Fálkinn


Fálkinn - 04.05.1929, Síða 10

Fálkinn - 04.05.1929, Síða 10
10 F A L K I N N ft:::::::=;=r===rr:jaj Er húð m yðar slæm? m Hafiö þjersaxa, sprungna húð, fílapensa eða húðorma, notið þá ! RÓSÓL-Clyce in, U sem er hið fuilkomnasta hörunds- lyf, er strax græðir og mýkir húð- ina og gerir hana silkimjúka og litfagra. Fæst í flestum hárgreiðslustofum, verslunum og lyfjabúðum. i H.f. Efnagerð Reykjavíkur. || ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ Nýkomið! ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ mikið úrval af dömuveskjum, 6eðlaveskjum, peningabudd- um, samkvæmistöskum, naglaáhöldum, burstasettum, kjólaspennum, kragablómum, ilmvötnum, kreme og púðri, hálsfestum, eyrnalokkum, greiðum, hárspennum, nagla- klippum, rakvjelum, rak- kústum og raksápum. Ódýrast í bænum. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ^ffarsl. (Bcðqfoss J Laugaveg 5. Sími 436. ♦ ♦ ♦ PEBECO-tannk em verndar tennurnar best. Sturlaugur Jónsson Gí Co. oooQOQOoaoonaoQoaQtioaootio o o o o o o o o o o o o o o Veggfóður 03 Linoleum er best að kaupa hjá P. J. Þorleifsson, Vatnsst. 3. Simi 1406. O o o o o o o o o o OOOOOOOOOO OOOOOOOOOOQOOO Fvrir kvenfólkið. WQ Hjer birlist tiskumgnd jrá Nissa, scm sýnir hvernig kvenfólkið þar á að vera, svo að það þgki vel búið. Liklcga mundi stúikan vekja talsverða athggli ef hún vœri komin til Reykja- vikur. Vortískan. Vortískan cr nú komin í fasta rás, hvað kjólana snertir. f síðasta blaði var skýrt frá tískulitunum, sem ráða í klæðaburði í vor, og sýndar fyrir- myndir af höttum og kjólum, þær sem einkum munu verða ráðandi hjer á landi. Það sem einkum einkennir tisk- una núna er þetta: einstaklings- smekknum er gert hátt undir höfði — tískan er minni harðstjóri en hún hefir verið svo oft áður. í götubúningum, sem sýndir eru á mynd a og b í síðasta blaði, er það klæðskerasniðið sem er ráðandi. Mynd a er af búningi úr marinebláu kam- garni en b frakka úr svörtu ullar- georgette. Fyrri myndin er að kalla alveg eins og það, sem ltallað var ensk fyrirmynd i gamla daga, treyja og pils með skyrtublúsu, gjarnan tvíhneptri eins og þeirri sem mynd c sýnir. Á mynd d sjest „sportpils" með upphlut úr „crepe de chine“ og eru á honum leggingar úr sama efni og pilsið. Blúsan gengur undir pilsstreng- inn og er lakkleðursbelti haft með til þess að marka mittið. Upphluturinn er nokkuð síður og gengur niður á pilsið en á honum er belti í mittis- stað. Vegna þess að upphluturinn á mynd d er með leggingum úr sama efni og pilsið líkist þessi fatnaður nokkuð heilum kjól. Treyjan og frakkinn á mynd a og b verða að fara vel og falla að lik- amanum eins og sniðin föt, en ekki vera sniðlaus eins og áður, því ann- ast njóta þau sín ekki. Mynd e sýnir „bolero“-búning úr „beige“-Iitu ullarefni og f fatnað úr „velveteen", brúnu, og blúsu úr ljós- lillabláu „crepe de chine". Þessa fatn- aði er auðvelt að sauma lieima, en liinsvegar verður að trúa þeim „lærðu" fyrir að sauma búningana a og b. — Einkum er auðvelt að sauma kjólinn sein myndin e er af. Myndirnar g og h sýna innikjól og brúðarkjól. GÓÐ RÁÐ — EN EKKI SAMHLJÓÐA Þegar innflúensan geklc í Noregi i vetur voru blöðin vitanlega að gefa lesendum sinum allskonar ráð til þess að verjast veikinni og því að hún legðist þungt á fólk. Hjer kemur sýn- ishorn af ráðunum, sem ætti að geta fært heim sanninn um að sinum aug- um lítur hver á silfrið. 1. Drekkið mikið af koniakki, helst með kamfórudropum i. 2. Varist alla áfenga drykki, þeir spilla aðeins mótstöðuþolinu. 