Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1929, Blaðsíða 12

Fálkinn - 23.02.1929, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N $krítlur. — Afarskemtileg svona sjáferð. Fgr- irtaks veöur og konurnar sjóveikar! * * * Maður nokkur kora til • læknis og l)að liann að lita á öklann á sjer. — hegar læknirinn hafði skoðað mann- inn segir hann: — Hvað hafið ))jer gengið lengi með hetta ? — Hálfan mánuð. — Heyrið þjer, inaður ininn. Hvern- ig stendur á að þjer hafið ekki lcomið lil mín fyr; það er brotið bein í ökl- anum á yður. — I’að skal jeg segja yður. Hvenær sem mjer verður misdægurt segir kon- an mín að það stafi af reykingum og skipar mjer að hætta að reykja. Svo jeg ællaði að revna að harka þetta af injer. ★ * * GESTRISNI. Fyrir nokkrum árum kom inaður austan úr Mýrdal til Reykjavíkur. Hann átti enga kunningja í höfuð- staðnum, sem hann gæti gist hjá, en liafði liaft spurnir af þvi, að á Hjálp- ræðishernum væri hægt að fá góða og ódýra gistingu. Hann spurði til vegar og loks er honum visað á hús fyrir endanum á Aðalstræti. Hann gengur að dyrunum og les það sem yfir þeim stendur, til þess að vera viss um að fara rjett. Það stendur: Htóö og eldurl — Iíkki líst mjer á að fara þarna inn, hugsaði maðurinn. Honum þótti yfirskriftin hálf ófriðleg, en þetta var mesti meinhægðarmaður. Svo fer hann að leita að öðrum dyrum og finnur þær, út að Suðurgötu. Þar stendur: Ilúspenna, lífshœlta! Maðurinn tók til fótanna. Hann lá úti um nóttina og hefir aldrei komið til Reykjavíkur síðan. * * * Jóna hafði aldrei koinið i Ieikhús liessi fjögur ár, sem liún liafði verið i Reykjavik. Einu sinni gefur hús- móðir hennar henni aðgöngumiða á leikhúsið og situr og bíður þangað til liún kemur aftur. — Jæja, Jóna mín. Hvernig líkaði yður leikurinn? spyr frúin. — Alveg ágætlega! Þjer hefðuð átt að heyra hvernig vinnukonan skamm- aði frúna. Maður getur svei mjer lært margt á því að koma i leikhúsið. Adamson reyn- iv, en laun heimsins eru vanþakklæti. GÁFNAPItÓF. Fræðsluinálastjórinn er á eftirlits- ferð. í einum barnaskólanum spyr hann kenslukonuna, livort nokkur börn sjeu sjerstaklega tornæm í bekknum. Hún neitaði því, stutt í spuna. — Við skulum nú reyna samt, seg- ir fræðslumálastjórinn. — Heyrið þið börn, nú skuluð þið taka eftir. Látið þið öll aftur augun og hlustið vel. Og svo fór fræðslumálastjórinn að eftirlíkja fuglatisti. — Opnið nú augun og segið hvað jeg gerði, segir hann. — Þjer kystuð kenslukonuna, hróp- uðu öll börnin samtímis. Stúlka nokkur bað húsmóður sina eitt sinn um leyfi til þess að fara upp í sveit til þess að vera viðstödd gull- brúðkaup ömmu sinnar. Húsmóður- inni fansL sjálfsagt að veita leyfið þegar svona stóð á og stúlkan fór og kom aftur eftir fjóra daga. Húsmóð- irin spyr hvernig liún hafi skemt sjer og hvort ömmu hennar hafi eklci þótt gaman að gullbrúðkaupinu. — Jú, hún hafði mjög gaman af þvi, frú. — Og afa yðar? Var hann hress og kátur? — Hann afi? Hann gat ekki verið viðstaddur. Það eru 22 ár siðan liann Vinnukona, sem ekki var læs, fjekk svolátandi meðmæli hjá húsbændum sínum, er hún fór úr vistinni: „Það vottast hjer með, að liandhafi Jiessa brjefs hefir verið í vist hjá mjer í eitt ár — að frádrengum 11 mánuðum. Hún hefir á þeim tíma reynst iðin —- við að stelast út, nær- gætin — við sjálfa sig, fljót til — að afsaka sig, ástúðleg — við unga pilta, trygglynd — við iögregluþjón- inn, og ráðvönd — þegar alt var und- ir lás“. * * * * Ferðamaðurinn: Hvað er laiigt lijeð- iin til Reykjavikur? Flóamaðurinn: Það eru 70 kílómetr- ar, en ef þú ríður liart getur vel verið að það sjeu ekki nema 50. * * * Frú ein var alveg í öngum sínum yfir vinnukonunni, liún braut svo mikið af gleri og postulíni. Hún hafði reynt ýms ráð til þess að fá stúlkuna til að kjá að sjer, en ekk- ert dugði. Einu sinni segir liún: — Jeg veit ekki hvað jeg á að gera við yður, Lína. í þessum múnuði haf- ið þjer inölvað fyrir meira en kaup- inu yðar nemur. — Jeg sje ekki önnur ráð en þjer liækkið kaupið, frú. — Hugsið yður, — í gœr kastaði telpan öllum fötunum sinum út um gluggann, úr þriðju hœð! — Það var sannarlega heppilegt að hún var ekki i fötunum sjátf. — Mjer finst þó að það síðasta, sem ung stúlka œtti að gera sje að fara inn á nælurkrá. — Þaö var lika síðasti staðurinn sem við vorum á. Þaðan fór jeg beint heim. Húsbóndi einn seiuli vikadreng sinn i næstn hús með brjef. Þegar dreng- urinn kemur aftur spyr liúsbóndinn: — Hittirðu hr. Tliompson og skilað- irðu brjefinu? — Já. — Hvernig leið lionum? — Honum leið vel, en hann sjer víst mjög illa. — Sjer hann illa? Við hvaö áttu, drengur? — Meðan jeg var inni hjá lionuni spurði hann mig tvisvar livar liúan mín væri, og þó get jeg bölvað mjer upp á það, að jeg tók hana ekki ofan meðan jeg var inni. ★ * * — Getur þú sagt mjer, Óli litli, hvað tvisvar sinnum tveir eru mikið? spyr kenslukonan i reikningstímanum. ___ ? ? ? — Er ekki til köttur heima lijá þjer? — Jú. — Ef kötturinn eignast tvo ketl- inga í vor og aðra tvo i haust, livað verða það þá margir ketlingar alls? — Það verða núll ketlingar, því kötturinn lieima er fress. — Er það piltur eða stúlka, sem hún mamma þin eignaðist? — Það hlýtur að vera stelpa, þvi jeg sá að hún mamma brúkaði duft á hana.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.