Fálkinn


Fálkinn - 16.03.1929, Blaðsíða 8

Fálkinn - 16.03.1929, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N Prinsinn af Wales var mjlega á ferðalagi um þau námah jeruðin í Englandi sem mcst liafa haft af atvinnulcgsinu að segja. Hefir hann kgnst fjölda af námamönnum í þessu fcrðalagi og kgnt sjer kjör þeirra. Á mgndinni sjest prinsinn vcra að. tala við verlcamann, sem liefir verið atvinnulaus í mörg ár. Er sagt að prinsinum blöskri lcjör námamannanna. Boris konungur í Bulgaríu hjelt nglega hátíðlegt 35 ára afmæli sitt í Sofia. Til liátíðabrigða fór fram liersgning við þetta tæki- færi og sýnir mgndin lconung ásamt helsta stórmenni hersins vera að horfa á hersgninguna. Boris varð lconungur haustið 1918, eftir að bandamenn höfðu negtt Fredinand föður hans til að segja af sjer. . A Spáni hefir vcrið svo mikil upp- reisnarólga síðastliðnar viknr. að það er fullgrt, að de Rivera einvaldsherra verði að fara frá og að konungur sje farinn að svipast um að eftirmanni eft- ir hann. í>að eru fgrirliðar í liernum sem mest hafa verið við mótspgrnuna gegn de Rivera riðnir i þetta sinn. Er það persónulegur fjandskapur sem veld- ur fremur en andspgrna gegn einvald- skipulaginu, og sennilegt er að þó að Rivera verði að fara frá muni ng ein- valdsstjórn koma i staðinn. Mest kvað að uppreisninni í setuliðsbænum Ciu- dad Real en í fjölda mörgum borgum öðrum hefir verið ókgrt. Það voru einkum foringjar stórskotaliðsins sem við uppreisnina voru riðnir og varð Rivera að grípa til þess úrræðis að legsa upp stórskotaliðið og varpa fjöld- anum öllum af fgrirliðunum i fangelsi. Voru hinar ströngustu fgrirskipanir gefnar út, og samkvæmt þeim má i rauninni hneppa hvern þann mann i fangelsi, sem elcki vill sitja og standa eins og stjórnin vill vera láta. Mgndin til vinstri cr frá Madrid. Mgndin er tekin þegar fulltrúi páfans og Mussolini undirrituðu samninginn nýja milli Ítalíu og páfaríkisins, sem nú hcfir fengið fullveldisviðurkenning í veraldlcgum málum, eftir nær 60 ára þref. Samningurinn var undirritaður í Lateranhöllinni í Róm. Á miðri mgndinni sjást Gaspari kardínáli, umboðsmaður páfans og Mussolini. Þessi mgnd-er af Sanchez Gucrra hcrshöfðingja, er var uppliafs- maður að bgltingalilrauninni á Spáni. r \ í k \

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.