3. Borðið eins mikið og þjer getið, þeim mun þolbetri er likaminn. 4. Borðið sem allra minst, líffærin veikjast af miklum og þungum mat. 5. Opnið alla glugga, svo að sem mest sje af hreinu lofti i stofunni. 6. Hafið gluggana aftur, svo að ekki verði drasúgur i stofunni. 7. Klæðið yður sem allra mest úti, svo að ekki slái að yður. 8. Verið sein allra ljettklæddastir úti. Annars eigið þjer á liættu að svitna og þá verður hætt við of- kælingu á eftir. HROGNAMAUK eða „kaviar“ þykir mesti herra- mannsmatur og styrjuhrogn hafa Iengi verið seld um allan lieim við hærra verði en nálega nokkur matar- tegund önnur. Hinsvegar má fá besta hrognamauk úr öllum hrognum og ís- lenskar húsmæður ætti að veita þvi atliygli, að úr þorskhrognum er hægt að fá brauðálag og bragðbæti, sem flestir verða sólgnir i. í öðrum lönd- um þykja lirognin herramannsmatur og eru t. d. mikið notuð steikt, cn lijer þykir það alls ekki fínt að borða hrogn. Hjer er aðferð til þess að búa til hrognamauk úr þorskhrognum, og þykir hún ágæt: Góð hrogn og falleg eru þvegin lieil og söltuð í trog og látin liggja i saltinu iy2—2 daga. Síð- an eru þau látin í þunnan strigapoka og reykt dálítið. Þegar því er lokið eru hrognin hreinsuð, hýðið lekið af þeim og þau núin á fjöl með bakk- anum á hnifi, svo að allar tægjur ná- ist burt. Þegar þessu er lokið og hrognin öll orðinn einn jafningur er mataroliu hrært saman við þau og þau látin á glös með loftþjettu loki (sultuglös). Verður að gæla þess, að hvergi sje loft í glasinu eftir að hrognamaukinu liefir verið fylt á. Mataroliu er helt yfir, efst á glasið. Hrognin geta geymst lengi og lialdið ágætu bragði, ef þess er gætt að liella olíu yfir þau I glasið, i hvert skifti, sem tekið er af því. Þetta er mjög ó- dýr bragðbætir og kostar ekki nema brot af því sem liúsmæður verða að borga fyrir fiskniðursuðu . Sennilegt er að eins megi fara með isuhrogn. Áliugasamar húsmæður ættu að reyna. Vandlátar húsmæður kaupa Tígulás- jurtaíeiti. I —MWMM—HBBrT^BIIT SILVO er óviðjafnanlegur á silfur, plet, nickel og aluminium. KVENFÓLK t LEYNILÖGREGLU í Englandi og Ameriku er kven- fólk mikið notað til leynilögreglu- starfa. Er sagt að stúlkurnar taki karlmönnunum langt fram að liug- kvæmni í þessum efnum, og ennfrem- ur sjeu þær miklu áliugasamari. í Berlín eru til nokkrar einkaskrif- stofur sem fást við rannsókn glæpa- mála og eru konur þar meðal fastra starfsmanna, en auk þess hafa stof- ur þessar fjölda af stúlkum, sem fengnar eru til aðstoðar í einstökum málum, og hefir þetta gefist vel. Glæpamenn vara sig miklu síður á kvenfólkinu en karlmönnunum og þær þykja lægnari að veiða upp úr fólki. ÞEIR MEGA EIIKI SELJA ICVENFÓLK í Austur-Alsír liefir það verið venja öldum saman að kvenfólk gengi kaup- um og sölum. Þegar Kabyli þurfti að giftast fór hann á fund aðstandenda ltonucfnisins og keypti liana fyrir lít- ið verð, en þó var hitt algengara að menn fóru á kvennamarkaðinn, sem haldinn var tvisvar á ári og völdu þar úr hópnum þá sein ]>eiin leist best á. Iíonur voru taldar gjafvaxta er þær voru orðnar 14 ára. Þeir sem seklu, eða liöfðu eignarrjettinn á stúlkunum voru ýmist feður þeirra eða elstu bræður. — Nú hafa Frakkar bannað þennan kaupskap og afnumið kvenna- markaðina, en embættismönnum hefir verið falið að hafa strangar gætur á að kvenfólk sje ekki selt utan mark- aðs lieldur. íl

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.