks veð- deildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxta- brjefum þessa flokks eru 5°/o, er greiðast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. S s | Landsbanki Íslands ! ** s iimillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllii Hreinar léreftstuskur kaupir háu verði Prentsm. Gutenberg. <n <i) +-■ c cö > I— <1) O Reykið einungis Phön ix ® > 3 <ri Ð) Q- vindilinn danska. rAAHAA ^ ^ rlver, sem notar ^ i CELOTEX ► < og ► < ASFALTFILT ► ^ í hús sín, fær hlýjar og jj, j rakalausar íbúðir. ^ ^ Einkasalar: ^ < Verslunin Brynja, ► ^ Laugaveg 24, Reykjavík. ^ — REYKIAVÍK —— ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði. HmmmmiiiiniiinmmiimmimiiiitHmiiHiiiiiiiiiiiimiitúHiiiiiHijitHiiiiimÍMiHiiMiiiiiiiiiimiiNHHi Þakpappinn Zinco-Ruber verður ódýrastur, en þó bestur. Reynið hann! (* ( Menja, ^ Fernisolía, (. Þurkefni, Penslar. t ( Einar 0. Malmberg. ( Vesturgötu 2. — Sími 1820. súkkulaðið er að dómi allra vandlátra hús- mæðra langbest. *$álRinn er víðlesnasta blaðið. er besta heimilisblaðið. ÞVOTTABALAR 10,50, 9,50, 8,50, 7,50, 6,25, 4,95, 3,95. ________Sigurður Kjartansson, — Laugaveg og Klapparstíg. Eftir PHILIPPS OPPENHEIM. frá. Þetta þýðir ekki, hr. Rocke, jeg ætla mjer ekki að hýma hjerna meðan þjer eruð að elta Londe. — Jeg er hreint ekki viss um, að við sjá- uni yfirleitt neitt til hans á morgun, sagði hann. Brjefritannn lofar ekki öðru en því að segja hvar hann sje niður kominn. — Hvað, sem því líður, ætla jeg ekki að eiga á hættu að verða skilin eftir, sagði hún i ögrunarróm, sem gaf lil kynna, að málið væri útrætt af hennar háífu. Hún fór því, nákvæmlega eins og Daníel hafði sagt henni, að hún mundi gera, þrátt fyrir öll mótmæli, — og það var ekki fyrr en þau voru komin gegn um Cobham og far- in að aka hægt, að hann fann til neins óró- leika. Og þó vissi hann, að það var ástæðu- laust, því rjett á eftir, en vandlega hulinn sýnum, var lögregluvagn og í honum Sir Francis Windergate og tveir vel frægir lög- regluþjónar. Skainmhyssa hans var tilbúin, og hann álcvað að skjóta jafnskjótt og hann ýrði nokkurs var, sem gæti hugsast vera svik. Hvað sjálfan hann snerti, fann hann ekki til neins nema tillilökkunar, og hann ■vissi, að sú óró, sem var í huga hans, var eingöngu vegna stúlkunnar, sem sat við hlið hans. Æsingin fór annars Ann vel, nema hvað augu hennar urðu helsti griinmiieg, og numnur hennar varð heldur of líkur beinu stryki. En hún var vel vakandi og eins og segulmögnuð. Á þessu augnabliki komu rnargar sundurleitar hugsanir upp í huga Þaníels. Honum varð það alt í einu Ijóst, að framkoma hans við hana hafði verið of hörð og skipandi. Sir Francis hafði aldrei dregið dulur á aðdáun sína við hana og Winder- gale hafði jafnvel gengið skrefi lengra. En hann einn hafði aldrei verið annað en hús- bóndi hennar, — önugur, miðaldra maður. Hið eina, sem tengdi þau saman var saineig- inleg löngun til að ganga af þessum manni dauðum. Nú voru þau að leggja út i sömu hættuna bæði, og nú fyrst varð honum ýmis- legt ljóst, sem hann hafði aldrei gefið gaum að áður, og hugur hans varð æ órórri. Ann var aftur á móti algjörlega niðursokkin í fyr- irætlun þeirra. Hún