Fálkinn


Fálkinn - 25.05.1929, Blaðsíða 4

Fálkinn - 25.05.1929, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N ]>ær aðeins íengu vatn að drekka. Siðan blandaði hann vini í vatnið — og ]>á verptu söinu liænur á jafnlöng- uin tíma 173 eggjuni. Hann er liklega á móti hannlögum, iiænSnahóndinn sá. Sainkvæmt siðustu slcýrslum eru samtals 32.500.000 talsímanotendur 'í lieiminum. Af þeirn eru 20 miljónir í Ameríku og 8% i Norðurálfu. lireskur læknir heldur þvi fram, að hvert meybarn, sem fæðist í þennan heim, geti gert sjer vonir um að lifa fjórum árum iengur en sveinbarn. Einn af Vanderbiltunum var um daginn i Monte Carlo, og týndi þar demantsnælu, 15 þús. dollara virði. Hann kærði sig ekki um að bianda lögreglunni i málið og auglýsti þvi eftir nælunni i viðlesnu blaði. Dag- inn eftir kom til Iians prúðbúinn inað- ur og kvaðst að öllum likindum liafa næluna. Hann hafði nefnilega, sagði hann, komist yfir tvær nælur einn daginn — og nú gæti Vanderhilt sjálf- ur sagt livor nælan væri lians, Alveg rjett, önnur nælan var lians. Maður- inn fjckk fundarlaunin og þakkaði. En auðvitað liafði hann stolið nælunni af Vandcrbilt. Breska leikkonan Marie Lohr skildi um daginn við manninn sinn. Henni voru dæmdar 100 þúsund kr. til fram- færslu á ári, og það verður maðurinn hennar að borga —- og sætlir sig við. Sá hefir hlotið að gera eitthvað fyrir sjer — og sú hefir gert eittlivað fvrir sjer. I Bretlandi geta fjórtán ára piltar gengið i lijónaband lögum samkvæml. En aldurstakmark stúlknanna er 12 ára aldur. í lírooklyn við New York ei verið að reisa gistihús, sem verður 75 hæðir auk turnbyggingar, alls 992 fet að hæð. Húsið kostar samtals 15 miljónir dollara. I'að har við í Tokio í Japan fvrir skönimu, að nýkvæntur maður ávitaði konuna sina fyrir að liafa gleymt að staga i sokkinn lians, sem var göt- óttur. Hún tók þetta mjög nærri sjer — liún liafði vanrækt skyldu sina, en það má engin eiginkona gera i Japnn. Síðan skrifaði liún manni sínum nokk- ur orð, bað liann fyrirgefningar — og framdi síðan sjálfsmorð. Eogu, konungur í Albaníu, kvað eiga 2000 klæðnaði. Hann gengur aldr- ei neina einn dag í sömu fötunum, en safnar fötum, því aldrei lcvað hann vil ja lóga „gömlu fötunum“. í FREKARA LAGI I>að er sagt um ritliöfundinn Wede- kind að hann liafi eitt sinn setið á veitingaliúsi í Munchen ásamt nokkr- um öðrum ]>ýskuin listamönnum. I>eir liöfðu drukkið allmikið, en voru pcn- ingalitlir. I>á bar þar að justisráð Rosenthal, Gyðing, sem gjarna vildi umgangast þekta menn. Hann gekk að borðinu til þeirra og skihli undireins að listamennirnir voru i fjárkröggum. „Herrar mínir“, sagði hann. „I>ið gerðuð mjer þann stóra greiða um daginn að lána mjer 10 mörk hver. I>að var gott að jeg liitti ykkur svo jeg get horgað aftur tíu mörkin“. Siðan lagði hann tíu mörk á borðið handa hverjum þeirra. ]>á slóð Wedekind upp, var alvar- legur mjög og mælti. „Fyrirgefið, herra justisráð, en það voru tuttugu mörlc, sem jeg lánaði vður“. I>að þýðir litið að prjcdika siðgæði og betrun meðal bófa í Ameríku. En nú hafa meiin fundið nýtt ráð til þess að stemma stigu fyrir hinum altof tíðu glæpum. Menn eru nfl. farnir að prjedika fyrir bófunum aö það borgi sig ekki að stela —- og ]>á hlusta jafn- vel hófarnir i Ameríku, þvi allir