Fálkinn - 25.05.1929, Blaðsíða 2
2
F A L K I N N
GAMLA BÍÓ
Ólánskortið
(Det gule Pas).
Rússneskur sjónleikur í 7 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
I. Kowal Samborski.
Anna Sten.
Efnisrík og hrífandi mynd,
verður sýnd bráðlega.
Bönnuð fyrir börn.
MALTÖL
Ðajerskt ÖL
PILSNER
Best. Ódýrast.
INNLENT
ölgerðin Egill Skallagrímsson.
m
i
É
I
M
li
M
H
M
T h e r m a
Therma rafmagns suðu- og hitatæki hafa verið notuð á
íslandi um tvo áratugi samfleytt.
Margar gerðir af raftækjum hafa komið á íslenskan markað
á þeim tíma, en engin hefir tekið Therma fram.
Therma tæki eru ekki ódýrust í innkaupi, en þau verða
ódýrust í reyndinni, vegna þess að þau endast best og þurfa
minst viðhald.
Leitið nánari upplýsinga um Therma hjá
Júlíus Björnsson og Electvo Co.
raftækjaverslun A hureyri.
Austurstræti 12 — Reykjavlk.
Í
uts
M
B
i
I
55
NÝ]A BÍÓ “
Afbrotamaðurinn.
Áhrifamikill sjónleikur í 8 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur:
Richard Bartelmess
af frábærri snild.
Verður sýnd bráðlega.
sem kemur til Reykjavíkur og
þarf að kaupa álnavöru til
heimilisþarfa eða . fatnað,
hvort heldur er fyrir konur,
karla, unglinga eða börn, er
bent á að skoða þessar vörur
hjá
Austurstræti
(beint á móta Landsbankanum).
Kvikmyndir.
GVIJ MIÐINN.
ÞaS er enguin vafa imndið, að frá
Rússlandi koma þessi árin kvikmynd-
ir, sem fyrir marga liluta sakir taka
fram þvi, sem eldri stórveldi kvik-
myndalistarinnar liafa að hjóða. Að
visu hlíta rússneskir leikstjórar eklci
sama lögináli, sem annarsstaðar er
ráðandi í iistinni — þeir eru ef til
vill enn meira „realistiskir“ en Emile
Zola var á sínum tíma í bókmenta-
lieiminum. En með kvikmyndum jieirra
hefir komið gustur úr nýrri átt yfir
þá ládeyðu, sein óneitanlega var orð-
in í kvikmyndagerðinni, og enginii
vafi er á ]>ví, að niyndir þær sem
Rússar senda frá sjer, verða til ]>ess
að vekja aðra til nýrra framtaka.
Ein af þessum myndum ei „Guli
miðinn“ eða „Ólánskortið“ seni
GAMLA BÍÓ sýnir bráðlega. bað er
mynd sem segja má uin, að sje
„hræðilega ra'unveruleg"; húii grípur i
kýlum mannfjelagsmeinseindanna og
tekur ekki ncinum vetlingatökum á
efninu. I’að er ákveðinn tilgangur, sem
þessi mynd hefir: að vekja menn til
umhugsunar og lækna ýms verstu
mein þjóðfjelagsins. Aðalpersóna
leiksins er saklaus bóndakona, sem
lendir í sollinum, og fær „ólánskort-
ið“ sein einskonar mcðmælahrjef. Sál-
arlýsing þcssarar konu er sannkallað
meistaraverk, og leikur Önnu Sten,
sem fer mcð hlutverkið er meistara-
legur, enda er hún ein af hestu leik-
konum hans heimsfræga Stanislawski-
leikhúss i Moskva; og úr liði þess er
einnig Kowal-Sainhorski, sem leikur
aðal karlmannshlutverkið.
AFBIiOTAMAÐURINN.
Bráðlega sýnir NÝJA BÍÓ í fyrsta
skifti nýja mynd af Rieliard Bart-
elmess í aðalhlutverkinu. Hún lieitir
„Afbrotamaðurinn". Bartelmcss er
frekar sjaldgæfur gestur á kvikinynda-
húsunum i scinni tíð og einkum leik-
ið í sjerstæðum flokki mynda. Mafa
» •
I ' I
ýmsir kvikmyndavinir þvi gert sjer
það i liugarlund, að honum væri farið
að fara aftur. Og nokkur ástæða var
til þessa, því eftir liinar fyrstu mynd-
ir hans, sem ávalt sýndu nýja fram-
för, virtist hann standa í stað um
skeið.
En þeim sem þessa mynd sjá, verð-.
ur fljótt ijóst, að Bartelmess er enn
að fara fram. í þessari mynd leikur
hann undir leikstjóra, er hann hefir
eigi unnið sainan við áður, og cr það
mála sannast, að þar liafi verið góð
samvinna, þvi aldrei liefir iionum tek-
ist eins vel upp og í þessari mynd,
ef til vill að undantekinni myndinni
„The Patent Leatlier ICid“, sem Nýja
Bíó sýndi i vetur. Leikur hans i þess-
ari mynd — þar scm liann sýnir feril
manns, sem verður sekur um að hafa
drepið illmcnni, og síðan leggur fyrir
sig ýmislegt annað, sem fer í bága við
lögin — er svo hjartnæmur og átak-
anlegur, að Iiann lætur engan ósnort-
inn. — Myndin er tekin af First Na-
tional undir stjórn J. F. Dillon og
önnur lielstu hlutverkin eru leikin af
Robert Haines, Alice Joyce, Lina Bas-
iiuette, Thelina Todd og Montague
Love.