Fálkinn


Fálkinn - 16.03.1929, Blaðsíða 3

Fálkinn - 16.03.1929, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 ",í v>ý‘, 'J'?»•,/f'f? 'i.*1' ' JtVS Wmmrn ■ , • >. i %~c ' •: ' : 'Jf/W' ■//b- WÍE.-W-'i'- V: 'y/ y$$j$ "/, 'f'l ' -i r.. ,y i? 4. ** '' ,■ WVM# . -'rw. 4, ■"'"’ » .Jte T: :-l*' '*r* • „. - * HEIMSSÝNINGARBORGIN VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. FramkDœmdastj.: Svavah Hjaltested. Aðalskrifstofa: Austurstr. 6, Heykjavik. Simi 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa í Osló: Anton Schjöthsgate 14. Blaðið kemur út hvern iaugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura millimeter. Prentsmiðjan Gutenberg ^Cm/iugsunarverí ~! Pinglialdið kostar tvær til þrjár 'rónur á ári nú orðið á hverja sál í Bindinu og þingmenn vinna að lög- Sjafarstarfinu nálægt fjórða hvern daS ársins samtals. Mörguni þykir Jietta dýrt. Og þeir vitna í, að fyrir tuttugu árum hafi °Sgjöfin eigi verið neitt lakari en hún ei nú, en j)á liafi þinghaldið ekki tQstað nema brot úr þeirri upphæð seni það kostar nú. Pað er sjálfsagður hlutur, að þing- 'ald hlýtur að kosta margfalt meira en það gerði áður, þó að talið væri ' jafngildum krónum, hvað þá þegar IUl er talið í krónubrotum og miðað 'ií5 fallið gullgildi. Löggjafarstörfin ei'u orðin svo miklu margþættari nú, en áður voru. I'.n hitt er jafn víst, að timi þings- ins er stundum ekki notaður eins og Jíann væri peningar. Mikið af ræðum þeim, sem haldnar eru á þingi eru I>ess eðlis, að þær koma enguin að gagni, og síst málefninu, sem til um- Jæðu var, en ýmsum að ógagni, og þá ekki síst mönnunum sem hjeldu þær. l'að er of altítt, að þingmenn standi UPP til þess eins að geta sagt að þeir Bafi talað, án þess að gera sjer grein lyrir Imað' þeir hafi talað. Pingið hjer er fáskipað móts við það sein gerist lijá stærri þjóðum, þó Inngnienn sjeu liinsvegar fleiri hjer en annarsstaðar í lilutfalli við ltjós- endafjölda. En einmitt það, hve þing- mennirnir eru fáir, gerir Jieim það kleift að taka til máls í sama máli hver eftir annan, án þess að nokkur nauður reki til. í þeim málum, sem ‘eru hrein flokksmál, ætti það að duga, nð einn maður eða aðeins fáir töluðu iyrir flokksins liönd og þar ineð húið. Ef það væri venja flokka, að fela ein- nm manni munnlegan rekstur í hverju niáli mundi tvent vinnast: Fyrst og fremst það, að álieyrendur mundu Jð öllu jöfnu fá kost á að lilýða á góða, sltipulega og þaulhugsaða ræðu frá hvers floltks sjónarmiði, og svo nitt, að mikill tími mundi sparast i nþörf ræðuhöld, en þetta mundi gefa þingmönnum meiri tima til nefndar- staria og flýta starfi þingsins að nnklum mun. Og virðing þingsins nnindi stórum vaxa við breytinguna, ni þá niundi ekki sjást eða lieyrast suinar þær ræður, sem allsendis eru u oðlegar jafn göfugri stofnun og lög- kja arþing fullvalda þjóðar á að vera. Sagnvart „háttvirtum kjósend- er þingmönnum betur horgið með aai ræ'ður góðar, en margar illar. Það 01 engum vafa bundið, að þingmenn 'a”da betur ræður sinar, ef þeir vita yrirfram að Jicir muni ekki halda nenia fáar ræður á þingi. Þrátt fyrir all- ar þær byltingar- öldur, sem ganga yfir Spánverja um þessar mund- ir, virðist þjóðin öll — bæði með- haldsmenn og andstæðingar ein- valdsstjórnarinn - ar — vera sam- huga um eitt: að heimssýningin í Barcelona eigi að verða til fyrir- myndar og bera öllum þjóðum þann boðskap, að Spánverjar sjeu eigi eins langt á eftir tím- ariúm og sum- ar kenslubækur í landafræði segja frá. „Barcelona- sýningin á að verða snildarleg- asta alheimssýn- ingin, sem hald- in hefir verið í veröldinni“, segja Spánverjar“, hvort sem það Frá Norðurlöndum héfir þeg- verður Primo de Rivera eða ar verið tilkynt þátttalta um 70 mestu fjandmenn hans, sem verslunarfyrirtækja og framleiðr opna hana almenningi". enda. Langflest þeirra eru frá Dómkirkjan, meistaraverk í gotneskum stíl. Noregi, um 20 frá Svíþjóð en ör- fá frá Danmörku. íslendingum var vitanlega boðin þátttaka og gerður kostur á ákjósanlegum stað á sýningunni. Hafði nefnd útgerðarmanna verið kosin til að undirbúa hlutdeild Islendinga á þessari fyrstu alheimssýningu, sem þjóð vorri hefir verið ger kostur á, að koma fram á. En það varð úr, að hætt var við að talta þátt í sýningunni. Sýningunni hefir verið valinn staður í Barcelona, næststærstu liorg Spánar og höfuðborg Kata- loníu, þess fylltis á Spáni, sem uridanfarin ár hefir keypt til- tölulega mest af íslenskum fiski. Borgin telur 600.000 íbúa og liggur á fögrum stað út að Mið- jarðarhafi, undir felli einu. Efst á fellinu er virkið Montjuich og er þaðan hið fegursta útsýni yfir Miðjarðarhafið til austurs, Kataloníuf jöllin til vesturs og Pyreneafjöll til norðurs. Barcelona skiftist í tvent: gamla bæinn, innan hinna fornu viggirðinga, sem nú hafa verið jafnaðir með jörðu og verið gerðir að hringbraut, og nýja bænum, sem ber þess merki að hann hafi verið teiknaður með reglustiku. Alkunnasta gatan í Nýjar stefnur i byggingarlisl hafa rult sjer til rúms í Rarcelona, eins og sjá má af þessari mynd. Á húsunum á mijndinni eru öll horn gerð ávöl. Hvort það er fallegt verða lesendurnir að dœma um. Barcelona og Kataloniufjoll i vaksyn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.