laut dálítið fram og rannsakaði umhverfið með augunum, — Við ættum að fara að sjá eitthvað til hr. Griggs úr þessu, sagði Daníel. Hún sneri sjer við og leit á hann. Málróm- ur hans var öðruvísi en hann átti að sjer. Síðan leit hún fram eftir sljettum veginum og benti honuni á gamlan Ford-vagn, sem hafði staðnæmst hjá stígnum. Vjelarhlífin var uppi og maðurinn virtist vera að athuga vj elina. — Hvað líst yður á þetta? spurði hún. Hann hægði á sjer. — Eruð þjer ekki hræddar? hvislaði hann. —- Jeg hræðist ekkert í heiminum, svar- aði hún, -— nema það, að Londe' kunni að deyja áður en við náum í hann. — Þjer eruð hugrökk stúlka, svaraði hann. — Jeg elskaði föður minn, sagði hún, blátt áfram, — og hugsunin um, að þessi djöfull í mannsmynd skuli ganga laus og brugga fleiri glæpi, liggur á mjer eins og martröð. Sjáið þjer, hjelt hún áfram. Þarna er inaðurinn, sem fór í stað Londes frá Salis- burysljettunni. Það er Griggs. Maðurinn, sem hafði verið að athuga vjel- ina, nálgaðist þau hægt og bítandi. Hann var næstum óþekkjanlegur; fölur, hrukkótt- ur og með einkennilegan svip á nautsandlit- inu. Hann var ógreiddur og órakaður og yfir- leitt alls ekkert aðlaðandi samsærismaður. En enginn vafi gat á því leikið, að hjer var kominn G,riggs. Daníel stöðvaði vagninn. Griggs gekk að honum og tók hendi í vindrúðuna. Hann virtist þurfa stuðnings við. — Eruð þjer með peningana, herra? spurði hann. Daníel kinkaði kolli. — Þeir eru í vasa mínum, sagði hann, — og þeir skulu verða yðar jafnskjótt sem við höfum tekið Londc fastan. — Og engar spurningar? — Nei, engar. Griggs leit tortryggnilega aftur á veginn. — Hvað margir menn koma á eftir? spurði hann. — Þrír, sem eru vanir handalögmáli, svar- aði hann, — auk Sir Francis og mín. — Hann er hreinasti djöfull, tautaði Griggs. — Hann er Satan sjálfur. Það er hann. Þjer getið aldrei reitt yður á hann fyr en handjárnin eru komin um úlfliði hans. — Fylgið okkur til hans, sagði Daníel. Það er alt og sumt, sem þjer þurfið að gera. Við híðum ef til vill ekki eftir handjárnun- um. Griggs þurkaði svitann af enni sjer. — Jeg verð feginn þegar þetta er af staðið, stundi hann, er hann leit á hinn vagninn nálgast. —- Jeg vildi, að guð hefði hlíft mjer við þvi að sjá hann nokkurntíma. Komið þjer á eftir mjer, sagði hann vesaldarlega eftir að hafa hikað snöggvast. — Hjer um bil mílu hjeðan, beygi jeg til vinstri, fer svo eina inílu áfram og beygi því næst til hægri. Þá sjáið þið akveg, nokkra faðma áfram og hliðiö verður sennilega opið. Svo er húsið hjer um bil 50 föðmum lengra burtu og hann er þar inni. Undir eins og þið eruð komin í augsýn, verðið þið að aka eins hratt og unt er. Hann er að gera einhverjar tilraunir sem stendur. — Ætlið þjer ekki inn líka? spurði Daníel. Griggs var að loka vjelinni á sínum vagni, en leit upp. — Nei, svaraði hann, jeg ætla að fara að húsabaki. Það er annar akvegur að bakdyrunum, og jeg þarf að skilja eftir þessar matvörur. Herbergi húsbóndans veit út að þeirri lilið. Þið farið að framan og get- ið komist inn, áður en hann heyrir til ykk- ar. Framdyrnar eru ólæstar og jeg hefi falið

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.