Fálkinn


Fálkinn - 29.06.1929, Blaðsíða 3

Fálkinn - 29.06.1929, Blaðsíða 3
FÁLKINN 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjórar: Vilh. Finsen oo Skúli Skúlason. Pramkvœmdastj.: Svavar Hjaltested AOalskrifstofa: Austurstr. 6, Reykjavík. Sfmi 2310, Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7 Skrifstofa l Osló: Anton Schjöthsgate 14. BlaCiC kemur út hvern laugardag Áskriftarverð er kr. 1.70 á mánnði kr. 5.00 & ársfjórCungi og 20 kr. árg, Erlendis 24 kr. Allar ískriftir oreiðist ftrirfram Auglýsingaverð: 20 aura millimeter. Prentsmiðjan Gutenbero Ódýrasta ferðamannaland Evrópu. SRraóéaraþanRar. Jugo-Slavía eða Suður- Slavaland varð til eftir ó- friðinn mikla. —- Fyrir cinum mannsaldri var Serbía lítið land, sem fáir veittu eftirtekt, en við Balkan-styrjald- irnar fœrði það út kvíarnar og fór að tala um Stóru-Serbíu og sú hugsjón efld- ist, að allir Suð- ur-Slavar sam- einuðust undir eina stjóru, inn- an sömu ríkis- takmarka — Og síðasta heims- styrjöld gaf þess- um draumum byr undir báða Stundvisi er mannkostur, sem til- tölulega í'áir leitast við áð temja sjer, ekki síst hjer á landi. í „landi kunn- ingsskaparins“ eru mcnn orðnir vanir þvi, að ávalt sje heðið eftir sjer, og liað segist lítið á því, þó menn aftali að hittast í einhverjum erindum á á- kveðinni stundu og annar komi hálfri stundu seinna. Vaninn er hjer svo rikur og báðir koma of seint. Og þeg- ar fundir eru boðaðir er það venjan, að fundartiminn sje ákveðinn klukku- stund fyr, en áætlað cr að byrja, því þá eru líkindi til að slæðingur verði kominn af fólki, þegar byrja skal. Það er oft, að þeim, sem eitthvað þykjast eiga undir sjer, finst að þeir eigi fullan rjett á að vera óstund- vísir, einkum ef þess er þægðin, sem þeir eiga nð t.nla við. Og svo spara þeir ekki að sýna fram á, að þeir hafi verið í svo miklum önnum, að eigin- iega hafi þeir alls ekki mátt vera að því að koma, þó þeir gerðu það og gerast svo orðmargir um bve mikil störf livili á sjer og livað þeir hafi margt að hugsa. En þetta er einkenni ófullkomleika þess sem i hlut á. Því einkenni mannsins, sem mikið er í spunnið er einmitt þetta: Hann iná altaf vera að öllu. Maðurinn sem altaf þykisl vera i önnum er mesti leiðindagepill og getur ekki verið afkastamaður. Hjá afkastamanninum gengur alt starf þegjandi og liljóðalaust, hann finnur iæplega til þess sjálfur að hann liafi •nikið að gera. Og verkið slilur bon- 11 in minna, en umhugsunin um að hafa mikið að gera slítur liinum. Það e>' alkunna, að ef manninum i'inst hann vera önnum kafinn, þá verður honum minna úr verki en ella og hann vinnur sjer erfiðar og þrcyt ist Bjótar. Ekkert er jafn þreytandi og •'ð „sjá ekki út úr þvi, sem maður hefir að gera“ og aldrei er maður jafn Etilvirkur og hroðvirkur og þegar svo stendur ú. Stundvisin er einkenni sannra starfsmanna og mikilmenna. Þeir vita livers virði timiiin er fyrir ]>á sjálfa, °8 þeir gera ráð fyrir, að tíminn sje hka inikils virði fyrir hina, sem þeir mada sjer mót við. Tíminn er pen- •ngar, óstundvisin er timaþjófur og þá uin leið peningaþjófur. Og þeir muna hka, að það er hyggins manns hátt- ur, að halda það sem liann hefir sagt. En við óðagotsmennina er best að ei8a sem minst og segja sem minst, nenia ef vera skyldi það, að gefa þeim ha ráðleggingu að slíta sjer ekki um "f u8 ef til vill bæta því við, að nóg- ir aðrir menn sjeu til