vilja vita, hvað borgi sig og hvað ekki. Það horgar sig ckki að stela, skrifar fanga- vörðurinn við Sing Sing fangelsið. Það er venjulega svo Iiverfandi lítið sem ]>jófarnir ná í og geta notið sjálfir, því langflcstir glæpir komast upp að lokum. Og þá verður að borga aftur — þó í arinari mynt sje. Samkvæmt skýrslum lögreglunnar í New York struku 7000 stúlkur á aldr- inum 15—17 ára að Iieiman, á árinu 1928, í flestum tilfellum var ástæðan sú, að foreldrunum ]>ótti ]>ær of ung- ar til þess að giftast. Um daginn var lagður hornsteinn- inn undir nýju stórhýsi, sem kvcnfje- lag eitt i London er að láta reisa. Undir steininn var lögð — ein saum- nál, sem imynd þess æðsta hlutverks sem kvenfólkið hefði i þcssum heimi, á þeim tima sem liúsið var bygt. Það er sjaldan að kvenfólk er svona stuttort og gagnort. Flugmaður i Brisbane uppgötvaði, nýlega er hann var kominn í loft upp, að eiturnaðra hafði komist inn í flug- vjelina. Hanii reyndi hvað eftir ann- að að drepa kvikindið, en það mis- tókst. Loks tókst Iionuin að lenda án þess að höggormurinn hafði gcrt hon- um mein, cn óskemtilegt liefir ferða- lagið áreiðanlega verið. í Frakklandi er ]>að nú orðið mjög alinennt að kvenfólk reyki í pípu. írskur inaður, sem rekur hænsna- rœkt, segir frá því, að hænur hans hafi verpt 27 cggjum á tímabili, sem Mannowbriíin í F.nglandi, sem senniletia er bijqfi af norrænum nikingum á 12. öld. smíðuin, því járnbent steinsteypa hefir verið notuð niikið lil brú- argerða siðan um I<S90. Hjer á landi eru steinsteypubrýrnar orðnar algengastar og hjer var býrnar hjer landi voru hengi- brýr, Ölfusárbrúin og siðan Þjórsárbrú. Einna fegursta og fullkomnasta af þesskonar brúm •cr Brooklyn-brúin, yfir Hud- Strengbrú í Perú. I‘ar cr siilur aíf binila fgrir uiigun á ]>eim, sem fara gfir brúna, svo /><í snndli síður. Og cr ]>wi narla ail ásttcBulausu. vegna þess að vatnsföll eru þar vfirleitt srri’á. En Danir eru um þessar mundir að ráðast í það lyrirtæki, að setja brú á Litla- belti, ti] þess að spara sjer ferju- flutning milli eyjanna, og verður sú brú hin langstærsta á Norð- urlöndum og ein af tólf lengstu lirtim heimsins. Brúarsmíðar eru málefni, sem íslendingar veita ávalt mikla.at- hygli, því ,,hjer á landi ]>arf svo margt að brúa“, eins og Hafstein kvað í vígsluljóðum Ölfusár- brúarinnar, sem var fyrsta stór- I)i úin hjer á landi — á íslenskan inælikvai'ða. — Síðan hefir ínargt breyst, og með hverju ári fækkai' In'úarlausu ánum, en tor- l'ærulausir akvegir tengja saman hinar miklu víðáttur hins fá- menna lands. Og þótt brýrnar íslensku sjeu ef til víll ekki stórvaxnar í sam- anburði við erlend tröllvirki, þá mun það þó sönnu næst, að engin þjóð heims leggi á sig eins þungar byrðar eins og við, til þess :tð ryðja „þurrar braut- ir“ yfir fljót og ár landsins. JEG ER ALVEG um eitt skeið hal'mesta stein- steyjjubrúin á Norðurlöndum, Fnjóskárbrúin, ]>ó nú sjeu aðrar kontnar fram úr henni. Annars eru brúargerðir nú- tímans margskonar. Fyrstu stór- son-fljótið á milli Nevv-York og Brooklyn. Stálbogabrýr eru marg- ar til og stórfenglegar, svo sem Zambezibrúiii hjá Victoria-foss- um og Forlhbrúin. Á Norður- lönduui er fátt um stórbrýr, Slrengbrú eða hengibrú ijfir Mekong-ána.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.