Fálkinn - 25.05.1929, Blaðsíða 12
12
F Á L K I N N
Skrítlur.
— Jcg þarf að kaupa cigarettur
handa stúlku!
— Virginia?
— Nei, Soffia.
Rukkarinn kom til Skagfield til þess
aö fá greiddar 100 krónur. Hann hitt-
ir frúna, sem segir: Maðurinn minn er
hjá honum Eyjólfi rakara; l>jer getið
iiitt hann þar.
Rukkarinn fer þangað og hittir
Skagfield.
— Viljið þjer biða eftir peningun-
um þangað til búið er að raka mig,
segir hann.
— Sjálfsagt, svarar rukkarinn.
— Þið eruð vottar að því, góðir
hálsar, að hann ætlar að biða eftir
peningunum þangað til búið er að
raka mig. Nú ætla jeg nefnilega að
láta skeggið standa.
Hjónin eru að koma lieim úr brúð-
kaupsferðinni og eru dauf í dálkinn.
Hann veit sem sje, að þau hafa eytt
iillum aurunum sínum i ferðalaginu
og nú er hálfur mánuður þangað til
hann fær kaup næst.
Þegar þau eru að komast lieim, seg-
IiRÚÐURlN (sem fengið hefir ó-
sköpin öll af brúðargjöfum): Iíœrar
þakkir fyrir yðar indælu gjöf. Við
skulum hugsa til tjðar í hvert skifti
sem við borðum af henni.
GESTURINN: Það var fallega mælt.
En er ekki frekar erfitt að borða ryk-
stigur?
FRÚIN: Getið þjer eldað mai?
— Já, en jeg get ekki borðað hann sjálf'
FRÚIN (í vöruhúsinu): Jeg lceypti af yður ísskáp í fyrra. Nú vildi jeg
spyrja ijður hvort jeg geti ekki skift honum, og fengið loðkápu í staðinn?
— Jeg var rjett að segja búinn að vinna rakvjel á happdrœttinu um
daginn.
— Og jeg var rjett búinn að vinna bíl.
— Já, þú ert altaf heppnari en jeg!