að gera þá vængl. Á síðari árum eru menn farnir að veita því at- hygli, að Suð- ur-Slavia hefir flesta kosti ferðamannalands til að bera. Náttúra landsins er fögur og fjölbreytt, þar skiftast á svipmikil og tilbreytingarík fjöll og unaðslegir og frjósamir dalir; þar eru margir staðir sem eiga merkilega sögu frá iornöld og miðöldum — og þar eru heilsubrunnar, sem eigi þykja standa hinum frægu heilsulind- um Mið-Evrópu að baki. En þó er landið lítt þekt enn- þá, því það er stórt og strjálbýlt. Fáir kannast t. d. við Plitvitzer- vötnin i Króatíu. Það eru þrctt- án fjallavötn og falla rensli a milli þeirra i fossum og hávöð- um, og þykir nátúrufegurð þessa vatnahverfis taka fram fegurstu hjeruðum Sviss. í Bosniu eru þeir skógar Evrópu, sem næst geta komist þvi að heita frum- skógar, sannkallaðir myrkviðir, sem enginn maður hefir kann- að til fulls. liið Slövensk bœndahjón á leiö í kaupstaöinn. ins og að flestu leyti er þar öðru vísi umhorfs en í stórborgum Vestur-Evrópu. Við Belgrad, undir Kalimedgan - múrunum falla árnar Dóná og Sava sam- an og renna þaðan gegnum þröngt fjallagljúfur sem nefnist „járnhliðið" aiistur í Svartahaf. Við Sava standa tvær helstu borgir Jugoslavíu, nefnilega Zagreb eða Agram, sem er borg með vestur-evrópeisku sniði og hin gamla menningarborg Slov- ena Ljubjana eða Laibach, einn af sjerkennilegustu bæjum Norð- urálfunnar. Milli helstu fjalla Sloveníu, julisku Alpanna og kranisku Álpanna, sem eru nær 3000 metrar á hæð eru heilsubótar- staðirnir Bled og Rogasjka Slat- ina. Þar eru nú talin einna best hitaböð í Evrópu og loftslagið sjerlega heilnæmt, enda sækir Og fáir vita að Bysanz, hlut > vel, sem þeir flaustra af fornfræga virki Evrópn gegn Asíuþjóðunum og áganginum austan að, átti sjer engar merk- ari fornmenjar en þær, seni menning Suður-Slava hafði skapað, þar sem eru hinar gömlu kirkjur og klaustur i Serbíu sunnanveðri, á gullöld Suður-Slava. Frá timum Róm- verja eru og merkar menjai í Dalmatíu, t. d. i Spalato og Ragusa. Hvergi í Evrópu er daglegt líf almennings eins ósnortið af tískumenningunni og í Suður- Slaviu. Þar heldur fólk æva- gömlum þjóðsiðum í klæðabuiði og þjóðbúningarnir þykja bera vott um næma fegurðartilfinn- ing og smekkvísi og hvergi eru austurlandaáhrif i Evrópu ber- ari en þar. Sá sem kemur til Suður-Slavíu getur ekki varist því, að láta sjer detta í hug æf- intýri úr „Þúsuml og einni nótt“. Höfuðborgin i hinu sameinaða ríki Suður-Slava er Beograd eða Belgrad, sem þýðir hvita borgin. Er hún langstærsta borg ríkis- Mijnd úr dómkirkjunni í Split (Spalato). þangað árlega fjökli fólks. í Serbíu eru helstu baðstaðirnir Koviljata og' Vrnsika Banja; þar eru árlega 30—50 þúsund manns sjer til heilsubótar. — — Meðfram Adríahafsströndinni er krökt af baðstöðum og sjó- böðin við Adríahaf hafa þegar. getið sjer orðstir. Rivierainn í- talski og franski eru gamal- kunnir dvalarstaðir þeim sem vilja dvelja í góðu loftslagi og nota sjávarloft og sjóböð, en Dalmatíu-rivierainn er að verða þeim hættulegur keppinautur. Merkasti baðstoðurinn þar heitir Tiga við bæinn Cavtat, og þar er heilsuhæli sem getið liefir sjer heimsfrægð. Enda hefir Dalmatíuströndin margt til síns ágætis fram yfir strendur Frakk- lands og Norðvestur-Ítalíu. Lofts- lag er talið ennþá heilnæmara .1 grivnmetismarkaönum i wir [opuiuiuj.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.