Fálkinn


Fálkinn - 29.06.1929, Qupperneq 4

Fálkinn - 29.06.1929, Qupperneq 4
4 F Á L K I N N þar, sjórinn hlýrri og umfram alt: gistingin miklu ódýrari. Á hinum gömlu haðstöðum er öðr- um en auðkýfingum ókleyft að vera vegna þess að verð á öllu keyrir þar úr hól'i fram. Fjelag- ið sem rekur flesta baðstaðina við Dalmatíustrendur kappkost- ar að hafa verð á öllu sem lægst, gistingu, mat og ferðalög á stað- inn. Og þetta hefir tekist, sum- ur í 7 aurum islenskum. I lág- gengislöndum eins og t. d. Ítalíu hafa menn haft vaðið fyrir neð- an sig og hafa sjerstakt verð sem aðeins gildir fyrir útlend- inga, en í Suður-SIavíu hal'a menn ekki tekið upp á þessu bragði til að hafa fje af gestuin sínum. Af þessu leiðir, að menn gela fengið herbergi á allra hestu gistihúsum baðstaðanna Nœlnrmynd frá Adríhafsströndinni. part vegna þess að þjóðin er ekki ennþá orðin svo leið á gest- nauðinni að hún vilji hafa af ferðamönnum — enda er orð- tákið y.gestrisinn eins og Jugo- slavi“ til meðal þeirra þjóða, sem hest þekkja Suður-Slava — og sumpart vegna þess, að gengi myntarinnar í landinu er mjög lágt, svo að útlendingum verður mikið úr peningunum. Dinar- inn, sem er mynt landsins stend- fyrir hálfa aðra krónu á dag. og herbergi ásamt fæði fyrir 4 krónur. Og hin suðrænu aldin sem vaxa í landinu — vínber, fíkjur, ferskjur, appelsínur og döðlur — fá menn fyrir sama sem ekkert. Talsvert hefir borið á misklið milli þjóðarbrotanna, sem sam- einuðust undir einni stjórn þeg- ar ríkið var stofnað, einkum inilli Serba og Króata. En það borpið á eyjanni Korljula við Adriahafsslrönd. i 1 i K M 1 n 1 1 m H i i Therma Therma rafmagns suðu- og hitatæki hafa verið notuð á íslandi um tvo áratugi samfleytt. Margar gerðir af raftækjum hafa komið á íslenskan markað á þeim tíma, en engin hefir tekið Therma fram. Therma tæki eru ekki ódýrust í innkaupi, en þau verða ódýrust í reyndinni, vegna þess að þau endast best og þurfa minst viðhald. Leitið nánari upplýsinga um Therma hjá Júlíus Bjövnsson og Electvo Co. raftækjaverslun Akureyri. Austurstræti 12 — Reykjavik. á á & i i i i i i & m § á i er spá kunnugra manna, að ef stjórnmálafriður fáist í landinu muni það innan skamms tíma verða það ríki Evrópu, sem einna mest ástæða er til að veita eftirtekt. Dýrasta te i lieimi er framleitt í Kina og verður eigi annað sagt. en að vel sje vandað til framleiðslu þess. Kringum ekrurnar eru svo háar girð- ingar, að cnginn óviðkomandi kemst þangað inn. Úrvals fólk er látið ann- ast uppskeruna, og má það ekki borða annað en fisk og iirísgrjón meðan á henni stendur og líka verður það að haða sig þrisvar á dag. Það má ekki snerta á legrasinu með berum hönd- unum lieldur aðeins með hönskum og hefir ])að hanskaskifti á hverjum klukkutima. Mussolini hefir nýlega tekist á hendur að hafa eftirlit með kvik- myndum þeirn sem gerðar cru i ítaliu og segir liann nú kvikmyndastjórun- um fyrir um, livernig þeir eigi að hafa myndirnar. Þcgar mynd kemur, sem sýnir einhverja óheppilega hlið á ítölsku þjóðlífi, t. d. sóðaskapinn, þá lætur hann klippa kaflann úr, því myndin liafi óholl áhrif. Hinsvegar fyrirskipar hann kvikmyndahúsunum að sýna ítalskar myndir svo og svo mörg kvöld á ári og styrkir þannig innlenda iðnaðinn. Hernaðarmyndir sem teknar eru af Ameríkumönnum má elcki sýna, vægna þess að það sjeu myndir af itölskum en ekki amer- ikönskum hermönnum, sem eigi að hvetja ftali til dáða. Erlendar kvik- myndir má því aðeins sýna, að lönd- in, sein i hlut eiga, sýni ítalskar myndir jafn oft. Ensk leikkona heldur því fram, að flest fólk fari í kvikmyndahús vegna þess að þau sjeu þægileg, vistleg, stór og vel upphituð, og vegna þess að — þar geti fólk lialdist i liendur. — „Þegar jeg var ung, gat maður livergi haldist i liendur nema i neðanjarðar- brautunum, — og þið ættuð bara að vita hvað jeg ók oft neðanjarðar!“ Cryslerbyggingin mikla, sem sýnd var nýlega hjer í blaðinu á að kosla 55 miljónir króna, og er 08 hæðir. Öll framhlið hennar verður þakin slipuðu graniti, sem sótt verður alla leið til Noregs. Gólfflötur herbergj- anna verður um 900.000 ferfet. 13 ÁRA — OG STÚDENT Þessi telpa heitir Naemi Newman. Hún er af rússneskum ættum, cn býr í Los Angeles. Hún lauk um daginn stúdentsprófi og ljet innrita sig við liáskólann í Kaliforníu, sem yngsti stúdent, sem þar licfir verið innril- aður. Hún talar mjög vel ensku, þýsku, frönslcu, spönsku og itölsku, auk rússneskunnar og er orðin fræg fyrir kunnáttu síiia um alla Amer- íku. Það er lieldur ekki illa að vrerið af þrettán ára gamalli telpu.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.