Fálkinn


Fálkinn - 16.03.1929, Blaðsíða 10

Fálkinn - 16.03.1929, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Solinpillur eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrif á melt- ingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólínpillur hjálpa við vanlíðan er stafar af óreglu- legum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25 — Fæst hjá hjeraðslæknum og öllum lyfjabúðum. Silfuvplettvövur: Matskeiðar, Desertskeiðar, Hnífar, Gafflar, Teskeiðar, —- Kökugaflar, Kökuspaðar, Compotskeiðar, Sósuskeiðar, Rjómaskeiðar, Strausykurs- skeiðar, Konfektskálar,Ávaxta- skálar, Blómsturvasar. Ódýrast í bænum. Versl. GOÐAFOSS, Sími 436. Laugaveg 5. Framköllun. Kopiering Stækkanir Carl Ólafsson. KONA SEM FRAKIiAFORSETl. Að vísu liefir eigi komið tillaga fram um það ennþá, að kona skuli liljóta œðsta virðingarsess Frakka. En spádómarnir koma jafnan á undan staðreyndum, og spádómurinn um að kona verði forseti í Frakklandi er kominn fram í bók sem heitir „L’Ame de Paris“ eftir Theodore Banville. Það eru margar nýstárlegar hreyt- ingar, sem höfundur bókarinnar tel- ur æskilegar á þjóðskipulaginu, og eru þær þess verðar að kvenfólkið lesi þær, því höfundur virðist hafa trölla- trú á konum. Hann vill t. d. láta kven- fólk hafa kosningarrjett en svifta karlmenn þessum rjetti, vegna þess að kvenfóikið sje miklu færara um að stjórna en karlmennirnir. Kon- urnar fá í hústjórninni þann skóla, sem karlmennirnir missa af. Karl- mennirnir rökræða, þeir halda ræður og hlusta á þær, en í kvennahóp er ])etta ógjörningur, því konur vilja ekki hlusta á langar ræður. Svo spáir liann að kona verði bráð- lega kjörin forseti og er því mjög fylgjandi. Það er margt sem mælir með þessu, segir Barnville. í fyrsta lagi er konan táknmynd lýðveldisins og fer vel að forsetinn sje af sama kyni. Forsetinn ætti að vera frið kona og fönguleg, svo að menn þyrftu ekki annað en að sjá hana til að hrifast. Fyvir kvenfólkið FALLEGAR HENDUR. Það er mjög misjafnt hve fólk er hörundsfallegt, og þá eigi síst á hönd- um og í andliti. Einkum hættir iiönd- unum stunduin til þess að verða rauðum, og rauðar hendur eru skap- raun þeim, sem þær hafa, eigi síst kvenfólkinu. Og eru kallaðar „salt- ketslúkur" í fyrirlitningarskyni. Stundum er það vinnan, sem veld- ur rauðum höndum, og væri það eðli- legt, að sumt kvenfólk, t. d. það sem stundar mikið þvotta, ætti erfitt með að halda liöndunum hörundsfallegum. En að þetta sje þó ekki föst regla má sjá af þvi, að sumar stúlkur, sem verða að láta ýmislegt misjafnt mæta höndunum, eru þrátt fyrir þetta með mjúkar og hvítar hendur, að aðrar hafa rauðar hendur, jafnvel þó þær „dýfi aldrei hendi í kalt vatn“, eins og þar stendur. Glycerin er mjög notað til þess að halda höndunum fallegum. En margir nota það ekki á rjettan hátt. Sumir nota óþynt glycerin og smyrja hend- urnar úr því, en þetta er hreinasta skaðræði, því hreint glycerin dreklcur í sig allan rakann úr hörundinu, svo að húðin þrútnar og liarðnar á eftir, og það stundum svo, að mann svíður í hendurnar. Til þess að varna þessu blanda sumir glycerínið með rósavatni, en þetta hefir sína galla, þrátt fyrir góðu lyktina af rósavatninu, því vatnið hef- ir sömu eiginleika eins og glycerínið, að það dregur saman liörundið og getur valdið sprungum. Hinsvegar er ágætt að hlanda glycerinið með citrónusafa, þvi liann gerir hvort- tveggja i senn, að mýkja liörundið og gera það hvítt. Þrjár matskeiðar af citrónusafa eru sijaðar og blandað- ar einni matskeið af glyceríni. Er blandan síðan lirist vel saman, og nokkrir dropar af blöndunni notaðir i einu til þess að nudda inn í liör- undið, hvenær sem maður hefir vætt hendurnar. Mýkist hörundið fljótt og fær fallegan lit, ef maður notar þetta eftir hvern þvott. Ef húðin er sprungin og lirjúf er gott að smyrja hendurnar í „cold- creme“ á hverju kvöldi og hclst að sofa með taulianska á höndunum. Má nota gamla lianska til þessa og er betra að klippa af þeim þumlana. Hanskinn heldur liita á hendinni yfir nóttina og þá mýlcist liúðin fljótt. Stundum verða hendurnar rauðar af þvi, að blóðrásin er ekki í lagi, og þá er miklu erfiðara að láta þær ná þeim rjetta lit. Er þá reynandi að taka einn skamt af lýsi og malt á hverjum morgni og fóðra ermarnar á kjólnum sínum með lilýju og mjúku fóðri úr ull. Reynist þetta ávalt til bóta, svo framarlega sem það er blóðrásin, sem veldur rauðu liöndunum. Til þess að forðast rauðar hendur um stundarsakir, t. d. ef maður fer í samkvæmi eða þessháttar, er best að nota „creme-duft“, sem fæst i húðun- um. Þá breytir hörundið lit, undir eins og því hefir verið núið um liend- urnar, og verður mjúkt og hvítt. En álirifin vara ekki nema í svo sem tvo tíma og þá verður að nota duftið á nýjan leik. — — — Vegna þess að fæturnir eru síður hafðir til sýnis en liendurnar þá eru margir hirðulausari um þá, þó vitan- lega sje þetta rangt. Það er nauðsyn- legt að taka fótabað sem allra oft- ast, en til þess að það komi að gagni þarf það að vera með sjerstökum hætti. Ágætt fótabað er liægt að fá með því, að blanda saman jöfnum hlutum af borax og natron og hræra þessu vel saman. í hvert fótabað er ein matskeið af þessari blöndu leyst upp i baðvatninu. Þetta er bæði gott fyrir fæturnar og mjög hressandi. Nauðsynlegt er að hirða táneglurnar vel, ekki síður en neglurnar á fingr- unum. Til þess að lireinsa naglrótina, er gott að liafa eldspítu, vefja vatti um endann á henni og dýfa því í „brintoverilte“ (sem fæst i lyfjabúð- unum) og fara um naglarótina með þessu. Verður þá naglavöxturinn fal- legri. Er liæfilegt að gera þetta einu sinni í viku. UPPÞVOTTUR OG SÓTTNÆMI. Inflúensan, sem gengið hefir víða um lönd nú í vetur hefir orðið til þess, að víða liafa yfirvöldin gert miklu frekari kröfur til uppþvotta á veitingahúsum, en áður var. Það þótti sem sje sannað, að sóttnæmi gæti borist mann frá manni með matar- áhöldum veitingahúsanna. Meðal annars var það fyrirskipað i sumum borgum, að öll mataráhöld skyldi soðin i hvert skifti sem þau væri notuð, og að þau skyldi ekki þurkuð með klút heldur bölcuð við liita, og þurkuð á þann liátt. Þykir það miklu tryggara. Heimilin geta ýmislegt af þessu lært. Því að þó búast megi við að smitun herist milli heimilisfólks bein- línis, þá er eigi fyrir hitt að synja, að liún berist öllu fremur með mat og matarílátum. Að minsta kosti er lík- legt, að tefja mætti smitun innan heimilis með því að liafa gát á þessu og afstýra á þann hátt þeim vandræð- um, sem stafa af því, að alt lieimilis- fólkið legst í rúmið svo að segja sam- tímis, þegar næma sótt ber að garði. Skólabörnin í Englandi eru altaf að grennast. Samkvæmt mælingum, sem gerðar eru i öllum barnaskólum eru drengirnir að meðaltali cinum þuml- ungi grennri um mittið en þeir voru fyrir ófriðinn og tveimur þuinlungum grennri en fyrir 25 árum. En þó er þyngd þeirra að meðaltali hálfu kg. meiri. Sama er að segja um stúlkurn- ar. — Samkvæmt skýrslum eru 80 af liverjum 100 Englendingum dökk- liærðir, 10 svartliærðir, 9 Ijóshærðir og 1 rauðhærður. 0C3£3£3t3t3t30£30t3CC3C3C3C3£3öö£3C3C3C3t30 £3 £3 £3 O £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 Veggfóður °S Linoleum er best að kaupa hjá P. J. Þorleifsson, Vatnsst. 3. Sími 1406. GOOOGOOOOO C3C5C3 OOOOOOOOOOO Þjer standið yður altaf við að biðja um „Sirius“ súkku- laði og kakaoduft. Vandlátar húsfreyjur kaupa Laufás- smjörlíkið. Húsmæður! Gold Dust þvottaefni og Gold Dust skúringar-duft hreinsa best. Sturlaugur Jónsson & Co. aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa a a a a a § a § a a a » a Verslið | Edinborg. aoooooooooofioaooonctooooða

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.