Fálkinn - 04.05.1929, Síða 8
8
FÁLKINN
Sýningin i Barcelona d að, rjettu lagi
að opnast á þriðjudaginn kemur, en
elcki verður nema nokkur hluti
hennar tilbúinn þá. Á mgndinni hjer
til vinstri sjest gfir aðal-sýningar-
svæðið. Fremst cr afarstór gosbrunn-
ur, sem á kvöldin vcrður upphjstur
með allavega litum Ijósum.
SSHsí
Þessi maður er norskur og licitir
Helseth. Hefir hann verið kallaður
til Japan til þess að kenna mönnum
á skíðum. Helsetli hefir mí starfað
}>ar egstra nokkra mánuði, og segir
að Japanar sjeu efnilegir skíðamenn.
Segir hann að þess muni skamt að
bíða, að Japanir fari að koma til
Evrópu til þess að, taka þátt í skíða-
kapþmótum þar og megi Norðmenn
þá vara sig.
Hvalveiðar ern nú nær eingöngu
reknar með svonefndum fljótandi
stöðvum. Fglgir stórt slcip livalabát-
unum og tekur við veiði þeirra og
verkar hana. Á mgndinni sjást sex
stórhvalir kringum hvalabát. Hefir
lofti vcrið dælt inn í þá, svo að þeir
fljóti betur meðan þcir eru dregnir
að hvalsuðuskipinu. IJvalveiðar eru
ein tekjumesta atvinnugrein Norð-
manna um þessar mundir og er
meira cn helmingur framleiðslunnar
á norskum höndum. En nú eru Bret-
farnir að draga sig cftir hlutabrjef-
um i norskum fjelögum.
Það cr nú orðið einfalt að kjósa til
þings í Ítalíu. Mussolini hefir komið
því þannig fgrir, að menn þurfa ckki
annað en strgka við já eða nei —
hvort þeir sjeu á móti lionum eða
með. Svo ákveður hann þingmenn-
ina sjálfur. Iljer á mgndinni t. v.
sjest hús með auglijsingum um að
segja já (á itölslcu SI). Og mgnd af
Mussolini er hengd upp á miðjan
húsvegginn.
Iijer á mgndinni til hægri sjest ein
af hinum fljótandi hvalveiðastöðvum
Norðmanna, slcipið Lansing. Er j>að
um lj þús. smálestir að stærð og
eru um borð allskonar vjelar til a'ð
skera livalinn, bræða lijsið, gera mjöl
úr ketinu o. fl. Allur úrgangur er
notaður. Við stgrið sjest gat á skip-
inu, en um það eru hvalirnir dregnir
i heilu lagi upp á þilfarið.
\