Fálkinn


Fálkinn - 04.05.1929, Page 6

Fálkinn - 04.05.1929, Page 6
6 F A L K I N N SONGMÓT NORÐURLANDA í KAUPMANNAHOFN Um næstu mánaðarmót verður haldið söngmót fyrir öll Norðurlönd i Iiaup- mannahöfn. Taka íslendingar þátt i þvi. tslenski flokkurinn telur 50 manns, og er hjer mgnd af söngfólkinu ásamt söngstjóranum, Sigfúsi Einarssgni tón- skáldi. Hafa æfingar verið að kalla dag- lega í flokknum síðan um ngjár. Aðai- hljómleikarnir verða i kgl. leikhúsinu og í „Kæmpehallen“ sem svo er kölluð, en þar komast fgrir um 8000 áhegrend- ur. Söngfólkið er þúsund manns alls, þar af helmingurinn frá Danmörku. Er þetta í fgrsta sinn sem tslendingar taka þátt i Norðurlanda-söngmóti og fglgja flokknum hugheilar óskir um góðan á- rangur af förinni. — Hjer fara á eftir nöfn söngfólksins: Sopran: Anna Þór- liallsdóttir, Ása Markúsdóttir, Elísabet Waage, Guðrún Ágústsdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Ingibjörg Egfjörð, lngibjörg Jónsdóttir, Jarþrúður Johnsen, Jóhanna Jóhannesdóttir, Jónína Sveinsdóttir, Jóna Jónsdóttirr Júliana Jónsdóttir, Marta Ólafsdóttir, Salbjörg Bjarnadótt- ir, Steinunn Sigmundsdóttir. — Alt: Bencdiktina Bcnediktsdóttir, Brgnhildur J.ónatansdóttir, Guðbjörg Skúladóttir, Guðrún Sveindóttir, Guðrún S. Þor- steinsdóttir, Halldóra Magnúsdóttir, Hjördís Kvaran, Júlía Hansdóttir, Kristín Einarsdóttir, Lára Mag- núsdóttir, Ragna Jónsdóttir, Ragnheiður Bencdiktsdóttir, Rósa Mortens, Sigrún Gísladóttir, Sigríður Þorsteinsdóttir, Svanhildur Þorsteinsdóttir. — Tenór: Einar Kristjánsson, Guðmundur Ólafsson, Guðmundur Sigurðsson, Guðmundur Símonarson, Indriði Ólafsson, Magnús Guðbrandsson, Sigurður Sigurðsson, Sigurður Waage. — Bassi: Björn Árnason, Garðar Þorsteinsson, Guðmundur Sæmunds- son, Hafliði Helgason, Hallur Þorleifsson, Helgi Sigurðsson, Jóhann Sæmundsson, Kjartan Ólafsson, Magnús Vigfússon, Steingrímur Björnsson, Þorbergur Ólafsson. — Mgndina tók Sigr. Zoega & Co. (fffVjiiHirfiiiiiiiifiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiinauiiiiuiiiaiMiiiiiitiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiniiiitiiiaiiitiiiiiiiiiiBiii! Hjer cr mgnd af ncmcndum í stærstu mentastofnun íslands, cn það er barnaskólinn í Regkjavík. Á sumardaginn fgrsta Ijet skólastjóri taka mgnd af öllum nemendunum sem til varð náð, og voru það ná- lægt 1400, en slæmar voru heimturnar eigi að síður, því alls eru barnaskólanemendurnir um 2030. En kennarar cru 54. Má nærri geta að. þröngt sje orðið um allan þanu fjölda í ckki stærri húsa- kgnnum sem gamli barnaskólinn cr. — Á sumardaginn fgrsta gengu börnin öll í skrúðgöngu suður fgrir Tjörn og inn á Austurvöll og skemtu sjer þar að leikum lengi dags. — Mgndina tók Carl Ólafsson. niiaitt«>tii!iiiiaiiiiiaHiiiiiiiiiii!>ii>iiiiiiiiii:ii!liiiiiaiiiitiiii!iiiiaiiiiiliiiiiliiiiiiii1iiiiiiiili>iiiliiiiiliiliH!iiiir>i:iii!iiiiiiiiiiiiiiii:ii ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ • ■ ■ ■ , ■■■ ■ ■ ■ n.rn.iininiiiiiiinininininininininininininiiiinininininininininininin! KNATTSPYRN U FJ ELAG RYKJAVÍKUR 30 ÁRA s Knattspgrnufjclag Regkjavikur átti þrítugsafmæli fgrir nokkru og var það lialdið hátiðlegt með fjölbregttri samkomu. Eru þar fjölhæfir menn saman komnir, þvl m. a. var sgnt á afmælisskemtuninni leikrit, scm fje- lagsmenn höfðu samið, og vitanlega voru leikcndurnir allir úr fjelaginu. Fjelagið cr nú lang afkastamesta i- þróttafjelag landsins og hefir smám saman aukið starfsvið sitt svo, að fjelagsmenn geta átt aðgang að því að iðka flcstar íþróttir, sem á annað borð eru iðkaðar hjer á landi. Hcfir mikið bregst til betri vegar síðan fje- lag þetta var stofnað. Þá var í raun og veru ckkcrt íþróttalíf í Regkjavik i neinni grein og eldra fólk hafði líkt álit á „fótbolta“ í jiá daga og sumir hafa cnn á hncfalcik. — Mgndin er af þremur kappliðum fjelagsins, og munu að minsta kosti Regkvíkingar kannast við andlitin.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.