Fálkinn - 04.05.1929, Page 12
12
F A L K I N N
HJÁLPAÐU ÞJER SJÁLFUR
ÞiS hafiS sennilega lieyrt talaS um
ýmsa hugvitsmenn, sem hafa vcrið
frumkvöSlar að því, sem okkur þykir
mest til koma í heiminum þessa stund-
ina. I>iS hafið kanske lieyrt getið um
manninn, sem tók upp á þvi, að nota
gufukraftinn til þess að knýja fram
vjelar. Og þið liafið heyrt getið um
italska manninn, sem fyrstur benti á,
að hægt væri að senda skeyti milli
fjarlægra bygða án þess að nota síma.
— Upp úr þessari hugmynd spratt
það, sem flestir þekkja nú: útvarpið.
Uppgötvunin á þvi, að liægt væri að
senda merki og hljóð þráðlaust varð
til þess, að nú geta menn sent hvaða
hljóð sem er til hvers manns, sem
hefir útvegað sjer útvarpstæki. Nú er
hægt fyrir hvern mann, að hlusta á
það sama, sem menn fyrir nokkrum
árum urðu að fara út í heim til þess
að heyra, og í lilustum oða liátalara
útvarpsins er hægt að fylgjast betur
með, en hægt er að gera á ódýrum
sætum á samkomustaönum, sein við-
burðirnir gerast í. Á þessu sjáið þið,
að það verður oft mikið úr þvi,
sem menn kanske amast við í fyrst-
unni og segja að sje vitleysa eða ó-
þarfi.
Þessvegna er gott fj’rir ykkur að at-
huga vel það sein fyrir augun ber og
rcyna að finna upp nýjar aðferðir við
ýmsa hluti, betri en þær sem þið
þekkið fyrir. Hver veit nema þið get-
ið þá dottið ofan á eitthvað þarflegt
og kannske orðið hugvitsmenn með
timanum.
Hann sparar skóna sína.
f bæjunum eru það oftast nær
drengir, sem bera blöðin út til kaup-
enda. Sumstaðar, þar sem vegalengd-
ir eru miklar 1 útjörðum erlendra
bæja, eru bifreiðar notaðar til að
flytja þau, en drengurinn hleypur svo
af bifreiðinni með blaðið að hús-
dyrunum. Hjerna á myndinni sjáið
þið dreng, sem hefir sparað sjer þessi
hlaup. Hann hefir gert sjer einskonar
byssu úr gamalli gúmmislöngu og svo
skýtur hann blaðinu úr bifreiðinni að
dyrunum hjá kaupandanum. En hrædd
er jeg um, að þessi aðferð verði ekki
til frambúðar.
Þið liafið sjálfsagt rekið ykkur á
hvernig það gengur, þegar maður ætl-
ar að strika linu eftir reglustiku, með
bleki og penna. Blekið festist við stik-
una og klessist, þú annaðhvort cyði-
leggur pappirinn eða situr uppi mcð
klesta bók, og fær slæma cinkuun
fyrir frágang.
Ef þú lætur gúmmiband á sinn
hvern enda reglustikunnar þannig að
að liún lyftist frá pappírnum, er eng-
in hætta á klessum. Heyndu það, eða
ef þú hefir ekki bandið þá settu eld-
spítur undir reglustikuna. Þú sjerð á
myndinni hvernig farið er að þcssu.
Svangur loftbelgur fijltur.
Þegar litlu systkinin þin fá loftbelg
til að leika sjer að vill oftast nær
fara svo, að eftir dálitla stund er
hann orðinn svo linur, að hann getur
ekki haldið sjer uppi. Það væri ekki
amalegt ef þú gætir bætt úr þessu, og
það geturðu ef þú ert í Reykjavik, þvi
þar er gas.
Þrýstingurinn í gaspipunum er ekki
nógu sterkur til þess að geta fylt loft-
belginn eins og með þarf. En ef þú
tekur blöðru úr fótknetti og fyllir
liana eins og liægt er úr gashananuin
og sameinar svo opin á henni og loft-
belgnum með mjórri pípu, geturðu
komið nægilegu gasi i loftbelginn með
því að þrýsta saman blöðrunni. — En
mundu eftir þvi að koma ekki nærri
gashananum án þess að hún mamma
þín sje hjá þjer. Það getur verið
hættulegt.
TORPEDO
Ole UnverwOslllchen
mU lolchtwfem Anachlefl
TORPEDO
#AMRUAOKQ/ SCHDfilBMASCMlNÉfS
WEILWERKE A.-G.
KRAMKSuaT 1M kWN- OtJOUhtiM
Fullkomnustu ritvjelarnap
fyrirliggjandi hjá
Mágnús Benjamínsson &Co,
Saumavielar
VESTA
ódýrar og góðar útvegar
Heildv. Garðars Gíslasonar,
Reykjavík.
Vv________________J
Hjerna á myndinni sjerðu hvernig
þú getur búið til lítið og laglegt áhald
iianda henni mömmu þinni til að
liengja pottlilemmana á. Þú býr j>að
til úr galvaniseruðum járnvir, og það
er engrar stundar verk. Mundu að þú
mátt ekki berja vírinn með járnhamri,
því þá lirekkur hann, heldur með
trjehamri. Þegar gripurinn er fullgerð-
ur liengir jiú liann upp á nagla yfir
eldavjelinni.
Tvöfatdur hljóðfœrasláttur.
Ef þú spilar á grammófón með
tveimur nálum færðu að heyra ein-
kennilegan liljóðfæraslátt.
Talctu ofurlítinn bút úr mjúkum
viði og settu grammófónnál i hvorn
enda, þannig að Jiær lendi sliáhalt á
plötunni. Svo er nálinni á hljóðdósinni
stungið í trjeklossann. Teikningin
sýnir livernig jiessu er komið fyrir. —
Við þetta kemur fram tvöfaldur tónn,
sem liljómar mjög fallega. En þú skalt
ekki reyna jietta á nýjum og góðum
grammófón, lieldur aðeins á gömlum
fónum, sem þú ert orðinn leiður á.
Jeg spái því, að þjer þyki hann liafa
batnað við breytinguna.
Tóta systir.
--------------------*Qi
v
Matar l1
Kaffi
Te
Ávaxta
Þvotta
Reyk
Úrvalið mest.
Verðið lægst.
□.
Verslun
Jóns Þórðarsonar.
_________________-□
lAAAAAAAAAAi
\ Vandlátar húsmæður
^ nota eingöngu
< Van Houtens
4 heimsins besta
< suðusúkkulaöi.
4 Fæst í öllum verslunum.
;■
►
►
►
►
►
►
►
►
►
►
►
Elsta, besta
og þektasta
ryksugan
er
Nilfisk.
Aðalumboð
hjá
Raftækiaverslnn
Jón SlgnrDsson.
Austurstr. 7.
Notið Chandler bílinn.
a u r a
gjaldmælisbif-
reiðar á v a 11
til leigu hjá
Kristinn og Gunnar.
Símar 847 og 1214.
Komið og lítið á nýtísku
hanskana í Hanskabúðinni.
/J